Morgunblaðið - 06.12.1913, Síða 1
Laugard.
1. argangr
6.
des. 1913
HORfilINBLADID
35.
tölublað
Ritstjórparsími nr. 500
Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen.
ísafoldarprentsmiðja
Afgreiðslusími nr. 48
I. O. O. F. 9511289
| Biografteater
I" I Reybjavlkur.
Bio
Atförin hjá Saussex.
Leikrit í 2 þáttum.
Leikið af amerískum leikurum.
Aðalhlutv. leikur: Miss Dorothy.
fvottastúlkan ástfangin
Sprenghlægilegt.
Bio-kaffi()úsið
(inngangur frá Bröttugötu) mælir með
sínum a la carte réttum, smurðu
brauði og miðdegismat,
Nokkrir menn geta fengið
fult fæði.
Tlartvig Jlielsett
Talsími 549-
Heijkið
Godfrey Phillips tóbak og cigarettur
sem fyrir gæði sin hlaut á sýningu
í London 1908
sjö gullmedaliur
og tvær silfurmedalíur
Fæst í tóbaksverzlun
H. P. Leví.
Sælgætis og tóbaksbúðin
LANDSTJ ARNAN
á Hótel Island.
Skrifsfofa ^
Eimskipaféíags Ísíands
Austurstræti 7
Opin kl. 5—7. Talsími 4°9-
Yacuum Oil Company
hefir sínar ágætu oliubirgðir
handa eimskipum hjá
H. Benediktssyni.
M Kaupmenn og útgeröarfélög
munið það.
Símar: 284 og 8.
Það er
róhrek-
1 'í .
að alt
er
ódfrast
í
V ör uhúsinu
Fundur
í.Þjóðro 1 S n“ verður haldinn laugardaginn 6. desbr., kl. 8 */a
stundvíslega, í Templarahúsinu.
Félagar mega taka gesti með sér, meðan húsrúm leyfir.
Lárus H. Bjaruason próf. tekur til máls.
Bráðabirgðastjórnin.
Söngskemtun
frú Lauru Finsen
Yerður frestað
til sunnudags 7. þ. m. kl. 6 síðdegis í Bárubúð.
Aðgcngumiðar verða seldir i bókverzlunum ísafoldar og Sigf. Ey-
mundssonar í dag og í Bárubúð á morgun (sunnudag) frá io—12 og
2—4 og við innganginn.
I^=i Eríendar símfregnir.
K.höjn í qœrkvöldi.
Ríkispinq Þjóðverja hefir i dae, með ^eysimiklum atkvœðamun, lýst van-
trausti sínu á Bethmann-Hollweq ríkiskanzlara, ve^na ýramkomu hans í
hneykslismálinu jrá Zabern.
London í qœr kl. éx/2 síðd.
Stórt kolaverkjall í Wales. Búist við alvarlequm afleiðinqum.
íangelsisvist i Rússlandi.
Píslir og dauði.
Nýlega hefir birt verið í öllum belztu
blöðum Norðurálfu skýrsla um fang-
elsis-ástandið í Rússlandi og ávarp
út af þvi.
Undir ávarpinu standa 500 menn
af ýmsum þjóðum, menn sem tald-
ir eru andlegir forustumenn hver í
sinu landi.
Skýrslan hljóðar svo:
»Siðan Rússakeisari gaf út »frelsis-
bréf« sitt i októbermánuði 1905,
þar sem hinni rússnesku þjóð var
heitið frelsi, hafa meira en 40.000
manns verið dæmdir fyrir stjórn-
málaskoðanir sínar. Af þeim hafa
rúm 3000 verið líflátnir, en yfir 10
þús. varpað í hin hræðilegu tyftun-
arhús (Katorga).
»Sakauppgjöfin« út afþrjú hundruð
ára afmæli Romanoff-ættarinnar á
veldisstóli Rússa, hefir naumast komið
við stjórnmálafangana og hinar voða-
legu pislir þeirra ekkert linaðar.
Á dögum stjórnar þeirrar, sem nú
situr að völdum, er varðhaldsvistin
orðin hálfu verri en áður, má heita
endaUus kvalastaður. Fangelsin eru
margfaldlega ofhlaðin, svo að veslings
fangarnir geta eigi lengur átt hvílu-
rúm neinsstaðar — ekki einu sinni á
beru gólfinu. Sumir fanganna deyja
úr hungri, og öll er meðferðin á
þeim slík, að verri gæti hún ekki
verið i sjálfu helvíti.
Tiu kopekar (18 aurar) eru ætlaðir
til viðurværiskaupa handa hverjum
fanga daglega. En meiri hlutinn af
þessu fé lendir í vasa fangavarðanna.
Ekki er að furða þó sulturinn sverfi
að! Ekki er heldur verið að hugsa
um heilbrigðis- eða hreinlætis-reglur,
enda fer svo, að fangarnir deyja unn-
vörpum úr allskonar farsóttum, svo
sem skyrbjúg, taugaveiki, berklaveiki.
Telst svo til, að árlega deyi 12 af
hundraði í rússneskum fangelsum, en
annars er sú hundraðstala eitthvað
kringum 2.
Möig fangelsin eru sóttkveikju-
miðstöð í héraðinu. Og þeir fang-
ar sem dæmdir eru til langrar varð-
haldsvistar, en það eru einkum stjórn-
mála-fangar, mega eiga víst að kom-
ast eigi lifandi út úr pestarholum
þessum.
Þetta vandræðaástand hefir komið
á stað hreinum sjálfsmorðafaraldri í
fangelsunum. Vesalings fangarnir
kjósa heldur dauða sinn en eymdar-
lífið í fangelsunum. Margir þeirra
gera sér von um að sjálfsmorð sín
verði til þess að vekja fólkið og reisa
gremjuöldu, sem bjargað geti félög-
um þeirra úr hörmungunum.
Frh. á næstu bls.
Leikfélag Reykjayíknr
Sunnudaginn 7. des. 1913
kl. 8 J/2 síðdegis:
Trú og heimili
eftir
Karl Schönherr,
sjónleikur í 3 þáttum.
Aðgöngumiða má panta í
bókverzlun ísafoldar.
Auglýsið í Morgunblaðinu.
tltsamnsvörur. | | Smávörur.
í»eir, sem vilja fá góðar
vörur með lágu verði, verzla í
Nýju verzluninni
í Vallarstræti.
P
’4ojja8n-u0A5[
Umboðsverzlun. — Heildsala.
Magnús Th. S. Blöndahl.
Skrifstofa og sjnishoroaaafn
Lækjargata 6 B (uppi).
Selur að eins kanpmönnnm og kanpfélögum.
Notið sendisvein
frá sendisveínaskrifstofunni.
Sími 4 4 4.
KOL
Kaupið kol að „8bjaIdborg“
við Vitatorg. Nægar birgðir af hin-
um ágætu kolum, sem allir
ættu að vita, að eru seld að mun
ódýrari en alstaðar annarstaðar; flutt
heim daglega. Sími 281.
Nýárs-ávisanir
Heilbrigðis- og Hamingjubanka ís-
lands fást í bókaverzlunum ísafoldar
og Sigf. Eymundssonar
og kosta 10 a.
Barnastúkan „SYava“ nr. 23.
15 ára afmælishátíð
sunnudaginn 7. desember kl. 7 sfðd.
Meðlimir vitji aðgöngumiða sinna
í Goodtemphrhúsið á sunnud. kl. U/a
—3 síðd., og borgi ef þeir skulda,
Foreldrar velkomnir með börnum
sínum á hátíðina.
Kaupið Morgunblaðið.