Morgunblaðið - 08.03.1914, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.03.1914, Blaðsíða 6
588 MORGUNBLAÐIÐ %XaupsRapur Myndavél (Kodak) er til sölu fyrir afarlágt verð í Miðstr. io (niðri). Taurulla og kvenúr fæst með tækifærisverði. Ritstj. v. á. Nýir og fallegir morgun- kjólar fást ódýrir í Doktorshúsinu. Altaf einhver heima á sunnudögum. £eiga 2—3 herbergi uálægt miðbænum — sólrík og skemtileg — samliggjandi og með forstofuinngangi (framhlið húss að götunni, ágæt útsjón), til leigu frá 14, maí n. k. (helstleigð 5 herbergin einhleypum). Ritstj. vísar á. *ffinna Stúlka óskast um tíma til að gegna innanhússtörfum fyrri hluta dags. Grjótagötu 7 (niðri). Stúlka óskast frá 14. mai um 6 vikur eða lengur til barnlausra hjóna. Hæg vinna. Uppl. hjá Mbl. Stúlkagetur fengið vist frá 14. maí hjá Petersen jrá Viðey Hafnarstræti 22. cTapaÓ Peningar tapaðir á veginum milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Skilist á afgr. Mbl. ■1^^ DOGMBNN Sveinn Björnsson yfirdómslögm. Hafnarstræti 22. Sími 202. SkrifBtofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur viö kl. 11—12 og 4—5. Kanpið Morgunblaðið. ELDUR! Vátryggið í »General«. Umboðsm. SIG. TH0R0ÐDSEN Frikirkjuv. 3. Heima 3—5. Talsfmi 227. EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi 16. Bogi Brynjólfsson, yfirréttarmála- flutningsm. Hótel Island. (Aðalstr. 5). Venjulega heima 12—1 og(j4—6.| Talsími 384. YÁTÍJYGGINGAÍJ A. V. TULINIUS, Miðstræti 6, Brunaábyrgð og sæábyrgð. Skrif8tofutími kl. 12—3. Carl Finsen Austurstr. 5, Reykjavík. Brunatryggingar. Heima 6 */*—7 Ve Talsími 331. L ElttTTItltlT T7! IIHtlIIT Mannhoimer vátryggingarfélag j C. T r 0 11 e Reykjavík i Landsbankannm (nppi). Tals. 235. 1 Allskonar sjóvatryggingar * Lækjartorg 2. Tals. 399. Havari Bureau. 1 \ Almanak 1914 handa íslenzkum fiskimönnum, gefið út að tilhlutun stjórnarráðsins, fæst hjá bóksölum. Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabótafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit. Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. bnnar til eingöngn nr göðnm sænskumjvið. Hvitar, svarta' eikarmálaðar. Likk'æði. Líkkistnskrant. Teppi Mánað ókeypis i kirkjuna. Eyv. Arnason. Trésmiðaverksmiðjan Laufásveg 2. OSTAR og PYLSUR áreiðanlega bæjarins stærstu og beztu birgðir í Matarverzlun Tómasar Jónssonar, Bankastræti 10. Talsimi 212. frá hinni alþektu verskmiðju í Dan- mörku, Sören Jensen, eru til sölu í Vöruhúsinu. Hver sem vill getur komið og reynt hljóðfærin. Auglýsið i MorguDblaðinu The ‘Nortli jBritish Ropework Co. Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi alt úr bezta efni og sérlega vandað. Fæst hjá kanpmönnum. Biðjið þvi ætíð um Kirkcaldy fiskiiínur og færi, hjá kaupm. þeim, er þér verzlið við, og þá fáið þér það sem bezt er. Betra erseintenaldrei. Ef þér hafið ekki enn þá reynt nýja exportið, þá ættuð þér að gjöra það nú þegar. Biðjið kaup- mannyðar í dag um »nýja exportið«, það fæst nú þegar hjá þessum kaup- mönnum: Jóni Jónssyni frá Vaðnesi Páli H. Gíslasyni, Kaupangi Jóni Helgasyni frá Hjalla Verzluninni Asbyrgi Ingvari Pálssyni Guðmundi Egilssyni. Umboðssalar, kaupmenn og kaup- félög snúi sér til jM. Th. S. Blöndal Lækjargötu 6 B Reykjavík. því hvernig hann hefði komist alla leiðina frá Calais í vagni Rubens Goldsteins án þess verðirnir yrðu þess varir. Það hlaut að vera ein- hver hulinn máttur sem hélt vernd- arhendi sinni yfir rauðu akurliljunni. Og Chauvelin var ekki laus við hjátrú. Varð honum nú svo við að hrollur fór honum i gegnum merg og bein og svipaðist hann um klett- ana eins og hann byggist við að sjá þar einhverja undrasýn. En höfðu þeir ekki rétt áður heyrt rauðu akurliljuna syngja: »God save the King?« í þann mund hlutu flóttamennirnir að hafa verið komnir niður að sjónum og þangað var hálfrar mílu vegur. Hvað var þá orðið af söngvaran- um ? Ef hann var ekki óskabarn djöfulsins, þá gat hann ómögulega verið Jkominn niður að sjónum. Hlaut hann því að felast einhvers- staðar milli klettanna. Hermennirn- ir voru enn á verði og ný von vaknaði enn í brjósti Chauyelins um það að fá náð Sir Percy. Nokkrir menn hans höfðu hlaup- ið niður að sjónum á eftir flótta- mönnunum. Komu þeir nú aftur og sögðu að báturinn væri fyrir löngu kominn á stað. Mundi hann hafa verið kominn út á sjó áður en Margrét kallaði á Armand. Áður en Margrét kallaðil Þá var það auðsætt að «rauða akurliljan* hafði ekki komist með þeim. Var enn ekki úti öll von á meðan »rauða akurliljan« var á Frakklandi. — Komdu með ljós! drundi hann og gekk inn í kofann. Desgas kom með skriðbyttu og athuguðu þeir nú alt þar inni. í einu horn- inu lágu veiðatfæri, en á gólfi stóðu og lágu nokkrir stólar,j sem sýndu það að íbúarnir hefðu horfið þaðan skyndilega. Á arninum brann enn eldur og á miðju gólfi lá lítill bréf- miði. — Taktu þennan miða^og réttu mér hann! mælti Chauvelin. Hinn flýtti sér að hlýða og rétti Chauvelin rniðann. — Lestu hann sjálfurl hreytti Chauvelin úr sér. Desgas reyndi að ráða fram úr skirftinni við ljós það, erTaf skrið- byttunni lagði. — Eg get ekki komið á fund ykkar nema með því móti”að stofna ykkur og mér í háska. Þegar þið fáið þetti bréf, þá skuluð þið bíða tvær mínútur. Síðan læðist þið út úr kofanum og haldið til vinstri og niður á fyrsta klettinn, sem skagar út í sjóinn. Þar bíður bátur eftir ykkur. Eti er þið eruð komnir á^skipsfjöl, þá sendið bátinn aftur til þess að sækja mig. Biðjið menn mína að bíða mín í vognum, sem er rétr hjá Chat Gris hjá Calais. Menn mínir rata þangað. En þeir mega ekki koma að landi fyr en eg gef þeim merki. Hikið ekki. — og hlýðið skipunum mínum í blindni. — Hver ykkar er kunnugur hér á ströndinni?Jgrenjaði Chauvelin til manna sinna. —“Eg þekki hér hvern stein, gall við einn þeirr^, enda er eg fæddur í Calais. — Mér er sagt að vogur nokkur sé^ skamt frá Chat Gris. Englend- ingurinnj fer þangað. Hann er ó- kunnugur og fer því ef til vill ekki styztu leið, en hann fer! auðvitað varlega og kemst fram hjá varð- mönnunum. Þó eru nú likur til þess að við getum náð í hann og eg lofa þeim manni þúsund frönk- um, sem kemst til vogarins á undan Englendingnum. — Eg þekki skemstu leið, hróp- aði hermaðurinn frá Calais og þaut á stað eins og fætur toguðu, en margir þustu á eftir honum. Lof- orðið um verkalaunin gaf þeim vængi, en Chauvelin stóð eftir sigri hrósandi. Desgas stóð hljóður við hlið hans og beið þess sem að höndum bæri. Leit Chauvelin til hans óhýru auga og kendi honum í huga sér um það, að svona illa hafði farið. Tveir hermenn gættu Margrétar þótt þess gerðist litil þörf, þvt hún gat nú hvorKÍ hreyft legg né lið fyrir ótta og þreytu. Langaði nú Chauvelin að svala reiði sinni á einhverjum. — Það hefir enga þýðingu að stumra yfir hálfdauðum kvanmanni, mælti hann fyrirlitlega við hermenn- ina, þegar þið hafið látið fimm menn ganga ykkur úr greipum. Þið ættuð heldur að gæta að vagninum, sem við komum í hingað. Þá datt bonum skyndilega nokk- uð í hug. — Hvað er orðið af gyðingnum ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.