Morgunblaðið - 12.12.1913, Page 2

Morgunblaðið - 12.12.1913, Page 2
i88 MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið Það kostar að eins 65 aura á mánuði, heimflutt, samsvar- ar 34—35 blöðum á mánuði (8 síður á sunnudögum), með skemtilegu, fróðlegu og frétta- miklu lesmáli — og myndum betri og fleiri en nokkurt ann- að íslenkzt blað. Gjörist áskrifendur þegar í dag — og lesið Morgunblað ið um leið og þér drekkið morgunkaffið! tað er ómissandi! Sími 500. inni, að senda blöðunum réttorða skýrslu um deilu þessa og úrslit hennar, þó að eg hingað til hafi viljað sneiða hjá að þetta yrði að blaðamáli; og mun þá sjást, að skóla- nefndin hefir ekki vikið þverfet til undanhalds í þessu máli. En að sjálfsögðu mun hún taka enn harð- ara í strenginn, ef nokkuð sviplíkt kemur fyrir framvegis. Yðar Jón Olaýsson. Sænsk merkishjón látin. Einn af helztu stjórnmálagörpum Svía, Carl Carlson Bonde, fríherra, er nýlátinn 63 ára að aldri. Kona hans lézt litlu fyr hinn sama dag. Bonde fríherra var í fremstu röð þingmanna Svia og frjálslyndari en titt er um stéttarbræður hans. Hann var nýlega kosinn forseti efri máls- stofunnar. Utan Svíþjóðar var hann kunnast- ur fyrir afskipti sin af friðarmálinu, er hann lét mjög til sin taka. Borgarastyrjöldin í Mexico. Þar gengur alt í sama þófinu. Huerta skellir skolleyrum við hótun- um Bandamanna og þeir skirrast við að láta herlið sitt skakka leikinn. Nú litur þó helzt út fyrir að bráðlega muni skríða til skarar. Stjórnar- herinn fer hvervetna halloka fyrir uppreisnarmönnum og þykir þvi trú- legt, að vinir Huerta muni snúa við honum bakinu og fá síðan Bandamenn til að skakka leikinn. Siðustu dag- ana hafa staðið harðar orustur i nánd við Juarez og virðast uppreisnar- menn einnig hafa borið þar sigur úr býtum, en nákvæmar fregnir eru ókomnar. Þing Mexicomanna kom saman Jólabazarinn og jólasalan hjá Árna Eiríkssyni mælir með sér sjálf. Komið og skoðið meðan nógu er úr að velja. Jóla-ösin eykst með hverjum degi. Hlutaveltu heldur Skátafélag Reykjavíkur i Bárunni, næstkomandi laugar- dag og sunnudag. Margt óvanalegt! Nánar á götuauglýsingum. Nokkuð af ágóðanum rennur til fátækra. Stór Jólabazar er opnaður í Vöruhúsinu og vér gefum 15°/o afslátt á ýmsum vörum svo alt seljist fyrir jólin og ekkert verði eftir. Auk þess höfum vér mikið af vaxduk og borðábreiöum úr vaxdúk, liuoleums gólfdúkum, er vér endursendum verksmiðjunni með fyrstu ferð í janúar, ef við ekki getum selt það. Þetta kærum við okkur ekki um og gefum þess vegna lika 15 °/0 afslátt af þessum vörum. Með Vestu og Botníu fengum við ógrynnin öll af hentug- um jólagjöfum. Jóla-sýning. Sunnudagana 14. og 21. þ. m. verða vörurnar til sýnis í gluggunum eins vel og verður við komið, svo að allir geti með sjálfs síns augum séð hvað við höfum á boðstólum. Við hðfum svo hundruðum skiftir af karlmannafötnuðum, yfirhöfnum og regnkápum. Munið að józku nærfötin fást alt af í Vöruhúsinu. ===== Hver sem verzlar í Vöruhúsinu fær eitt almanak í jólagjöf, ef hann óskar þess. 17 nóv., en ekkert hefir þaðan frézt sögulegt. Skipsbruni á Atlanzhafi. í fyrra mánuði kom upp eldur í spönsku Atlanzhafsskipi er »Balmes« heitir. Farþegar voru á annað bundr- að og urðu þeir mjög óttaslegnir er þeir vissu hvað um var að vera. »Balmes« sendi loftskeyti í allar áttir og beiddist hjálpar. Gufuskipið »Pannonía«, eign Cunard-félagsins, var þar í 180 mílna fjarlægð, og brá þegar við, og kom til hjálpar í tæka tíð. Tókst þá að slökkva eldinn og komu bæði skipin til Hamilton á Bermuda- eyjunum og þar á að gera við skipið. Gnðm. Kr. Bjarnason skipstj. 41 árs Jón Hannesson bóndi Árni Árnason gnllsm. 47 ára JúIíub Þórðarson prestur 47 ára Sknli fógeti Magnnsson f. 1711 Afmæli á morgun: Ólafía Þorláksdóttir, verzlnnarmær. Háflóð er i dag kl. 4.15 árd. og ki. 4.36 síðd. Sðlarupprás kl. 10.8. Sólarlag kl. 2.29. Ókeypis eyrna- nef- og hálsiækning kl. 2—3 i Austnrstræti 22. Lækning ókeypis kl. 12—1 i Anstnr- stræti 22. D AGBÓFJIN. Afmæli f dag. Sigþr. Yídalin frú Þórhildnr Briem nngfrú J. J. Servaes prestnr 41 árs Veðrið í gær: Reykjavik vestanstinn- ingsgola 0.5 st. hiti. ísafjörðnr, vestan- stormnr, snjór, 0.3 st. kuldi. Aknreyri, snðvestanstormnr, 1.3 st. hiti. Grims- Btaðir, vestanvindur snarpnr, 4.0 st. knldi. Seyðisfjórðnr, s. snðvestanstinningsgola, 3.1 st. hiti. Yestmannaeyjar v. snðvestan- hvassviðri, 0.8 st. hiti. I Þórshöfn á Færeyjnm v. norðvestan- stinningskaldi, regn, 5.4 st. hiti. Iðnaðarmannafélagið heldnr fyrsta dans- leik sinn á þessnm vetri, i Iðnó annað kvöld. Gluggasýning Th. Thorsteinssonar kaup- manns, i Austurstræti, er án efa hin lang- stórkostlega, sem hefir sézt hér á landi, og er verzlunarstétt landsins til hins mesta sóma. Jafnvel í 6tórborgunnm erlendis, hjá hinum anðngustu og stærstu kanpmönnum, mnn það fátitt eða alveg einsdæmi, að svona miklu sé tilkostað við sýningn á nýlendnvöru. Er það gaman þegar is- lenzkir kanpmenn geta staðið stéttarbræðr- nm sfnum erlendis á sporði eða verið- þeim fyrirmynd. Hver mnndi hafa tróað þvi fyrir nokkrnm árnm? Er það spá vor, að innan fárra ára, megi lita slikar sýningar og þessa, víða hér i bæ, en nú sem stendnr hagar óviða svo til, annars- staðar en þarna, að hægt sé að koma því við. Lúðrafélagið >Harpa< ætlar að efna til hljóðfærasláttar á Austnrvelli næstkomandi snnnndag. Gerir það ráð fyrir að festa kassa á girðingu vallarins, sem áheyrend- nr geta látið nokkra anra í — jólaskerf þeirra til fátækra. Hljóðfærasláttnrinn hefBt þegar eftir hádegismessn og ef gott veðnr verðnr, spánm vér þvi, — að margt verði manna kringnm Anstnrvöll. Vöruhúsið heitir 20 verðlannnm þeim er næst geti getið þess, hve margir verzi- nðn þar árið 1913. Verðlannaféð er alt 170 krónnr og fýsir vist margan að krækja í þann skildinginn, og drifa svör- in nú sem óðast að. Einn gat npp á 800000600 og annar 750000800. Botnfa fór héðan i gær siðdegis. Með henni tóku sér fari: Mr. Hobbs, Petersen, skipstjóri af Lord Carlington, C. 8æ- mnndsen nmboðsm., Andrés Gnðmnndsson og Manritzsen stórkanpmenn frá Leitb, Friðþjófur Thorsteinsson verzlm., Sveinn Árnason. fiskimatsm. á Seyðisf. og skozki verkfræðingnrinn sem hefir staðið fyrir smiði Skerjafjarðarbryggjunnar o. fl. Umsóknarfrestur nm stöðnr Fiskifélags- in8 var ótrunninn 1. des. Um ráðanauts- stöðnna hafa þessir sótt: Matthi&s Ólafs- son fyr alþingism., Hankadal, Gnðmundur Kristj&nsson, fyr skipstjóri á Vestra, Arn- björn Ólafsson kaupm. Keflavik, Anton Jacobsen verzlunarstjóri á Eskifirði og einn, sem eigi vill láta ,sin getið. Og nm stöðuna Sem eftirlitsmaðnr með meðferð og hirðing á véium, sækja þessir: Bjarni Þorkelsson skipasm., Ólafur Sveins- son vélastj., Flateyri, Jón Brynjólfsson, mótoristi Rvik, Jón Sigurðsson motoristi, Hrísey og Jón Gnðmnndsson Patreksfirði. Stúdentafélagið heldur fnnd annað kvöld. Rætt verður til Ihlitar kenslubókamálið og fyrirkomulag Mentaskólans. Baldur seldi afla sinn i Englandi i fyrradag fyrir 622 sterlingsp. (11,196 kr.). Fátækt. í sambandi við grein í Morgun- blaðinu í gær með fyrirsögninni »Fátækt« vill félagið K. F. U. K. láta þess getið, að það veitir vænt- anlegum gjöfum viðtöku á hverjum degi frá kl. 5—7 frá 4.—12. þ. m. í húsi K. F. U. M. Gefendur geta því sent gjafir sínar þangað beina leið ef þeir vilja. Annars annast ritstj. Morgunbl. um að senda til þeirra, sem þess óska, á þann hátt sem hann tilkynti í grein sinni í gær.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.