Alþýðublaðið - 29.11.1928, Síða 2

Alþýðublaðið - 29.11.1928, Síða 2
ALÞÝÐUbLAÐIÐ j ALÞÝÐUBLAÐIi ! kemur út á hverjum virkum degi. ; Aigrelðsla í Alpýðuhiísinu við ! Hveriisgötu 8 opin frá ki. 9 árd. j til kl. 7 siðd. ! Skrifstofa á sama stað opin kl. ! 91/* — lO'/i árd. og kl. 8—9 siðd. ; j Simar; 988 (afgreiðsian) og 2394 j ; (skrífsiofan). ! ! Verðiag: Áskriftarverð kr. 1,50 á > Imánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan ; 1294). Sjfálfsviirn skaffst|érans. Framkvæmd laganna. (Nl.) Einar tekur að lokum fram fá- ar athugasemdir almenns eðlis, sem eru þær, að ef breyta eigi framkvæmd skattalaganna að ein- hverju leyti, þá skuli það ekki gert að eins í Reykjavík, heldur líka annars staðar á iandinu, að Reykvíkingar hafi orðið fyiúr mis- rétti með því að lögum þessum' grö verið beitt strangara og sjálf- um sér samjkvæmara í Reykjavík en annars staðar og sitji ek'ki á mér sem þingmanni Reykvíkinga að veitast að honum fyrir sjæ- lega framkvæmfd laganna í "Reykjavík, því að kjósendur hér í bænum græði á þvílíku! Og lo'ks að ég hafi framið synd mfeð skatt- hækkunarfrumvarpi minu á síð- asta þingi, ,,sém gilda átti eins og hann bar frv. fram jafnt uin tekj- ur háar sem lágar'. Þetta síðasta atriði liggur nú fyrir utan þetta mál; framkvæimd skattalaganna, en ég veit þó að E. A. fylgist svo vel með í þing- málum, að Hann veit, að um leið og ég bar frv. mitt fram, gat ég þess í framsöguræðunni, að ég ætlaðist til að í meðferð þingsiœ yrði það lagað og þá sérstaklega þannig, að altiír lágtekjur ijrðu undanþegnar skatthækkuninni, Hitt þykist ég ekki þurfa að takia fram, að réttlátara var að hækka skattinn á tekjum yfir 4000 kr. heklur en að dengja á meiri neyzlutollum. En um það atriði veit ég að okkur E. A. kemur ekki saman.. Ég þarf ekki að bera hönd fyrir höfuð mér fyrir það, að ég víti ekki framkvæmd skattalaganna utan Reykjavíkur. Ég tók það skýrt fram í grein rninni, að þar færi margt aflaga ag tekjur rikis- sjóðs væru þaðan alt of litlar. En ég kem hér fyrst og fremst fram sem yfirskattanefndarmaður í Reykjavík, þar sem ég þekki bezt til og af reynslu minni í þeirri nefnd efast ég um, að uokkurs staðar á landinu sé eins ranglát framkvæmd lag- anna eins og i Reykjavik. Úti um Jand hefir yfirbbrðið af öllum mönnum sloppið und- an skatti, en í Reykjavík hefir Einar Arnórsson mnars vegar elt uppi verkalýðinn og miliistéttina, . alla þá, sem í annara þjönustu vinna, og náð fyilsta skatti af þeim, en hins vegar sýnt frá- munalegt eftirlitsleysi og hjifð við þá, sem atvinnu reka eða eignir eiga, svo að ójöfmiourinn urn skattaálögur mun rneiri í Reykja- vík en nokkurs staðar annars staðar. Og svo kemur h-ér kórón- an á öllu saman, útsvarsreglur niðurjöfnunarnefndar, þar sem E. A. er forniiaður, sem af ráðnum hug hefir lagst á verkalýðinn og millistéttina, en hlíft „stórlöxun- um“, Þó að æskilegt og nauðsyn- legt sé að breyta framkvæmd skattaiagaipa um land att, þá er þó þetta nauðsynlegást í Reykja- vik, Með nákvœmuni frdmtölum rnætti sjálfsagt fá miklu hærri skatt hjá ýmsuni stóreigna- og stórgróða-mönnum, sem lítið greiða nú, en þá gæti skattaþung- inn á tekjum alþýðunnar minka og tekjur rikisjóðs þó jafnframt aukist veralega. Ef umræður rnínar um fram- kvæmd skattalaganna gætu orðiö þessu valdandi, þá tel ég nr'g hafa gert þarft verk fyrir ailan þorra kjósenda í bænurn. En hiina aðferðina, sem E. A. vill ráðleggja mér að nota, að hjálpa til þess að sem flestir efnamenn komist hjá sem mestum skatti hér, til þess að sá skattur lendi á öðrum hér- uðum, hana tel ég hanum einum sæma að nota. Ég hefi þ'á svárað grein Jglnars, Hann hefir með greinum sínum sýnt það, að umrnæli min um starfshætti hans voru öll rétt, eftirlit hans sem skattstjöra með framtöium manna hefir verið harla lítið, og mildast þar sem það átti að vera strangast. Einar er nú á förum úr skatt- stjórastöðunni, og mætti vænta þess, að mcnimskiftin yrðu til þess, að íramkvæmd skattlaganna hér í bænum yrðu réttlátari. En acnlmeiniö i fjármálum bæjarins ér þó ólæknað. íhaldið hefir enn meiri hluta í niðurjöfnunarmefnd, og má við því búast, að sá meiri hluti haldi áfram þeim hneyksian- legu reglum um útsvarsálagningu, sem beitt hefir verið síðustu árin til hagsmuna fyrir eignastétt bæj- arins. f>að verður erfitt verk að koma réttlæti á í því efni, og 'næst sennilega ekki nema með því að koma íhaldsflokknum í bæjarstjörn í minni hluta. Ættu allir hugsandi menn í bænum, sem sjá hvernig s'.efnt er í fjár- málum bæjarins, að snúast á þá sveif. , Hédirm Valdimarsson. Berndsson tefldi 8 skákir við 2, -I. tafl- menn í fyrra kvöld, vz m hann 6'4 skák, en lapaði 1 '/i- Skólamál eftir Hallffpím Jónsson, kennara á við barnaskóla Reykjavikur. --- (Frh.) VIII, Athugasemdir. Væri framkvæmd barna- fræðslu hjá oss hér í Reykjavík í bezta iagi, ættum vér nú að e;ga svo mörg skólahús, að í engu þeirra væri fleiii nemendur en kringum þrjú hundnuð. Hagaði svo til, gæti öll kenslu- framkvæmd farið betur úr hendi en nú, þegar þessunr mikía ung- lingafjölda er hrúgað saman í eitt skólahús og afganginum í önnur hús, sem lítið líkjast skólahúsum og hafa engu leiksvæði yfir að ráða. Hér við barnaskóla Reykjavíkur eru miklir og góðir kenslu'kraflar. Ög margir kennarar hafa farið ut- an og séð skólahætti annara þjóða Víðs vegar. En þetta stoð- ar ekki, sé að öllu leyti l|a búiö í hendur þessa kennaraliðs. Vér fsiendingar erum öðnt hvoru að bollaleggja, hváða um- bætur séu heppilegastar hjá oss á fræÖslu barna og unglinga og uppeldi þeirra. Lízt þar sitt hverj- um eins og í stjórnmálunuim, Allir þeir, sem láta skólamál til sín taka, verða að hafa það hugfast, er mestu máli skiftir. Víða vantar oss góð skólahús- næði, og' þarf að bæta úr því ið bráðasta. Þegar fólkinu fjölgar í kaup- túnum og sjóþorpum, verða menn að gæta þess að hafa skólaná þar ekki of fjölmenna, KeHsluáhöld eru víða órnóg. Þessu þarf að ráða böt á þegar í stað, Mega kennarar ekki vera eftirgefanlegir í þeim efnum. Nú sem stendur er hér mest á- herzla lögð á að fræða börnin og unglinigana. Fræðslan er nú góð, sé hún nothæf og í hófi. En vér megum ekki gleyma, að meira ríður á að kenna ungmemnunum prúða framkomu við alla, sem þau hafa saman við að sælda. Víða hefir það verið' venja hing- að til, að láta ungu börnin hafa jafnlangar kenslustundir og eidri börn, Þetta er fjærri samni. Brýn nauðsyn er að stytta kenslustund- ir, en sérstaklega yngstu nemend- anna. Þá er kenslugreinafjöldinn eitt skólaméinið. Vér gerðurn þjóðinni sjálfsagt meira gagn með því að kenna færri fræði í barmaskólum og unglingaskólum heldur en nú er gert, en kenna það fáa vel, sem kent er. | Alla kenslu þyrfti að hafa svo ' hagkvæma, sem kostur væri, Skólaár vort er stutt, og er það). mikjll kostur. Nægur er tíminn, sem börn og unglingar verðá að sitja inni birgð. Og þótt skólaár vort sé stutt, þá er mikil nauðsyn á því að fara smáferðir rneð nem- Samtökin. Sjómannadeilan í Vestmanna- eyjum. Samnihganefnd Sjömarmaíélags- ins í Vestmannaeyjum hefir í undanfarnar þrjár vikur reynt samninga við stjórn útgerðar- mannaféiagsins, en árangurslausU Hefir franrkoma stjómar útgerð- armannafélagsins verið sizt til að skapa samkomulag, hefir stjórnin alls ekki haldið fundi í féLaginu, en komið frani að eins upp á eigin spítur. 1 gærkveldi var haldinn fundur i Sjómannafélag- inu og var þar samþykt að nefnd- in skyldi ekki reyna meir til sam- komulags við stjörnina og sjó- mannafélagið skyldi auglýsa sín- ar kröfur og kauptaxta. Er nú um að gera fyrir þá, sénr til Vestmannáeyja fara, að standa með sjómönnum þar unr kröfur þeirra. endurna og lofa þeim að vera meira úti en þeir eru. Það er ein stórsynd skólamanna, að ætla börnum og unglingum að sitja inni í skólastofum fjórar til sex kenslustundir á dag og aðrar fjórar til sex klukkustund- ir heima á heimilunum við að lesa „lexíur". Þetta er kúgun, sem nú þegar á að hverfa. Of lítið gerum vér að því að sýna nemendum vorum það fáa, sem sjönarvert er hjá oss. Og vér leggjum ekki nógu mikia rækt við að kenna nemendum voruni að athuga það, sem fyrir augu betv Skólaheimsóknum mætti vel koma við hjá oss, en nokkurt fé þyrfti tií þeirra. Nemenduni þykir mjög vænt. um, að tekið sé eftir' því, sem þeir gera vel. Væri þess vert að veita frábærum nemendum verð- láun oftar en gert er. Frh, Erlend símskeytL Khöfn, FB,, 28. nóv. ,Zeppelín greifl‘ til Norðurpóls- ins árið 1930. Frá Berlín er símað: Gerard samgöngumáiaráðherra, - Fridthjof Nansen og dr. Eckener tóku þátt í fundarhakli hér í gær til þess' að ræða og taka fulinaðarákvarð- anir um Norðurpölsferð í loft- skipinu „Zeppelin greifa" næsta vor. Á fundinum var ákveðið að fresta pölferðinni til vorsins árið Hafið hngfast »9 kafflbœtirinu er beztur og drýgstur.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.