Morgunblaðið - 03.12.1913, Side 3

Morgunblaðið - 03.12.1913, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ 147 Piano frá verksmiðjunni Weissbrod, hirðsala á Saxlandi, fást keypt með útsöluverði. Snúið yður til undirritaðs umboðsmanns. Árni Thorsteinsson. Niðursett verð. Heiðruðum viðskiftavinum getst hérmcð til vitundar, að Söngkensla. Frú Laura Finsen, útskrifuð frá Sönglistaskólanum í Kaupmanna- höfn og lengi notið framhaldskenslu á Þýzkalandi, kennir söng. Sérstök áherzla lögð á raddmyndun og heilsusamlega öndunaraðferð (hygieinisk Pustemetode), sem hlífir hálsinum og þroskar röddina. Vanalega heima til viðtals kl. 5—6 e. m., Laugaveg 20 B (uppi). OSTAR og PYLSUR áreiðanlega bæjarins stærstu og beztu birgðir i Matarverzlun Tómasar Jónssonar, Bankastræti 10. Talsimi 212. Upphlutsmillur, Beltispör o fl. ódýrast hjá Jóni Sigrmundssyni gullsmið. Laugaveg 8. iursoðnir ávextir í stærsta úrvali fí.f. P. 7. Tborsteinsson & Co. Lagasafn handa alþýðu I—IV. bindi, er til sölu að Klöpp við Brekkustíg. MÚffa fundin. Vitjist á Laufás- veg 43-__________________ 1—2 duglegir og vel búnir dr e n gir geta fengið atvinnu á Sendisveinaskrifstofunni Grettisgötu 8. ísafold 1914. Nýir kaupendur að næsta árgangi ísafoldar (1914) fá í kaupbæti, um leið og þeir greiða andvirði ár- gangsins (4 kr.) 3 neðantaldar bækur: 1. Fórn Abrahams (600 bls.) eftir Gustaf Jansson. 2. Fólkið við hafið eftir Harry Söiberg. 3. Mýrakotsstelpuna og Guðsfriðinn eítir Selmu Lagerlöf í þýðingu Björns heit. Jónssonar. Auk þess fá nýir kaupendur blað- ið ókeypis til nýárs frá þeim degi sem þeir borga árganginn. Nýir kaupendur utan Reykjavikur, er óska sér sendan kaupbætirinn — verða að greiða í burðargjald 30 au. Ella eru menn vinsamlega beðnir vitia kaupbætisins í afgreiðslunni. A 11 i r viðurkenna, jafnt stjórn- mála-andstæðingar sem aðrir, að ísafold sé fjölbreyttasta og efnismer" blað landsins, pað blaðið, sem hœ$t án að vera — það blað, sem hver íslendingur verður að halda, er fylgjast vill með í því, er gerist utan- lands og innan í stjórnmálum, at- vinnumálutn, bókmentum og listum. Axa-hafralímfóðup er bezta og ódýrasta fóðurnijöl handa kúm. Prófessor dr. Schmidt i Stockhólmi, eiðsvarinn næringaefnafræðingur sænska ríkisino h«fir eert efnarannsókn á þessn fóðurmj’öli og maísfóðurmjöli og er samanhurðurinn þannig: Axa hafralímfóður Maismjöl Eggjahvita 8,90 °/0 9.05°/0 F&“ 4,00°/o 3.94 °/0 Kolavatnseldi 73 10°/o Yatn 8,'-0°/o 16,57°/0 Aska 5,50°/o L22°/0 100,00‘>/o 100,000/0 Tekíð á móti pöntunum i verziuninni >Von< Talsími 353. Sýnishorn fyrirliggjanúi» Talsími 48. Til hægðarauka geta menn út um land sent andvirðið i frí- merkjum. ÍSAF0LD er blaða bezt. ÍSAF0LD er fréttaflest. ÍSAF0LD er lesin mest. Bæjarsíminn. Til kaups fæst stórt, nýlegt timburhU.8, með stórri lóð, á góðum stað í Hafnar- flrði, mjög hentugt fyrir skraddara- verkstofu og sölubúð. Upplýsingar gefur Þórður Einarsson í Raf- ljósastöð Hafnarfjarðar. Þeir, sem kynnu að vilja láta breyta eða leiðrétta nöfn sin í talsimaskránni fyrir árið 1914, geri viðvart nú þegar. Forberg. Kaupfélag Hafnarfjarðar gefur 10% afslátt af hinum góðu alþektu vefnaðarvörubirgðum sínum, frá þessum degi til nýáis. Komið og verziið við Kaupfélagið! Síjorn Sfíaupfálagsins. Fiskifélag íslands Reykjavíkurdeildin tekur á móti innritun nýrra félaga. Gjald fyrir æfifélaga rokr., ársfélaga 1 kr. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. n—3 og 4—7 í Þing- holtsstræti 25. Einhver úr stjórninni venjulega til viðtals kl. 3—6. e. m. Jóíavörurnar koma eftir nokkra daga. Þá verður margt fallegt að fá hjá okkur. Hvergi betra að verzla í bænum, en í Vefnaðarvöruverztuninni Laugaveg 6. Jtt. Tt). Hasmus. Heimamalað Bankabygg fæst hjá Æf. c?. c?. cŒfiorsfoinsson & @o. Trúlofunarhringar vandaðir. með hvaha lagi sem menn ósha. eru aÐti?» ódýrastir hjú gullsmið. Laugaveg 8. Jóni Sigmundssyni Vill ekki sá. sem huuplaði frá mór tösku meö 8 kverum. á laugardagskv. var, á g"h- rækilegum stað (K. F. U. M.j, flýta ?ór að lesa kverin. ef hann þarf. og atinga þeim svo inn i forstofuna til min [Miöstr. 10 niðrij. t. d. eitthvert kvöldið þegar lltiö ber á. Eg er þá sjaldan heirr a- — Hoi um verður litiö úr dót- inu enda getur þetta þek^t hvar sem er, en mér kemur bölvanloga aö missa það, þvi að eg þarf að nota það daglega. Virðingarf. Andréa Bjðrnason. Hjartans þakklæti votta eg undirrituð öllum þeim nær og fjær, sem réttu mér hjálparhönd i veikindum minum. Guðný Þorgilsdóttir sjúklingur í Landakotsspítala. Morgunblaðið. Það kostar að eins 65 aura á mánuði, heimflutt, samsvar- ar 34—35 blöðum á mánuði (8 síður á sunnudögum), með skemtilegu, fróðlegu og frétta- miklu lesmáli — og myndum betri og fleiri en nokkurt ann- að íslenkzt blað. Morgunblaðið er hið eina ís- lenzka blað, sem hefir ráðinn teiknara sér til aðstoðar og flyt- ur myndir af öllum heiztu við- burðum hér í bæ, t. d. eins og í morðmálinu, í miðjum fyrra mánuði. Gjörist áskrifendur þegar i dag — og lesið Morgunblað- ið um leið og þér drekkið morgunkaffið! Dað er ómissandi! Sími 500. Sfúíka, vön búðarstörfum, getur fengið atvinnu við vefnaðarvðruverzlun hér í bæ. Umsókn merkt «Stúlka« sendist Morgunblaðinu sem fyrst.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.