Morgunblaðið - 02.12.1913, Side 1

Morgunblaðið - 02.12.1913, Side 1
Þriðjudag 1. árgangr 2. des. 1913 MORGUNBLADIÐ 31. tölublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. 1 ísafoldarprentsmiðja j Afgreiðslusimi nr. 48 I. O. O. F. 9511289 Bio Biografteater Reykjavlkur. Bio Nýtt program i kvöld. Bio-kaffifjúsið (inngangur frá Bröttugötu) mælir með sínum á la carte réttum, smurðu brauði og miðdegismat, Nokkrir menn geta fengið fult fæði. Tfarívig Tlielseti Talsími 349. NýjaBíó Doííarprinsessan. Hödd í skóginum. Feðgarnir. Ktjnflokka fjaíur. Reijkið Godfrey Phillips tóbak og cigarettur sem fyrir gæði sín hlaut á sýningu í London 1908 sjö gullmedaliur og tvær silfurmedalíur Fæst í tóbaksverzlun H. P. Leví. Sa =1 L L Sælgætis og tóbaksbúðin LANDSTJARNAN á Hótel Island lin Í þ J Skrifsfofa Eimskipaféíags Ísíands Austurstræti 7 Opin kl. 5—7. Talsimi 409. jiijirajjijimfiiiijii Yacnnm Oil Company hefir sínar ágætu oliubirgðir handa eimskipum hjá H. Benediktssyni. Kaupmenn og útgerðarfólög munið það. Símar: 284 og 8. Það er óhrek- jandi að alt er ódfrast í V öruhúsinu. f^=i Eríettdar símfregnir. r=^l Khöýn i. Des. kl. 6,10 siðd. Prússar gegn Frökkum. Prússneskir liðsjorinqjar hafa ráðist á Frakka með pýzkum horqara- ritti i banum Zahern í Elsass oq sett nokkra i varðhald. 1 Elsass-Lohtrinqen haja orðið miklar asinqar út aj pessu. Ameríkuskip Norðmanna Eins og kunnugt er, hafa Norð- menn nýlega eignast tvö stór haf- skip, sem í ferðum eiga að vera milli Noregs og New-York. Skipin heita »Kristiniafjord« og »Bergens- fjord«, og eru nákvæmlega eins — 11,500 smálestir að stærð, 520 feta löng, 61 feta breið og 41 feta há frá yfirborði sjávarins upp að stjórn- palli, og með ió1/^ sjómílna hraða á klukkustund. Skipin eru smíðuð í Liverpool á Bretlandi, hjá Cammell Laird & Co — skipasmiðunum, sem flesta bryndrekana hafa gert fyrir brezku stjórnina. Allur útbúnaður þeirra er því hinn bezti, efni alt og smiði með vandaðasta móti. — Þegar nokkrir kaupmenn í Nor- egi fyrir þrem árum buðu mönn- um að gerast hluthafar í skipafélagi, sem hafði í hyggju að koma á föst- um skipaferðum milli Noregs og Vesturheims, þá voru þeir margir, sem hristu höfuðið og sögðu: »Það getur aldrei orðið neitt úr því. Danir eru orðnir svo magnaðir, að lítið þýðir fyrir oss að keppa við þá«. Um mörg ár höfðu Danir flutt fólk frá Noregi til Vesturheims, og skip þeirra höfðu hið bezta orð á sér. — Ennfremur hafði geysað um Noreg skipahlutabréfa-alda mikil. Skipa- hlutir voru keyptir og seldir um all- an Noreg og það af fólki, sem lítið skyn bar á þá hluti. Fyrst grædd- ist mönnum fé. Farmgjöld voru há og skipin voru heppin. En þegar farmgjöldin féllu og varð að leggja mörgum skipunum upp af vinnu- leysi, þá varð fjártjónið gifurlegt. Menn voru því í Noregi hálfsmeikir við að kaupa hluti í nýju, stóru skipafélagi, af því að þeir álitu, að með öllu væri ómögulegt að keppa við Dani, og að félagið aldrei mundi svara kostnaði. En stofnendur félagsins gáfust eigi upp. Blöðin tóku málið að sér, og í löngum og skörulegum blaðagrein- um var sýut fram á, hver’fjarstæða það væri fyrir Norðmenn, jafnmikil siglingaþjóð og þeir væru, að láta Dani flytja alt fólkið yfir Atlanzhaf- ið. Það væri eigi að eins fjarstæða, heldur bein skömm fyrir hina norsku þjóð. Þetta hreif. Á örstuttum tíma safnaðist svo mikið fé, að unt var að stofna félagið; en stofnfundur þess var haldinn 28. ág. 1910 — tæpum 2 árum áður en Kristianiafjord fór sína fyrstu ferð til Vesturheims. Hlutafé félagsins er alt að 10 miljónnm, en af því eru nú innborg- aðar 6 miljónir. Mest af þessu fé hefir safnast meðal Norðmanna i Ameriku. Þeir líta svo á, að þetta skipafélag byggi þá brú meðal Norð- manna heimafyrir og í Vesturheimi, sem hingaðtil hefir vantað, og nú er varla sá Norðmaður i Vesturheimi, sem ekki á hluta í skipunum. Það sem einkennir hlutafjársöfnun til þessa félags er, að undirtektir manna yfirleitt hafa verið svo al- mennar. Það eru eigi að eins auð- mennirnir, sem hlutina hafa keypt, heldur miklu fremur hinir, sem lítið eiga. Hlutirnir hafa — eins og i Eimskipafélagi íslands — verið settir svo iágt, að allir geta eignast þá — og i Noregi eru eins margir til sveita, sem eiga hlutina, eins og kaupstaða- búar. Þjóðræknistilfinningu Norðmanna er það að þakka, að félag þetta nokk- urntímahefir komistálaggirnar. Þegar um smáþjóðireraðræða, stoðareigi að almenningur skerist úr leik, er um framfarafyrirtæki er að ræða — fyrir- tæki, sem fremur öllu öðru þarfnast samúðar og stuðnings allrar þjóðarinn- ar. Og í raun og veru þurfa slík fyrir- tæki ekki annars með. Þegar ein- lægur vilji þjóðarinnar yfirleitt er fyrir hendi, þá virðist erfitt fyrir ein- staklinginn að skerast úr leik og sitja hjá aðgerðalaus. — Áhugi Norðmanna var mikill, þegar félagið var stofnað. Og hann hefir margfaldast siðan skipin hófu ferðir sínar. Fvrsta ferðin var farin frá Kristjaníu 4. júni í sumar, og var Hákon konungur, ráðherrar og þingmenn allir farþegar á skipinu. Hátíðahöld mikil voru á öllum við- komustCðum, ogvar það hvorttveggja, að þegnarnir heiðruðu konung sinn og gleðin og ánægjan brauzt út hjá fólkinu yfir árangri sinna eigin sam- taka — skipinu, sem þeir allir eiga hlut í. — Gamall Norðmaður sagði við mig, að aldrei hefði hann varið fé sínu betur, en þegar hannkeyptÍ2 5 kr. hlut i Ameríkuskipum Norð- manna. »Eg á að eins einn nagla í því«, sagði hann, »en það er nú skipið mitt fyrir þvi!« Carol. Auglýsið í Morgunblaðinu. Útsamnsvöruf. | | Smávörur. I»eir, sem vilja fá góðar vörur með lágu verði, verzla í Nýju verzluninni í Vallarstræti. •.nn)i!iiy.op|u,iA'v| aejjam-uoA\i Umboðsverzlnn. — Heildsala. Magnús Th. S. Blöndahl. Skrifstofa og sýnishornaaafn Lækjargata 6 B (uppi). Selnr að eins kanpmönnnm og kanpfélögnm. KOL. Kaupið kol að „8kjaldborg“ við Vitatorg. Nægar birgðir af hin- um ágætu kolum, sem allir ættu að vita, að eru seld að mun ódýrari en alstaðar annarstaðar; flutt heim daglega. Sími 281. Kaupið Morgunblaðið. Hvernig á eiginmaður- inn að vera? Svar nr. 42. Aðlaðandi, ástríkur, ólastandi, siðprúður. Bíósækinn, barngóður, bindindis- og dansmaður. Fimur, sterkur, fjörugur, fríður, skemtinn, hagorður,* góður, vitur, göfugur, gliminn, lærður, snarráður. Sístarfandi, sannorður, svefnléttur og árvakur, heimaspakur, hugprúður, höfðinglyndur, dygðugur. Viljasterkur, vinfastur, viðkvæmur og hjálpsamur, »selskapsmaður«, söngmaður, sjálfstæðis- og trúmaður. Ruðruqis. Svar nr. 43. 1. Andlega- og líkamlega heil- brigður. 2. Líftrygður. 3. Vátrygður fyrir sjúkdómum og slysum. 4. Þannig að konan sé ánægð með hann og þau finni blessun og hamingju í friðsömu og ástríku hjóna- bandi og ali börn sín upp við ment- un, guðsótta og góða siði. Yfirleitt á alt hans framferði að vera svo-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.