Alþýðublaðið - 29.11.1928, Side 3
ALPÝÐ0BLAÐIÐ
3
h k.
M
HfaTHM I Olsem
Biðjið um:
Libby’s m|élky
Libby’s ftématsésu,
Libby’s niðiarsoðna ávexfti.
Alt beztu vörur sinnar tegundar.
Bezta Cigarettan í 20 stk. pökkum,
sem kosta 1 krónu, er:
ConHander,
WestMinster,
Clgarettur.
Fást í ðllum verzlunum.
Nýjar, fallegar myndir í pökkunum
af alis konar skipum.
1930, þar eð fullkoninum undir-
búningi yrði ekki Jokið fyr en þá.
Enn tjón og slys af ofviðrum,
Frá Rotterdam er simað: Stor(m-
íar og flóð hafa valdið miklu
tjóni í Hollandi. Flóðgarðar hafa
víða eyðilagst Tuttugu og áitr
manneskjur hafa farist. Flætt hefir
yfir flestar göturnar í Rotterdam.
Stór landssvæði "nálægt Amster-
dam og Borendrecht yfirflædd.
Fjöldamargar skepnur druknað.
fbúarnir hafa neyðst til pess að
flytja sig.
Frá París er símað: Stormur
fekall aftur á í gær á vesturströnd
Frakkiands.. Mörg skip hafa farist
og um fimtíu manneskjur drukkn-
að.
Kappskákin.
Herra ritstjóri!
Leyfið mér að gera örstutta at-
hugasemd við grein þá, er herra
Hanrfés Guðmundsson skrifaði hér
i bLaðið í fyrrad. um fleiriefiið i
Bárubúð á föstudagskvöldið.
Ég sé ekki ástæðu til að hinir
mörgu iðkendur og unnendur
skáklistarinnar hér á landi þykk-
ist við hin ómaklegu ummæli
Hannesar um að skáklistin sé not-
uð í eigingjömum tilgangi, þar
eð þau ummæli eru sjáanlega
sprottin af vanþekkingu á því,
sem um er að ræða, svo og mis-
skilningi á aðstöðu þeirra, sem
keppa við herra Kari Berndtsson.
Það verður varla ætlast til þess
með nokkurri sanngimi að Skák-
samband íslands útvegi hingað
skákmeistara Norðurlanda til að
æfa íslenzka taflmenn án þess,
að því fylgi nokkur kostnaður,
meiri en kostnaður við húsnæði
og skemtanaskatt. Þann kostnað
virðist ekki ósanngjarnt að þeitr
greiði að einhvérju litlu lfeyti, sem
æfingarinnar njöta, ekki síður en
þeir, sem eru að eins áhorfendur.
Mér virðist því að þeir, sem feng-
ið hafa og fá að keppa við herra
Karl Berndtsson, fyrir tiistiili
Skáksambandsins, hljóti fyrst og
fremst að vera þakklátir fyrir þá
æfingu, sem þeim er láffa í té,
þó að þeir hafi þurft að taka þótt
í kostnaðinum við komu snill-
ingsins biingað með því að greiða
iálfa aðra krónu fyrir margra
klukkustunda æfingu og skemt-
un,.
Hannesar Guðmundssonar vegn*
þykir mér leitt að hann skyldi
neita sér um ánægjuna af að
verða mát fyrir sniliingnum Karlii
Berndtsson, því sú skemtun hæði
fyrir hann og aðra hefði sannar-
lega verið hálfrar annarar krónu
virði, jafn.vel þö ekki hefði verið
um gleiðarmát að ræða.
Kapp'skákirnar í Bá'hnnhi í gær-
kvöldi og næstu kvöld sanna á-
reiðanlega það mál mitt, að tafl-
menn hér eru á annari skoðun í
þessu efni en herra Hannes Guð-
mundsson.
Með þökk fyrir birtinguna.
Elis Ó. Gnomunds&on.
Um daginn og veginn.
Næturlæknir
er í nótt óiafur Helgason, sími
2128.
Jarðarför
í dag fór frarn jarðarför Björns
Hannessonar frá Jörfa, sem varð
úti hér fyrir innan bæinn, Jarð-
árförin fór fram frá dómkiarkjunni
og hófst með húskveðju á Njarð-
argötu 61 kl. H/2.
St. ípaka
heldur fund í kvöld. Fulitrúa-
kosning, systrakvöld.
Guðpjónusta
í kvöld kl. 8 á Njálsgötu 1.
Jöhannes Sigurðsson talar,
’l
Nicholas Jón Stefánsscn
heitir sex ára gamall drengur,
sem er álitinn efni í píanósniiMng,
Hefir hann þegar leikið í útvairp í
New York og hefir tímaritið „The
Musical Observer'1 lokið lofsorði
á list lians. Foreldrar drengsins
eru þau Jön Stefánsson læknir
og kona hans, sem er af rússnesk-
um ættum.
Neðanmálssagan,
„Jimmie Higgins', hin ágæta
saga skáldsins mikla Uptons Sin-
clairs, hefir því miður ekki getað
komið í blaðinu nú ttm.
skeið sökum þrengsla. Var þar
síðast frá sagt, er írinn Reilly
vildi fá Jimtnie til að sprengja
Ríkisvélasmiðjurnar í íoft upp«
Endaði frásögnin á þessum orð-
»m: „Þetta gat borgað sig vel;
— sá, sem kæmi I>essu haganlega
j fyrir, þ>Tfti ekki að kvíða fyrir,
að hann. „ . (Hér er átt við
sprenginguna.)
Gjafir til sjómannastofunnar.
Nemendur Vélstjóraskólans 1927
—1928: 90 kr„ sjómaður 5 kr.,
sóknamefndarmaður 5 kr„ starfs-
fölk Ó, J. & K. 100 kr„ N. N.
100 kr„ O. E. 50 Itr„ S. Þ. 50
kr. Enn fremur grammofónn af-
hentur af Þorbergi ólafssyni rak-
ara. Kærar þakkir!
23. nóv. 1928.
Jóhanms Sitfurdsson.
Heimförin 1930.
Þórstína Jackson hefir skrifab1
grein í Lögberg og kveður þessa
menn ætla til islands 1930 á skip-
’um Cunard-félagsins: Vilhjáltm.
Stefánsson, Leif Magnússon, Di-
rector International Bureau óf La-
bour í Washington, D, C„ Dr.
Henry G. Leach, ritstjóra Forum,
prófessor W. A. Craigie, sem nú
starfar við háskölann í Chicago,
frú Craigie, prófessor Chester N„
Gould, einnig við Chicagoiháskóia,
prófessor Adolph S. Benson við
Yale-háskólann, prófessor Reyn-
olds við Colgate-háskóiann. i New
York o. m. fl. (FB.)
Radióvitastöðin
í Dyrhólaey er aftur tekinn tii
starfa.
Munið eftir
árshátíð „Framsóknar“ annað
kvöld.
í kvöld
kl. 73/2 ætlar Hreinn Pálsson að
syngja í Nýja Bíö. Margir urðu
að hverfa frá síðast, er hann héit
söngskemtun; — sjálfsagt nota
þeir nú tækifærið.
Félag matvörnkaupmanna
auglýsir í dag að búðum verði
lokað kl. 1 á 10 ára fullveldis-
degi okkar,
» '
Jólaherópið
er komið út litprentað, fjöl-
brcytt og með fjölda mynda.
Odýr og góð
feiti.
Flot soðið úr nautabeinum, selj-
um við næstu daga á 75 aura
V* kg.
Sláfturfélag
Suðnrlands.
Sfml 249.
sannvlrði.
Bæjarstjórnarfundur
verður i dag kl. 5. Verður þar
til 2. umræðu, hvort taka skuli
lánstilboði þvi, sem borgarstjóri
Hltvegaði í iutanför sinni. Þar verð-
ur og til 2, umræðu fjárhagsáætl-
un bæjarins.
Alpýðufræðslan í Hafnarfirði.
Að tilhlutun félagsins Magna
flytur Ágúst H, Bjarnason erindi
um Tolstoj kl. 9 í kvöld í sam-
komusal bæjarins. Ættu menn að
fara að hlusta á Ágúst, hann segir
i kvöld frá einum hinum mesta
andans manni, sem uppi hefir
verið.
Lyra
fer í kvöld kL 6 til Noregs;
Togararnir.
„Karlsefni“ kom af veiðum með
1200 kassa, ,,Hávarður ísfirðing-
ur“ kom hingað í gær og var að
leita sér viðgerðar; vélin var i
ölagi. „Hávarður“ var að koma
frá Englandi. „Belgaum" hefir
Jselt afía sinn í Engiandi fyxir 1809
sterlingspund.