Morgunblaðið - 20.12.1913, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.12.1913, Blaðsíða 6
VERZLUNIN KAUPANGUR MORGUNBLAÐIÐ !I4 TTíflllíí? Vefnaðarvöruverzlunin Laugaveg 5 selur bezta og ódýrasta álnavöru í bænum. Lítið á v.irninginn! Alklædið og domuklædiö alþekta, er komið aftur. Silki, ótal tegundir. Slifsi, prjónavörur o. m. fl., alt nýkomið ~ M. Th. Rasmus. ||j=lF=lD[^|=piD£=3r=5] Verzlunin KAUPANGUR Lindarg-ötu 41 selur góðar vörur ódýrar etr aðrir, t. d.: Kaffi, óbrent, . pd. . 78 au. Melis í kössum . — 23 — Kandís i kössum 25 — Rúsinur . — 23 — Tölah veitið góða . — 12 — Do. . — n — Haframjöl 15 — Hrísgrjón ‘. . . 15 — Malaðan maís i sekkjum (126 pd.) . , kr. . 3,50 Heilnn maís í sekkjum (126 pd.) ... — 9,25 Sykursaltað sauðakjöt..................pd. 32 au. Stumpasirs alls konar.....................kr. 1,40 Skófatnað alls konar einkum bandn börn- um, sterkari en annarsstaðar. Tilbúinn fatnað- Iir seldur með 25 °/0 afslætti. Álnavara seld með 20 °/0 afslætti. Ymsar jólagjafir, ódýrnr og f.tllegar. Alls konar barnaleikföng o. m, fl. St 2% Cá > N) On O I N) N) G, S -t 3 o* l'' § cl I^=i r=in 3DE see^] i*'í* & Jólavíndla kaupa menn hjá Jóni Zoöga, því hann gefur 10% afslátt frá hinu afarlága verði, á hinum ágætu vindlum til jóla. rKlr^lr^ r^lri jr'i r'vri r^ r^ir^ir^; Ir^ ir^ ir^ 1 k A Ik. A ík. A \ IK r^ r^ r^ ±A m 1 Slátupfélag Suðurlands || óskar bæjarbúum gleðilegra jóla. Um leið vill félagið benda heiðruðum húsráðendum á hin ýmsu, alþektu og viðurkendu matvæli, sem það hefir á boð- .‘■tólum í matsölubúðinni í Hafnarstræti. Þar á meðal: Grísakjöt nýtt (læri »karbonade«-bógar, siður og svið). Dilka- og sauðakjöt, sem fryst hefir verið í kælivélahús- inu, við hreint og þurt loft, svo að engin óhreinindi komast að kjötinu, á því er enginn is eða hrim, er það því léttara i vigt en ella Þykir þtð hið mesta sælgæti þeim er reynt hafa. Nautakjöt nýtt, Hangið sauðakjöt, Rullupilsur, Saltkjöt, Kæfa. Saxað kjöt (kjötfars), Smjör, Tölg, Riúpur, Kindasvið, sem geymd hafa verið í kælivélahúsinu. Winarpylsur, Medisterpylsur, Cervelatpyisur. Kjötseyði, sem gefur ekki eftir »Liebigs Ködextrakt« að gæðum, en er miklu ódýrara; hefir þessi vara verið soðin niður i haust í fyrsta skifti, og ljúka húsmæður lofsorði á hana. Verið því ekki í vafa um það, að bezt er að kaupa .jóla- matinn í matKÖlubúðinni í Hafnarstræti. r^ r^ir^ .r^ir-f .r^rrr^lrVr V-r^jr^ k.i Li U U.U ki UAi U U|U Dimmur, hið margeftirspurða og viðurkenda Ö1 fæst nú í ölgerð- inni „Egill Skallagrímsson", ásimt Maltextrakt-öli, sem Heilsuhœlið og lœknar nota og allir sækjast eftir. Einnig Egilsmjöður og bezta Hvítölið í bænum. Þetta eru beztu jóladrykkirnir. Vissast að panta sem fyrst. Sími 390. Aðalfundur Heilsuhælisfélagsins verður haldinn í Iðnaðarmannahúsinu (uppi) mánudaginn 22. desember kl. 9 síðd. — Verða þar lagðir fram reikningar félagsins fyrir árið 1912, gefin skýrsla um hag þess og kosin stjórnarnefnd. Yflrstjörnin. ¥íöa er nú pottur brotinn en hjá oss er hann heill. Hvergi betra að kaupa allskonar LeirYöru, Glervöru, Postulín, Búsáhöld en í Verzlun Jóns Pórðarsonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.