Alþýðublaðið - 30.04.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: Norðan kaldi eða stinningskaldi,
léttskýjað, frostlaust.
Alþýímbldbiö
Miðvikudagur 30. a'príl 1958.
. J.J.
^ Á MORGUN, 1. maí, verðs
s ur dregið í ferðahappdrættiS
s Sambands ungra jafnaðar-s
S manna. Ýmsir eiga eftir aðS
< gera skil fvrir senda miða S
og eru þeir beðnir að geraS
Arnis
og 4—I e
^ Hafnar-firði veitir -______
^ Gunnlaugsson, A-usturgötu^
^ 10, greiðslu móttöku, svo og^
Albert Magnússon, Sendi-S
bilastöðinni. Nokkrir miðar s
óseldir verða til sölu í sktif S
^ stofu SUJ á fyrrgreindumS
S tíma. Loks eru útsölumennS
| og aðrir, sem fengið hafaS
i miða út um land, beðnir að^
Vganga frá uppgjöri þegar, ^
V '
m úfhlufun lisfama
Dregið á morgun* u * , £ x . .
iVerður lag! fyrir næsfa regiulegt alpiog?,
feroanappdrælk- B „
Frumvarpið verður fyrst sent heflzt
samtö'huni listamanna ili uinsagnsi
GYLFI Þ. GÍSLASON menntamáiaráðherra, gaf þær up
lýsingar í umræðum á alþingi í gær, að hann hefði látið srtn
nýtt frumvarp um tilhögun á úthlutun listamannalauna. U-
þessar mundir verður fr-umvapið sent öllum helztu samtöku
listamanna til umsagnar og síðan lagt fyrir reglulegt a!þi”•'
S það í dag. Skrifstofan í RvíkS næsta haust, ef ek-ki kemur fraro því meiri ágreinmgur n
V er I Alþýðuhúsinu, opið kl.’S frumvarpið úr röðum þeirra aðila, er um málið munu fja!
Í 9—12 -f. h. og 4—7 e. h. í) áður.
ANNAR LEIKUR Reykja
víkurmótsins í knattspyrnu er
d: kvöld kl. 8 á Melavellinum,
>Þá leika Valur og Þróttur. —
Dómari er Jörundur Þorsteins
Ron og línuverðir Sigu-rjón
íónsson og SVerrir Kjærnested.
IÞriðjíi leikqitinn verður á
isuinnudaginn kl. 2, KR—’Vík
fngur.
Ofangreindar upplýsingar
gaf rrfenntamálaráðherra við
umræður um frumvarp til laga
um listaman-nalaun, sem Gunn
ar Tihorod-ds-en hefur flutt. Var
1. umiræða um málið í efri
deild í gær og fylgdi flutnings-
maður því úr hlaði m:eð nokkr-
um orðum. Gat hann þess, að
nú væru árlega veittar 1 209-
000 kr. til listamannalauna, en
samkvæmt frumvarpi hans
mundj sú upphæð tvöfaldazt.
Þá sagði Tihor-oddsen, að frum-
varpið hefði verið samið fyrir
tveim árum en flutt aft-ur nú
með nokkrum breytingum.
TILLÖGUR NEFNDARINNAR
■Nœstur tók til máls Gylfi Þ.
Gíslason menntamálaráðherra
og sagði, að hann hefði 2. októ
ber 195-6 skipað eftirtalda
lauisp ii lig færa kjör ein
MIKLAR UMRÆÐUR urðu á Dagsbrúnarfundinum í fyrra-
kvöid um. efnabagsmálin. Var einhugur -um, að nauðsynlegt
væri að segja upp samningum sakir þeirrar óvissu, sem nú
ríkir í efnahagsmálum og þess, að tillögur ríkisstjórnarinnar
um Iausn efnahagisvandamálanna eru enn ókonmar fram. —
.Cnnfreniur vegna þess, að mikil þörf er á að lagfæra samn-
tinga fyrir ýmsa einstaka starfshópa.
Efnahagsmálin folönd'uðust
jiokkuð inn í umræðurnar,
Sumir ræðumenn átöMu Dags-
forúnarstjórnina fyrir að halda
ekki fund fyrx en rétt áður en
hægt væri að segja upp samn-
ing'um svo að mienn hefðu
tækfæri á því að átta sig á mál-
unum,
'Edvard Sigurðsson, sem fram
sögu hafði fyrir hönd stjórn-
arinnar, sagði m. a. að fundur
í 19 manna nefndínni yrði kall
aður saman daginn eftir þ. e. a.
s. í gær). Enn fremur sagði
iiann að tillögur stjórnarmnar
f efnahagsmálunum k-æmu
snjög bráðlega,
Jón Hjálmarsson g-erði fyrir-
tpurnir á fundinum, hvers
vegna 19 manna nefndin, sem
Norðan-hrel í fyrri-
nélf.
væri sá aðili innan verkalýðs-
samtakanna, sem faíið hefði
verið að semja um þessi mál við
ríkisstjór.n-ina á hverjum tíma,
hefði ekki verið köiiuð saman
fyrr, ef rétt væri að íillögur
ríkisstjórnarinnar kærnu fram
mjög bráðlega. Væru því tillög
urnar ekki gerðar í samráði við
hana. Og hvers vegna Alþýðu-
menn í nefnd „til þess að gera
•tillögur »i, hvernig veiting
listamannalauna yrði felld í
fastara form og betur að skapi
þeirra, er launanna njóta, en
verið hefur um skeið“: Helga
Sæmundsson ritstjóra, sem var
formaður nefndarinnar, Guð-
mund G. Hagalín rithöfund,
Gunnalaug, Scheving liótmál-
ara, Jón Leifs tónskáld, Pál ís-
ólfsson tónskáld, Snorra Hjart-
arson skáld, Steingrím J. Þor-
steinsson prófessor, Þorstein
Hannesson óperusöngvara og
Ævar Kvaran leikara. Nefndin
varð sammála og aðalatriði til-
lagna hennar eru tvö: 1) Nefnd
in lagði til, að ákveðin tala lista
manna skyidi hljóta föst heið-
urslaun -og þeir msnn skipa
listrláð. Öðrum listamannalaun
um skyldi úthlutaö af fimm
manna nefnd, sem skipuð yrði
til þriggja ára af mennfamála-
ráðherra, heimspekideild há-
skólans, menntamálaráði, list-
ráðj og fulltrúaráði Bandalags
ísl, listamianna. Til listráðs skal
hins v-egar kosið af tólf manna
kjörráði, tilnefndu af mennta-
málaráð'herra, háskólar á ði,
menntamálaráði og stjórn
Bandalags ísl. listamanna.
2) Hitt aðalatriði tillagna
nefndarinnar var, að flokkar
listamannalauna skyld.u vera
þrír og launin ákveðin í hverj-
um flokki. Þessi tillaga nefnd-
arinnar hefði þýtt það, að þeim | j^ÓTIN í SUMAR
sem hlotið hafa listamaimalaun
hefði fækkað úx rúmlega 100 í
um það bil 60.
Þetta tr hinn nýi stúdentakór, ásamt söngstjóranum,-dr. Hall-
grimi Helgasyni, en sön-gur kórsins setti skemmti'rgm blæ á
útvarpsdagskrá háskc-lastúdenta síðasta veírardag, og þótti
takast vel, þar sem kórinn er aðeins .misseris ' gamall. Tvei'j?
bræður úr kórr.um. Skúli og Oddur Thorarensen, sungu 03
Glunta, eins og sjálfsa-gt þvk'r. þegar stúdentar taxa iagio,
Ljósmyndari blaðsins, Oddur C'afsson, tók mvnd þessa a£
kórnum á æfingu í útvarpssal.
Ylir 250 knatlspyrnylei
Reykjavík á þessu su
Knattspyrnuráð Reykjavíkur hefur
gefið út skrá yfir mótin í sumar.
KNATTSPYRNURÁÐ REYKJAVÍKUR ræddi við blaðe*
mer.n í gær í tilefni þess, að knattspyrnutímabilið er nú aS
heíjast og skýrðl frá framkvæmdum og fyirirætlunum ráðsi-as
í sumar. Formaður ráðsins, Ólafur Jónsson, hafði orð fyrki
ráðinu, en auk bess voru viðstaddir Einar Hjartarson, for-
maður Knattspyrnudómaraféla^i Iliykjavíkur, ag Sigvpý HB
Guðmannsson, framkvæmdastjóri I.B.R.
í upphafi máls síns gat Ól-
afur Jónsson um hlutverk K.R.
R í knattspyrnumálum bæjar-
ins og þakkaði þeim aðilum,
sem með ráðinu starfa að ýms-
um málum. Má þar nefna dóm-
arafélagið, sérráðsdómstól,
tvær mótsnefndir, auk fleiri
nefnda og einstaklinga.
FRUMVARP
MENNTAMÁUARÁÐHERRA
Tillögur nefndarinnar varð-
andi sjálfa tilhögun úthlutunar
listamannalaunanna hafa ekki
sætt verulegri gagnrýni. Hins
sambandið hefði ekki kailað 19 vegar he-fur ýmsum þótt nafnd
■NORÐAN-HRET gerði í fyrri
nótt og snjóaði þá viða svo að
hvftt varð niður í fjöru, Þan-n
ig vajr t. d. í Reikjavík. Einnig
varð hvítt niður í sjó sums stað nokkuð á ástandið
manna nefndina saman fyrr.
Jón taldi fulla nauðsyn á upp-
sögn samninganna og fagnaði
'hann því, ef nú ætti að taka
meira tillit til í samningum sér
hagsfmunamála einstakra starfs
grieina innan Dagsbrúnar, og
skoraði í því tilefni á stjórn
félagsins að kveðja tii fundar
með einstökum starfshópum.
Með því mættí fá gleggsta
mynd aí því, hvaða verkamenn
sjálfir teldu ó'hjákvæmilegt að
fram kæmi í samningunum,
Formaður Dags'brúnar svar-
aði fyrir-spurninni um .19
manna nefndina. Sagð; hann að
efnaihagsmálin væru nu fyrst
að komast á það stig, að hægt
væri að kveða nefndina til ráða.
Jóhann Sigurðsson deildi
í efíiahags-
s.r á Vestfjörðum og á útnesj-
'u;m norðan'Iands. Gott veður
var þó á Akureyri, en var að
þvngja í loft síðdegis.
málunum, og hafði það ef.t-ir
Stefíáni Ögmundssyni, á prent-
arafélagsfundi sl. sunnudag, að
Framhald á 5. síðu.
in gera ráð fyrir allt of mikil 1
fækkun þeirra, sem njóta lista-
mannalauna. Með hliðsjón af
þessu gerði menntamálaráð-
Framhald á 2. síðn
Undanfarnar vikur hefur K.
R.R. skipulagt mót og leiki, sem
fram fara í Reykjavík á sumri
komanda. Hefur ráðið gefið út
lítinn bækling með skrá yfir
leikina. Verður bæklingur þessi
til sölu í Bókaverzlun Lárusar
Blöndal í Vesturveri, Bókabúð
Braga Brynjólfssonar og á
Melavellinum. Eru knatt-
spyrnuunnendur hvattir til að
kaupa bækling þennan til að ■ 177 lejkir ,ajis> en voru J44
hófst leiktímabilið með leik
Fram og Akraness 24. þ. m„
Reykjavíkurmót . meistarafl
hófst 27. þ. m. og lýkur 26. maí„
íslandsmót 1. deildar hefst 10„
júní og leikur þá Valur .gegn
ísfirðingum eða Keflvíkingum.
Úrslitaleikur mátsins verður 24.
ágúst. Haustmót meistarafiokks
verður í september. —- Þá fara
fram 9 leikar í II. deild í Rvík,
þ. á. m. úrslitaleikurinn 29.
ágúst. Afmælisleikur Víkings í
tilefni 50 ára afmælisns verð-
ur 29. maí.
YFIR 250 LEIKIR ALLS
I I. flokki verða 3 mót og
verður fyrsti leikurinn 3. m-aí.
Mót yngri flokkanna befjast
27. maí Þar fjölgar rnóturn, bar
eð 5. flokkur bætist við. í 2.—•
5. flokki verða alls 24 mót eða
geta kynnt sér fyrirfram, hve
nær einstakir ’Jiku’ og mót
fara faam. Eins og kunnugt er,
1
Guðm., Lars og Pétur reyrsa sig aftur.
I KVOLD fe.- fram sundmót : baksundi, en þar keppir einnig
í Sundhöllinni, nokkurs konar
aukamót og taka bæði Lars og
Karin Larsson þátt í því, ásamí
beztu Islendmgunum.
Eftir 100 m. skriðsundiö á
mánudagskvöldið fór í.ars L-ars
son fram <á það, að keppt yrði í
jieirri grein á aukamóti, þar
sem hann væri ekkj ánægður
með árangur sinn á mánudag-
inn. Verður keppnin í kvöld
jiví vafalaust mjög skemmtileg.
Guðmundur Gíslason,
Ágústa og Karin keppa aftur
í 100 m. skriðsundi og veröur
gaman að sjá hvernig sú við-
ureign fer. Stöllurnar eigast
einnig við í 50 m flugsundi, en
í þeirri grein hafa þær báðar
náð góðum árangri.
Keppt verður í fleiri skemmti
legum greinum, en þetta er sið
asta tækifærið að sjá okkar á-
gæta sundfólk í keppni við hina
Lars ætlar að taka jþátt í 50 m: norrænu gesti okkar.
fyrra. í meistaraflokki verða
44 mótaleikir og í I. flokki 155
eða alls 236 leikir í mótum á
þessu sumri. Þá eru ótaldir
ieikir í heimsóknum erlendra
lina og ýmsir aukaleikir, svo
sem afmælisleikir og pressu-
leikir, sennilega 16 leikir alls.
Eru allar líkur til að í Rvík
fari. fram yfir 250 leikir á
þessu sumri, en í fyrra vár hér
231, leikur í öllum flokkunum,
— 38 ómarar hafa heitið stuðta
ingi sínum í sumar. ;— Frá ut-
anferðum og heimsóknum er-
lendra liða var sagt frá á
íþróttasíðunni í tjær samkvæmt
upplýsingum frá K.S.I.
HLUTVERK DÓMARANNA
Hér hefur verið rakið í stuttú
máli það helzta úr frásögn!
KRR um knattspyrnumótin í
Framhald á 2. síðu.