Morgunblaðið - 26.11.1913, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.11.1913, Blaðsíða 1
Miðv.dag 26. nóv. 1913 &UNBLADID 1. árgangr 25. tölublaö Ritstjórnarsírai nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. Isafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 48 I. O. O. F. 9511289 Bio Biografteater Reykjavíkur. Bio Lifandi fréftabtað. Peronese sfrandar. Ceyfon. TruQQur tif dauðans. Háfu þvoffakonurnar. Bio~kaffif)úsið (inngangur frá Bröttugötu) mælir með sínum á la cart© réttum, smurðu brauði og miðdegismat, Nokkrir menn geta fengið fult fæði. ffarfvÍQ TJieísen Talsimi 349. Reykið Godfrey Phillips tóbak og cigarettur sem fyrir gæði sin hlaut á sýningu í London 1908 sjö gullmedalíur og tvær silfurmedalíur, . Fæst i tóbaksverzlun H. P. Leví. \ Sa U Sælgætis og tóbaksbúðin LANDSTJARNAN á Hótel Island iin I j Skrifstofa EimskipaféfaQs ísíands Austurstræti 7 Opin kl. 5—7. Talsími 409. • » • • m&»0MÆJL*gÆJL0 »••>•»#• • Yacuom Oil Company p hefir sínar ágætu oliubirgðir handa eimskipum hjá H. Benediktssyni. Kaupmenn og útgerBarfélög munið það. Símar: 284 og 8, W* |ódj[rast Vöruhúsinu. Isafold kemur ekki út í dag. Næsta blað á laugardag. Ttldan fundur í kvöld kl. 8»/, í Báruhúsinu uppi. Allír meðlimir beðnir að mæta. S t j ó r n i n. 1 Nýja Bíó. Vaíd konunnar, Leikrit í tveim fiáttinn. Erfðaskrá Bínu, gamanleikur frá Kaup¦nannahöfn. Þar leika m. a.: Frk. Ebba Tbomsen, frú Amande Lund, H. Seemann og Chr. Schröder. Af því ao myndirnar eru langar, byrja sýningar stundvíslega. I^=i Eríendar símfregnir. n=^l London 22. nóv. kl. 6 síðd. Stórornsta í Mexiko. Frá Nezv York er símað, að alt sé komið í bál o% brand í Mexiko. Orusta var / $œr milli byltin^armanna o% stjórnarliða os; varð mannýall aýarmikið á báðar hliðar. Búist er við að Bandameun skerist alvarleqa í leikinn. Ferdinand Búlgarakonuugur segir af sér. ^Altalað er, að Ferdinand Búl^ara konunqur muni œtla að segja aj sér. Er hann mjb% heilsubilaður o% hefir brytt á qeðveiki hjá honum siðustu vikurnar. Jupille-standmyndiu í Parisarborg. Eins og margir munu vita, stendur fyrir frnman Pasteur-stofnunina : París, standmynd af unglingspilti, sem er að berjast við óðan hund. Saga myndarinnar er einkennileg. Árið 1885 tók smali nokkur eftir óðum hundi, sem fiaug á börn er voru að leika sér. Hann hljóp að og frelsaði börnin, en hundurinn beit hann í hendinn. Hundurinn var drepinn og pilturinn fluttur til Parisarborgar til Pasteurs, sem frelsaði lif hans. Árið áður hafði Pasteur haldið fyrirlest- ur um bóluefni sitt gegn hundaæði. Þegar Pasteur stofnunin var sett á stofn, var Jupille ráðinn dyravörður; en hann er það, sem myndin hefir verið gerð eftir. Þetta skeði 14. nóv. 1888 og Pasteur stofnunin hefir því nýlega haldið 25 ára afmæli sitt. Myndin þykir afbragðsgóð og á að votta Pasteur þakklæti fyrir það, sem hann hefir gert í þágu mannkynsins. Á myndinni hér að ofan sést Jupille sjálfur. Vi: saumsvomr. I«L Smávörur. Þeir, sem vilja fá góðar vörur með lágu verði, verzla í Nýju verzluninni í Vallarstræti. ,nioi!up.i:[>pn> a \( IJÞ | jojjasu-uoAa Kaupið Morgunblaðið. Umboðsverzlon. — Heildsala. Maguús Th. S. Blöndahl. Skrifstofa og sýnishornaaafn Lækjargata 6 B (uppi). Selur að eins kaupmönnuno og kanpfélögnm. Auglýsið í Morgunblaðinu. Símskeyti! Dagblaðið »Vísir« virðist beina því að oss, að vér höfum notað sím- skeyti hans, er vér gáfum út fregn- miða vorn um »Kong Helge«-slysið í fyrradag. Vér tökum það þess- vegna fram, að sé svo, þá er sii að- dróttun á engu bygð — ®ðru en tómri góðvild í vorn garð! Því pað má »Vísir« vita, að erlendar fregnir geta komið — og koma líka — til annara hér í bæ, en hans. Fregnina fengum vér á undan hon- um, enda var fregnmiði vor kominn út um allan bæ, áður en »Vísir« birti tíðindin. Hvernig í dauðanum hefð- um vér átt að geta fengið vitneskju, um skeytið til Vísis, áður en hann birtist? Enda varla trúlegt að rit- stjórinn hafi að vana að hlaupa út í bæ með símfregnir þær, er blaðinu berast, áður en það er prentað. Hvernig á eiginmaður- inn að vera? Svar nr. 34. Góðan eiginmann álít eg þann, er breytir svo, að konan og börnin elski hann og virði, umfram alt í þessum heimi; þá mun konan fús að taka þátt í lífsbaráttunni með hon- um i hverri mynd sem hún kann að vera, og er þá tilgangi hjóna- bandsins náð. V.... Svar nr. 35. Góður eiginmaður er sá, er æfir »Mín aðferð« daglega og kennir hana konu sinni og börnum. Mulleristi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.