Morgunblaðið - 26.11.1913, Page 4

Morgunblaðið - 26.11.1913, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ 116 Axa-hafpalimfóðup er bezta og ódýrasta fóðnrmjöl handa kúm. Prófessor dr. Schmidt i Stockhólmi, eið8varinn næringaefnafræðingnr sænska rikisins, hefir gert efnarannsókn á þessu föðnrmjöli og maisfóðurmjöli og er samanhurðurinn þannig: Axa-hafralímfóður Maismjöl. Eggjahvita 8,90 °/0 9.05°/0 Fita 4,00°/o 3.94°/0 Kolavatuseldi 73,10°/0 69,22°/0 Yatn 8,50 °/0 16,57°/0 Aska 5,óQ0/0 1.22°/0 ioo,oo°/0 ioo,oo0/0 Tekið á móti pöntunum i verzluninni >Von< Talsimi 353. Sýnishorn fyrirliggjandi. Jólin. Gunna kemur hlaupandi niður Lækjargötu og mætir Siggu. Gunna: Heyrðu Siggal hlakkarðu ekki til jólanna? Siqqa: Jú, eg hlakka voðalega til. Það verður jólatré heima hjá okkur, og ef eg verð dugleg í skólanum, fæ eg nýjan kjól og eitthvað annað, sem eg má ekki vita hvað er, fyr en jólin eru komin, og búið er að fara í kirkju og kveikja á jólatrénu. Gunna: Mamma vill heldur ekki segja mér hvað eg á að fá á jólun- um. Hún segist ekki vera farin að hugsa um það, en hún segir það bara kannske. En nú skaltu heyra. Eg var send í gær með kaffi handa honum pabba, hann er í vinnu, og þá hljóp eg niður Kolasuncl, þú veizt, þar sem búðin er með fall- ega leirtauinu, og þá sá eg í glugg- anum óttalega pínulitla bolla og könnur og sykurker, og rjómakönnu; hugsaðu þér hvað það er gaman, að gefa þér og henni Sínu kaffi í svona bollum, þegar þið komið að leika. Ó, hvað margt er fallegt í Kolasundi. Eg ætla að óska mér litlu bollapörin í jólagjöf; en svo eru þar aðrir bolhr með gyltum rósum, bara fyrir karl- menn; eg ætla að biðja hana mömmu að kaupa þau handa honum pabba — og þar er svo margt fleira fall- egt: blómsturpottar og könnur með jólasveinum. Eg hefi aldrei séð svo- leiðis könnur, og alt er svo logagylt. Eg á dálítið af peningum, sem hún Anna gaf mér, af því eg fór í sendi- ferð fyrir hana. Eg ætla að kaupa blómsturvasa fyrir þá, handa henni mömmu; þeir kosta ekki nema 30 aura, eg fór inn í búðina og spurði að því. — Komdu á morgun Sigga, þegar þú ert búin í skólanum, þá skulum við hlaupa ofan í Kolasund og skoða litlu bollapörin. Ó hvað eg hlakka til að fá þau. Nú verð eg að fara. Vertu sæl Sigga mín, nei heyrðu, eigum við ekki að renna okkur fótskriðu hérna á svellinu, um leið og við förum, það er svo dæmalaust gaman að haldast í hendur og renna. Allir ættu að kaupa gullfallegu jóla- og nýápskoptln í Safnahúsinu. Úr afar-miklu að velja. Nýtt fyrir húsmæðurnar til bðkunar og matartilbúnings DOGMENN Sveinn Björnsson yfirdómslögm. Hafnarstræti 22. Sími 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—5. »CoIovo«-þuregg i pökkum, Eggjablómur, Eggjahvítur og heíl Egg, jafngildir nýjum eggjum, en er mun ódýrara, fæst í J. P. T. Brydes verzlun. Cl H ■ Hafnarstræti, hefir með s/s B nemmerT. Sterlin£ fengið feiknin öll af hvít- ” um léreftum frá 18 aur. til 42 aura, fyrir allar húsmæður. Hvergi betra. Hvítt mönstrað Bommesie frá 50 aur., tvisttau nýjar gerðir frá 30 aur. Satin í mörgum litum. Tvíbreið lakaléreft úr hör og baðmull. EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi 16. IiÆffNA^ 777. TTlagnús læknir sérfr. í húðsjúkd. Kirkjustr. 12. Heima 11 — 1 og 672—8. Tals. 410. P0RVALDUR PALSS0N Spec. meltingarsjúkd. Laugaveg 18. Viðtalst. 10—ix. Sími 334 og 178. Massage læknir Gllðm. PéturSSOn. Heima kl. 6—7 e. m. Spitalastíg 9 (niðri). — Simi 394. ÓL. GUNNARSSON læknir Lækjarg. 12 A (uppi). Tals. 434.. Liða- oy beinasjúkdómar (Orthopædisk Kir- urgi) Massage Mekanotherapi. Heima 10—12. Ágætt Maísmjöl fæst í ). P. T. Brydes verzlun. Jlænsamafur: Bijgg, JTlaís, JTIaísméí, bezf og ócfýrasf í Liverpooí. Eimskipafélag Islands. Uppdrættir þeir af væntanlegum skipum félagsins, sem bráða- birgðastjórnin hefir látið gera og leitað tilboða eftir til undirbúnings fyrir stjórn þá, sem stofnfundur kýs, eru til sýnis á^skrifstofu félagsins, Austurstræti 7. Skrifstofan er opin kl. 5—7 síðdegis. Jafnframt biðjum vér menn að draga ekki að“skrifa sig fyrir hlut- um og innborga hlutafé það, sem menn hafa skrifað sig fyrir. Bráðabirg,ðast]’órnin. Uppboð á álnavöru í J. P. T. Brydes verzlun (álnavörudeildinni), verður fimtudaginn 27. þ. mán. Hefst kl. 4 siðdegis. YÁiFí^YGGINGAT^ A. V. TULINIUS, Miðstræti 6, vátryggir alt. Heima kl. 12—3 e. h. ELDUEI Vátryggið i »General«. Umboðsm SIG. TH0R0DDSEN Frikirkjuv. 3. Heima 3—5. Talsimi 227. Carl Finsen Austurstr. 5, Reykjavík. Brunatryggingar. Heima 6 >/4—71/4. Talsími 331. Mannheimer vátryggingarfélag IC. Trolle Reykjavík Laridshankannm (nppi). Tals. 235. Allskonar sjóvátryggingar jLækjartorg 2. Tals. 399. Havari Bureau. milLllTlt 'il '!MMi 1' 0STAR og PYLSUR áreiðanlega bæjarins stærstu og beztu birgðir i Matarverzlun Tómasar Jónssonar, Bankastræti 10. Talsimi 212. Trúlofanarhringar vandaðir. með hvaða lagi eem menn óska. eru ætið ódýrastir hjá gullsmið, Laugaveg 8. Jóni Sigmundssyni Alls'konar ísl. frímerki ný og gömul kaupir ætíð hæsta verði Helgi Helgason, hjá Zimsen. Upphlutsmillur, Beltispör o. fl. ódýrast hjá Jóni Siginundssyni gullsmið. Laugaveg 8. Hvitar, svartar eikarmálaðar. Likklæði. Likkistnskrant. Teppi lánnð ókeypis í kirkjnna. Eyv. Arnaeon. Trésmíðaverksmiðjan Laufásveg 2. Góður heitur matur fæst allan daginn á Laugaveg 23. K. Johnsen. Ennþá geta nokkrir menn feng- ið gott fæði á Laugav. 23. K. Johnsen.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.