Morgunblaðið - 06.12.1913, Síða 4

Morgunblaðið - 06.12.1913, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ 160 LtÖGMBNN Sveinn Björnsson yfirdómslögm. Hafnarstræti 22. Sími 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur viP kl. 11—12 og 4—5. EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi 16. LÆí£NAí^j m. magnús læknir sérfr. í húðsjúkd. Kirkjustr. 12. Heima 11—1 og ó1/^—8. Tals. 410. Þorvaldur palsson Spec. meltingarsjúkd. Laugaveg 18. Viðtalst. 10—11. Sími 334 og 178. Massage læknir Gliðm. PétUTSSOn. Heima kl. 6—7 e. m. SpitalaBtig 9 (niðri). — Simi 394. YÁTl^YGGINGAÍ^ A. V. TULINIUS, Miðstræti 6, Brunaábyrgð og lifsábyrgð. Skrif8tofutími kl. 12—3. ELDURI “^01 Vátryggið í »General«. Umboðsm. SIG. TH0R0DDSEN Frlkirkjuv. 3. Heima 3—5. Talsími 227. Carl Finsen Austurstr. 5, Reykjavík. Brunatryggingar. Heima 6 >/4—71/*. Talsími 331. mmumimmnTni Mannheimer vátryggingarfélag O. Trolle Reyk.iavík Landsbankannm (uppi). Tals. 235. Allskonar sjóvatryggingar Lækjartorg 2. Tals. 399. Havari Bureau. Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabótafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. Fátækt. í sambandi við grein í Morgun- blaðinu í gær með fyrirsögninni »Fátækt« vill félagið K. F. U. K. láta þess getið, að það veitir vænt- anlegum gjöfum viðtöku á hverjum degi frá kl. 5—7 frá 4.—12. þ. m. i húsi K. F. U. M. Gefendur geta því sent gjafir sinar þangað beina leið ef þeir vilja. Annars annast ritstj. Morgunbl. um að senda til þeirra, sem þess óska, á þann hátt sem hann tilkynti í grein sinni í gær. Jólatré 1 koma með e/s. Botníu , í Liverpool. Sá sem|vill fá sér fallegt en þó ódýrt jólatré, biður eftir þeim. OSTAR og PYLSUR áreiðanlega bæjarins stærstu og beztu birgðir í Matarverzlun Tómasar Jónssonar, Bankastræti 10. Talsfmi 212. Upphlntsmillnr, Beltispöro fl. ódýrast hjá Jóni Sigmundssyni gullsmið. Laugaveg 8. Hjá undirritaðri fást saum- aðir kjólar handa fullorðum og börnum. I. Nielsen, Kárastíg 11 2. Hvitar, svartar eikarmálaðar. LlkklæÖi. LikkÍ8tuskrant. Teppi lánuð ókeypis i kirkjuna. Eyv Arnason. Trésmiðaverksmiðjan Laufásveg 2. Kven-vetrarkápur verða seldar nú í nokkra daga fyrir hálfvirði. Kápur sem kostuðu áður 30 kr. nú 15. — 25 ---- 12,50. — 18-----9. Notið tækifærið meðan það býðst. Sturla Jónsson Laugaveg 11. Trúlofnnarhringar vandaóir, mel!i hvaða lagi sem menn óska, eru ætifc ódýrastir hj* Kullsmih, Laugaveg 8. Jóni Sigmundssyni Herbergi óskar reglusamur maður að fá leigt frá 15. þ. mán. Æskilegt að geta fengið ræstingu og þjónustu á sama sama stað. Tilboð merkt 26, með leiguskilmálum, send- ist afgr. Morgunbl. sem allra fyrst. Sykraðir ávextir, svo sem: Appelslnur, Sítrönur, Fíkjur o. fl. ódýrastir hjá éCj. <3*. c7. iJ’fíorsÍQÍnsson & @0. (Godthaab). Den 15. Jannar begynder sin nye Serie, hvori fölgende store Gievin- Bter skal udtrækkes. Störste Gevinst i heldigste Tilfælde. Fres. 1.000.000 (En Million) 1 a 450.000 3 a 50.000 1 - 250.000 2 - 40.000 1 - 150.000 2 - 30.000 1 - 100.000 2 - 20.000 1 - 80.000 5 - 15.000 1 - 70.000 10 - 10.000 1 - 60.000 24 - 5.000 34 - 3.000 64 - 2.000 210 a 1.000 o.sv. ialt. J Millioner 17ð Tnsinde Frcs. paa 50.000 Lodder med 21.550 Gevinster og 8 Præmier. Altsaa: Hvert 2. No. vinder. Gevinsterne ndbetales kontant. Loddernes Pris for hver Klasse V8 Lod Kr. 2.90. >/2 Lod Kr. 11.50. V, — Kr. 5.80. Vx — Kr. 22.50. Por at undgaa Porsinkelse med For- nyelse af Lodderne bedes Betaling ind- sendt for 2 Klasser. Adrs. Frn Selma Edeling, Autoriseret Kollektion. Vendersgade 3. Köbenhavn. Nýjir ávextir allskonar nýkomnir 1 J. P. T. Brydes verzlun. Ttýjasla nýítl Nú fást ístenzk afmætiskorf í Safnahúsinu. Þau fallegustu sem hafa verið gefin ik. Svörtu gammarnir. 3 5 Skáldsaga eftir Ovre Richter Frich. (Frh.) — Hreyfið yður ekki I sagði Burns lágt, það er bezt að alt gangi þegj- andi og hljóðalaust. Eg þekki yð- ur. Það voruð þér sem veittuð Franz Josef banatilræðið í Wien, forðum. Það voruð þér sem dráp- uð Maibrucks general, og það vor- uð þér sem lögðuð snöruna um hálsinn á Gapon presti .... Eg þekki yður betur en þér ætlið. Þér voruð vinur Jaap von Huysmann, en þér svikuð hann þegar hann ferð- aðist um sem forstjóri fyrir Credit Lyonnais, Aristide Cabot. Huys- mann dó, og þér urðuð forstjóri fyr- ir félagi glæpamanna og bófa, sém stálu fjármunum hinna ríku og sál- arró hinna fátæku. Nei, þér heitið ekki Josias Saimler, heldur Alexis Azimoff, sem myrti menn sér til garnans í Warschau, kvennamorðing- inn frá Whitechapel, nr. 384, i bláu- bókinni, hættulegi glæpamaðurinn nafnlausi. En nú skal glæpasaga yðar vera á enda .... Saimler reis á fætur, og í augum hans brann svo takmarkalaust hatur og villudýrsæði, að Burns hafði al- drei séð annað eins . . . — Það er gott, tautaði hann. Eg gefst upp. En i sömu andrá réðst hann á Burns. En lögregluþjónninn var við því búinn. Hann gaf dýratemjaran- um svo ósvikið kjaftshögg, að hann valt um koll. Um leið greip hann annari hendinni um hnéð á Burns, í hinni hélt hann á skammbyssu. Skotið reið af — sprengikúla sem kom i fótinn á Burns fyrir ofan knéð. Kjöttætlur og beinflísar þyrluðust í allar áttir. Burns náfölnaði en hann lét kvalirnar ekki buga sig. Hann beygði sig niður yfir Saimler og and- lit hans afmyndaðist af bræði. Vinstri hendinni greip hann um kverkar Saimlers og kreisti af alefli. Það heyrðist braka í einhverju og höfuð Saimlers hneig máttvana niður á öxl- ina. Og um leið hneig Burns með- vitundarlaus yfir lík fjandmanns síns. Fjeld beygði sig ofan yfir vin sinn, athugaði sárið og batt um það eins vel og unt var. Svo lyfti hann Burns upp og bar hann þangað sem flugvélin stóð. Erko var þar fyrir og lögðu þeir nú Burns gætilega í loftfarið. Delma var gripinn og bundinn, svo að hann gat hvorki hreyft legg né lið. Var hann nú einnig lagður í loftfarið við fætur þeirra Fjelds og Erkos og svo sveif fuglinn á stað á þöndum vængjum, yfir hæðir og dali og stefndi til borgarinnar hjá Vetta- kollen og Ekebergaasen. Juní-nóttin varpaði töfraskikkju sinni yfir hann........... 22. kapítuli. Si^urlaunin. í herberginu var hálfrökkur. Glugga- tjöldin voru dregin fyrir gluggana til að varna sólinni þess að skína inn, en þrátt fyrir það komust geislar hennar fram hjá þeim og inn í her- bergið. Þar féllu þeir á fölt karl- mannsandlit, sem hvíldi á hvítum svæfli. í fljótu bragði virtist svo, sem maðurinn gæti ekki átt langt eftir ólifað, þrátt fyrir það, þótt sólin, móðir og viðhald als lífsins, gerði gælur við hann og kysti hann á kaldar og lokaðar varirnar. Hjúkrunarkonan sat við rúmið og hafði ekki augun af sjúklingnum, sem lá þannig milli heims og heljar. Þetta var nú í annað skifti á rúm- um mánuði, að þessi stóri og hraust- bygði maður lá fyrir dyrum dauð- ans, lemstraður og aðframkominn af þreytu og blóðmissi, en í andliti hans sást nú engin vottur hins mikla viljaafls, sem í fyrra skiftið hafði borgið honum. Helena systir var að hugsa um værðina sem hvíldi yfir sjúklingnum, og sem gekk næst algerðu meðvit- undarleysi. Hún vissi, að það var sönnun þess að sjúklingurinn þykist hafa náð því takmarki, sem hann hefir sett sér, og gengur því fús á vald dauðans. Hún hrökk við. Burns hafði lokið upp augunum og horfði nú undrandi í kring um sig. En þegar hann sá hjúkrunarkonuna, þá brosti hann of- urlítið. Svo horfði hann litla hríð á sólargeislana, sem léku um rúmið og lokaði svo aftur augunum. Þannig liðu nokkrar minútur; þá bærði hann varirnar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.