Morgunblaðið - 20.12.1913, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.12.1913, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ 231 Aiiir vira að i S Nyhöfn = er bezt að kanpa jólavörm-Dar. er bez -í?/ii /IffliilllW Póslkortin eru nú komin, hvergi úr meiru að velja. \ Gleymið því ekki! Jón Zoéga. Jólabazarinn hjá Jóni Zoéga, fær talsvert af nýjum Jólavörum með »Kong Helga«. Jólnttésskraut mjög ódýrt. Þar á meðal íslenzk flögg mjög falleg. / dag, laugard'ginn 20. desbr., opnar Vörufjúsið framúrskarandi ódýran jólabazap i úrsmiðju C. F. Bartels. Mikill afsláttur á nikkel- varniugi. Komiö og isjáiö! Hafið þið séð jólasveininn og lambið í stóra glugganum á Lækjartorgsbazarnnm Ef lánið er með, geta þeir sem verzla þar fyrir minst tvær krónur, fengið hvorttveggja i j ó 1 a g- j ö f. Svartfjallasynir. Jólapottar Hjálpræóishersms. Frá póststofunni. Á aðfangadag jóla verða póstbréíakassarnir tæmdir t síðasta sinn kl. 12 á hádegi. — Þau bréf, sem sett eru i póstbréfakassana eða afhent á póststofuna eftir þann tíma, verða ekki borin út um bæinn fyrr en á jóladag. Til þess að greiða fyrir bréfaburði um jólin, eru menn beðnir að setja jólabréf sín i póst á þorláksmessudag og skrifa á þau, í efra hornið vinstra megin, jólakvöld. Þau verða þá borin út trá póststofunni kl. 6 á aðfanga- dagskvöldið. Póstmeistarinn í Reykjavík, 19. desember 1913. Eftir ófriðinn við Tyrki hefir Svart- fjallaland auðgast mjög að löndum. Nikulás konungur hefir nú gefið út opið bréf til þessara nýju þegna sinna. Þar kemst hann meðal annars svo að orði: «Það er mér áhugamál að tryggja frið í löndum þeim er nú hafa sam- einast Svartfjallalandi, og gæti þess að allir þegnar mínir geti verið ó- hultir um líf sitt og eignir. Eg tel það mína æðstu og helgustu skyldu að virða hvern mann sem hann væri bróðir minn, hverrar trúar sem hann er». í bréfi þessu getur hann þess einn- ig, hve þungt sér og löndum sínum hafi fallið það að sleppa öllu tilkalli til Skutari, sem þeir höfðu svo dýru verði keypt, og einnig héraða þeirra er að sjó lágu. En hann segir að þeir hafi gert það til þess að tefja ekki fyrir því að friður kæmist á meðal Balkanþjóðanna. —---------■ ■ Að nokkrum dögum liðnum kem- ur fegursta og mesta hátíð ársins og enginn er það meðal vor, sem ekki óskar af hjarta að allir fái gleðileg jól. En óskirnar eintómar eru ekki fullnægjandi, — og það sérstaklega þá vér gefum gætur að fátækum og veikum, börnum sem fullorðnum, enn. fremur einmana gamalmennum sem oft eru sett hjá, og gleymt. — Það þarf að gera meira — persónu- legar fórnir eru nauðsynlegar -— og í því augnamiði setjum vér jólapotta út á götur bæjarins, er veita gjöfum þeim móttöku, sem vér vonum að heiðraðir borgarar vilji einnig í ár láta af hendi rakna. — Gætið þess — að við framleggjum þessa áskor- un einungis af þessari ástæðu, og ætti því hver sá, sem les línur þess- ar, að strengja þess heit að ganga ekki framhjá hinum þögula, en samt talandi jólapotti, án þess að leggja að minsta kosti einu sinni í hann. Fyrirfram þakklæti. N. Ldelbo, Stabskapteinn. ........ - -------------- Sigurður Briem. er talsimanúmerið að verzlun Jóns Zoéga Bankastræti 14. Heiðruðu konuri gleymið ekki sjálfs yðar vegna, að hringja þetta númer upp, panta hin ekta góðu hveiti, sem eg hefi fengið með e/s. »Kong Helge«, sultutau, rúsínur, og yfir höfuð alt sem til jólabökunar þarf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.