Morgunblaðið - 30.11.1913, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.11.1913, Blaðsíða 5
Winrycbs, og særðu andlit hans með sporum sínum. Winrych reisti sig á hægri hendi, brosti hægt — og það brann eldur úr svörtu augunum hans . . . — Lifi Pólland! kallaði hann — og hneig niður dauður í forina og visnu laufin. En kosakkarnir héldu áfram ferð sinni. Skoplegar anglýsingar. Undirritaður hefir nú nægar birgð- ir af glófum fyrir karlmenu sem eru útsaumaðir á bakinu og einnig svo nefnda teglófa fyrir kvenmenn sem eru fingralausir. Nokkuð af glófum handa börnum sem legið hafa til sýnis í gluggum, eru til sölu fyrir hálfvirði. —o— Til leigu fæst hátt bjart herbergi á fyrsta lofti í G-götu nr. 7 mátu- legt handa málara 23 fet á lengd og 16 fet á beidd með tveimur dyrum. ísafold 1914. Nýir kaupendur að næsta árgangi ísafoldar (1914) fá í kaupbæti, um leið og þeir greiða andvirði ár- gangsins (4 kr.) 3 neðantaldar bækur: 1. Fórn Abrahams (600 bls.) eftir Gustaf fansson. 2. Fólkið við hafið eftir Harry Söiberg. 3. Mýrakotsstelpuna og Guðsfriðinn eftir Selmu Lagerlöf í þýðingu Björns heit. Jónssonar. Auk þess fá nýir kaupendur blað- ið ókeypis til nýárs frá þeirn degi sem þeir borga árganginn. Nýir kaupendur utan Reykjavíkur, er óska sér sendan kaupbætirinn — verða að greiða í burðargjald 30 au. Ella eru menn vinsamlega beðnir vitja kaupbætisins í afgreiðslunni. A 11 i r viðurkenna, jafnt stjórn- mála-andstæðingar sem aðrir, að ísafold sé fjölbreyttasta og efnismesta blað landsins, pað blaðið, sern evp er hœqt án að vera — það blað, sem hver íslendingur verður að halda, er fylgjast vill með í því, er gerist utan- lands og innan í stjórnmálum, at- vinnumálum, bókmentum og listum. Talsími 48. yy- Til hægðarauka geta menn út um land sent andvirðið í frí- merkjum. ÍSAFOLD er blaða bezt. ÍSAFOLD er fréttaflest. ÍSAFOLD er lesin mest. SíulRa, vön búðarstorfum, getur fengið atvinnu við vefnaðarvöruverzlun hér I bæ. Umsókn merkt >Stúlka« sendist Morgunblaðinu sem fyrst. MORGUNBLAÐIÐ 123 d Jólabazarintt 7 ó í a b a z a r • t JL f)id Tlrtta Eiríkssytti, Jjusíursíræíi 6, er birgari en nokkur önnur verzlun í bænum af ÚrUUÍS-jÓfúUÖrUttl. Þar kaupa smekkvísustu og ráðdeildarsömustu bæ- jarbúar og aðkomumenn handa börnum sínum, vin- um og kunningjum, feg- Jólagjafir Jóíatré Jótaljós Jólatrésskraut ursta, nytsamasta, ódýr- asta og hentugasta ágætis- muni til að gleðja þá með á jólunum, þegar öllum á að vera glatt í geði. =\ TJusfursfræfi 6. t=i TJ u s f u r s t r æ f 9 t f £ wwm i Utsatan mikla á Laugaveg 5 heldur enn áfram. Nær alt á að seljast til þess að nýju vörurnar með Vestu og Botniu komist fyrir. En þá fæ egr feiknin öll af faítegum og tujfsömum en afar-ódtjrum jólavörum. Mjög mikill afsláttur gefinn og nær alt selt undir innkaupsverði. Lítið inn í vefnaðarvöruverztunina Laugaveg 5 og þér munuð sannfærasft cM. fTfí. cftasmus. I I 3E F Stór útsala! Stór útsala! 1 i Alls konar vefnaðarvara. Tilbninn fatnaður. Yetrarfrakkar og -jakkar. Regnkápur (Waterpr.) kyenna, karla og barna. Hálslín, slipsi. og slaufur. Skófatnaðnr alls konar o. m. fl. Alt selt með atarlága verði. I | iiiu ovm uiw uittliugu VCIUI. ^ | 10-408 afsláttur. Sturla Jónsson, Rvík. | |[^=1G Símfréttir. Seyðisfirði i gcerkvöldi. Ceres fór héðan í morgun kl. 8, áleiðis til útlanda. Veður er hér ilt. Stormur og stór- hríð. Símaslit mörg á Austurlandi — og eigi unt að ná sambandi við Suðurfirðina. Frá hcereyjum var simað i dag, að veður væri þar ilt. Vesta hefir eigi snúið þangað aftur. Talið víst, að menn hefðu orðið hennar varir, ef hún lægi í skjóli undir Eyjunum. -------... . .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.