Alþýðublaðið - 30.04.1958, Blaðsíða 1
XXXIX. árg.
Miðvikudagur 30. ajpríl 1958.
96. tbl.
Holiendingar hafa ekki
fekiS ákvörSuEi m
HAAG, þriðjudag. (NTB—
APP.) Landvarnaráiherra
Hollands, Cornelius Staf, sagðj
í þinginu í dag, að ríkisstjórn
in hefði ekki tekið ákvörðun
um að vísa á bug ti Iboðinu um
m eðallang drægar eldf 1 augar.
Sagði ráðherrann í svarj við
spurningu kommúnistaþi'ng
manns, að hann teldi, að aðeins
ætti að byggia eldflaugastöðv
ar, ef það værl algjörlega nauð
synlegt af hernaðarástæffiuim.
„Ef beðið vérður um, að við
byggjum slíkar stöðvar í Hol—
landi vegna þess, að eitthvert
annað land hafi neitað að leyfa
byggingu þeirra, gæti reynzt
nauðsynlegt fyrir stjórnina. að
athuga málið að nýiu,“ sagði
hann.
segja
íamnmgum I. júní
ALLMORG verkalýðsfélög hafa sagt upp samning-
um frá 1. inúí. Meginuppidaðan í ölluni uppsögnun-
KiTi er sú, að tillögur ríkisstjórnarinnar í efnahagsmál-
am liggja eklq fyrir ennþá og smnpart vegna leið-
rétfjnga á málefnakjlið samnin^anna. l/iu ^élöig, stem
gar hafa sagt upp samningum, eru:
Verkamannafélagið Dagsbrún,
Iðja, félag verksmiðjufóIks,
Verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði,
Veirkakvennafélagið Framsókn,
. Félag ísl. kjötiðnaðarmanna,
Hið íslenzkra prentarafélag,
Mjólkurfræðingafélag íslands,
Múrarafélag Reykjavíkur,
Félag íslenzkra rafvirkja,
Félag járniðnaðarmanna — og
Verkamannafélagið Þróttur á Siglufirði.
ÞJOÐDANSAFELAG R,E:YKJAVIKUR
•heldur hitna árlegu vorsýningu á þjóðdönsum í Skátaheimilinu
föstudaiginn 2. maí kl. 8,30. — Myndin hér að ofan var tekin
á síðustu vorsýningu félagsins. Par að dansa sænska þjóð-
dansinn ,,Tráskodansen.“
rengir slasast mðkið
Voru að leika sér að hlut, sem þeir
funclu þar sem herinn hefur æfingar.
Fregn til Alþýðublaðsins. Sandgerði í gær.
ÞRÍR SMÁÐRENGIR SLÖSUÐUST hér í gær af spreng-
ingu, sem varð í hlut, sem þeir voru að leika sér að og höfðu
ftmdið á svæði, þar sem varnarliðið hefur æfingar utan allra
girðinga.
Þetta gerðist um fjögurleytið séra af hinu ógirta æfinga-
OryggisráÖiÖ ræðir um effir-
lif á heimskautasvæöunum
- tillögur Bandaríkjamanna þar um til
að fyrirbyggja skyndiárás úr lofti.
NEW YORK, þriðjudag'. — Öryggisráð SÞ kom saman í
dag til að ræða tillögu Bandaríkjanna um að koma upp eftir-
Iitssvæði á heimskautasvæðunum til að fyriribyggja skyndi-
árás úr lofti. Sovétríkin höfðu hins vegar lagt fram ályktun-
artillögu um, áð ráðið láti í Ijós vilja um, að ráðstefna æðstu
manna komi saman sem fyrst. Áður en gengið var til dagskrár
gagnrýndí Sobolev, fuliltrúi Ri'ájía, Lodge, fupfltrúla Banda-
ríkjamanna, fyrir að sitja sem forseti ráðsins, er það ræddi
bandaríska tillögu.
Vísaði Sobolev til reglna um
að forseti skuli víkja % sæti,
þegar rædd eru mál, er bein-
línis varða land hans. Eimiig
kvað Sobolev Lodge ekki hafa
verið hlutlausan í síðustu viku
er öryggisiiáðið ræddi flug
Kvaðst hann því mundu' sitja.
Þá lagði Lodge fram tillögu
Bandaríkjamanna. Hann vísaði
til bréfs Eisenhowers forseta
til Krústjovs, þar sem forset-
inn hvatti Rússa t'l að fallast á
heimskautaáætlunina. Kvað
liti við sprengingu í vetur. Það i kveða, hvort hann skuli víkja
hefur verið brýnt fvrir börnum úr sæt; eða ekki. Lodge kvað
í gær. Drengimir fóru með hlut! svæði. Brenndist drengur á and það væri forsetans sjálfs að á-
þennan eða sprengju niður á j
milli húsa og vissu þeir ekki \
fyrri til en hún sundraðist í | að láta ekki ginnast til að hirða j Sobolev hafa fullan rétt til að
þöndunum á þeim. Drengirni.r skothylki og annað, sem finnst hreýfa þessu máli, en benti á,
Sæmundur Friðriksson. | þarna á svæðinu, en misbrest-
u.r vill verða á því, að þau hiýði
því. Ó. V.
bandarískra sprengjuiflugvéla í I Lodge Bandarikjastjórn vera
átt til Sovétríkjanra. Fulltrú- þeirrar skoðunar, að á ætlun
ar margra landa mótmæltu So-1 þessi gætí skjótlega dregið úr
bolev og hann viðurker.ndi, að spennu í alþjóðamálum. Kvað
á-
^eru:
Játta ára, Erlendur Friðriksson,
fjögurra ára þeir eru bræður og
Skúli Guðmundsson sjö ára.
Sæmundur missti fingur af
annarri hendi, en mun ekki
hafa slásaz-t alvarlega að öðru
leyti. Sprengingin tók stykki
úr kinninni á Erlendi litla og
skaddaðist annað augað, svo að
hann sá ekfcert með því, a.
m. k. fyrst. Mun óreynt hvcrt
hann missir sjón á auganu En
Skúli skrámaðist í framan og I
hár hans sviðnaði. Var farið1
með Sæmund strax til iæknis j
og hina drengina á sjúkraskýlið ,
og læknis vitjað fyrir þá. Skúli
fór svo heim, en bræðurnir eru
báðir á sjúkra'húsi.
BRENNDIST Á ANDLITI
Það hefur komið fyrir áður,
að slys hafi hlotízt af 'hlutum,
sem börn hafa borið heim með
að mál það, sem ræða skyldi,
snerti ekki þjóðarhagsmuni,
heldur hagsmuni ahs heimsins.
Pisvei! iekur að sér að mynda sfjérn o|
ienqið stuðnlng um Algier-sl
hann Rússa hafa fyrir viku sýnt
áhuga sinn á heimskautasvæð-
Framhald á 2, siðu.
Á enn efíir að fá stuðning við stefnu í fiármálum og
félagsmálum, en þar stangast á sjónarmið
jafnaðarmanna og íhaldsmanna.
PARÍS, þriðjudag. — René Pleven, sem í gærkvöldi tók
boði Cotvs forseta um að rnynda nýja stiórn í Frakklandi, hef-
ur nú hafið annað — og sumir telja miklu erfiðpra — Stig samn-
ingaviðræðnanna, en það er að sameina flokkana um stefnu í
fjár- og félagsmálum. Til þessa hefur Pleven einbeitt sér að
því að koma sér niður á stefnu í Algiermálinu, er allir flokkar
gæíu fallizt á. Sá hluti málsins er nú nokkurn veginn leystur.
Stuftur fundur í
„nítján manna
nefndinni".
Næstum allir lýðræðisflokk-
arnir hafa fallizt á hinn svo-
kallaða Algeir-sáttmála hans.
Eini stóri flokkurinn, sem enn
hefur ekki tekið afstöðu til
Framhald á 2. síðu.
FUNDUR var haldinn
\ „nítján manna nefndinni“
\ gær út af væntanlegum ráð-\
\ stöfunum ríkisstjórnarinnarS
S í efnahagsmálunum. LagðiS
S Hannibal Vnldimarsson té-S
S lagsmálaráðherra og fovseíiS
S Alþýðusambands íslands til->
S lögurnar fyrir fundinn. Að •
S ræðu hans lokinni urðu
^ ar umræður áður en fundi^
\ laiuk í bili. Var ekki boðaður^
\ fundur í dag, en líkur ti! að\
\ nefndin verði kölluð saman \
S aftur á föstudaginn. S
i C
Nehru.
Segir Nehru
af sér!
Hefur verið forsætis-
ráðherra frá því landið
varð sjálfstætt.
NÝJU DELHI, þriðjudag
(NTB—AFP). Jawaharlal Ne-
hru, forsætisráðherra Indlands,
skýrði frá því í dag á funtli
Kongressflokksins, að hann
hefði boðið forseta rikisins að
segja af sér scm forsætisráð-
réðherra. Hann hefði þó enn
ekki tekið neina endanlega, af-
stöðu og vildi gjarna fá að’
heyra hver væri skoðiun flokks
ins.
Nehru hetfur verið forsætis-
ráðhei'ra Indlands frá stofnun
ríkisins 1947. Hann er fæddur
1889.
Ráðherrann sagði flokks-
hræðrum sínum, að sér fyndist
nú tími til kominn, að hann
væri losaður við hinar daglfeguí
byrðar, svo að hann gæti litið,
á sig sem borgara landsins, en
ekki sem forsætisráðherra. —■
Ritari flokksins tilkynnti síð-
an, að kallaður myndi saman
aukafund.ur flokksstjórnar til
að taka afstöðu til tillögu Ne-
hrus.