Morgunblaðið - 13.05.1914, Page 2

Morgunblaðið - 13.05.1914, Page 2
884 MORGUNBLAÐIÐ Vefnaðarvöruverzlun Ingölfshvoli hefir Iangmest af nýjum smekk- legum vörum á boðstólum. Kjólatau ullar 0.65—2.7j. Kjólatau baðm. o.jj—1.10 Musseline 0.85—1.15. Silki í svuntur og kjóla. Silkibönd Leggingar og Snúrur Sjöl einlit og mislit Einnig falleg Cashmire-sjöl Svuntur 1.15—3.50 Hvít nærtöt Millipils 2.25—19.50 Hötuðsjöl — Treflar Reiðpeysur Öll Prjónavara vönduð og ódýr. Auk þess mun félagið taka að sér flutning á alls konar vörum frá Eng- landi og hingað. Mikið af þeim vörum, sem hingað koma frá Eng- Iandi, eru nú fluttar einmitt frá hér- aðinu kringum Livepool, bæði vefn- aðarvörur, járnvörur o. s. frv.; hafa þær hingað til verið fluttar frá því héraði með járnbraut til Skotlands, og þar settar á skipsfjöl. Er það auð- sætt, að á þessar vörur fellur kostn- aður ekki all-lítill við allan þann krók, sem farinn hefir verið, og mundi sá kostnaður mestallnr spar- ast, ef menn geta notað beinar ferðir frá Liverpool. Það má því heita mjög gleðilegt, að nú hafa risið upp menn, sem hafa vilja og getu til þess að gera þessa tilraun með beinar ferðir milli Liverpool og íslands. Kaupsýslu- menn vorir hafa jafnan baldið því fram, að þetta væri heppilegasti við- komustaðurinn fyrir þau flutninga- skip, sem héðan sigla, enda er það auðsætt. Liklega hvergi i heimin- um munu vera betri samgöngur við umheiminn en þar; en fyrir smá- þjóð eins og oss íslendinga, sem 1 - m Fiður gufuhreinsað og lyktarlaust á 0.65—0.75—1.00 pundið; Dúttn ágætur á 3.00 og 4.50 hjá Tí). Tí). lttgóífsf)voíi. ■ -»i ~~l höfum tiltölulega lítið að flytja til annara landa, er það nauðsynlegt að komast í samband einmitt við slíkan stað, og geta sent þaðan varning vorn áleiðis til áætlunarstaðanna; hitt væri auðvitað óhugsandi fyrir oss, að hafa siglingar til hvers þess staðar, sem vér þyrftum að senda eitthvert lítilræði af varningi til. A því er enginn vafi, að um leið og beinar ferðir koma milli íslands og Liverpool, opnast nýjar leiðir og nýir möguleikar fyrir íslenzka verzl- un, sérstaklega íslenzka fiskverzlun, og er það því vonandi að íslenzkir kaupsýslumenn sýni það, og sjái svo sinn eiginn hag, að þeir styðji að þessu fyrirtæki þegar í byrjun, svo að meira og betra megi af hljótast. Hcrmes. Erlendar símfregnir. Kaupmannahöýn 12. mai. Jaröskjálftar. Á Sikiley hafa verið jarðskjálftar og hafa farist 200 manns. Kosningar á Frakklandi. Kosningar á Frakklandi eru nú um garð gegnar. Socialistar hafa sigrað. DAGBÓi^IN. C Afmæli í dag: Elín Vigfúsdóttir húsfrú, Karítas Torfadóttir, húsfrú, SigþrúSur GuSmundsdóttir húsfrú. Sólarupprás kl. 3.26 Sólarlag kl. S.25. HáflóS er í dag kl. 7.53 árd. og kl. 7.18 e. h. P ó s t a r : HafnarfjarSarpóstur kemur og fer. Álftanespóstur kemur og fer. Ask fer austur um land í hringferS. Pollux norSur um land til Noregs. Ingólfur fer til Borgarness og kem- ur þaðan aftur. Sterling á aS koma frá BreiSafirði. Vesta á að koma norðan um land frá útlöndum. Augnlækning ókeypis. Röntgenstofnunin opin kl. árd. á Hverfisgötu 2 A. Veðrið í gær: Rvk. logn, hiti 5.7. ísf. s, v. kaldi, hiti 5.4. Ak. s. gola, hiti 8.0. Gr. s. gola, hiti 4.0. Sf. logn, hiti 1.9. Vm. s. v. kul, regn, hiti 6.0. Þh. F. v.s.v. kul, hiti 5.7. Earl Hereforth kom inn í gær- morgun með 50 smálestir eftir 8 daga útivist. Þennan afla hafði hann feng- iS á Selvogsmiðum og hór í flóanum. Á einni nóttu fókk hann 9000 af væn- um fiski. Yfirleitt virðast þeir botnvörpungar, sem ekki hafa austur farið, hafa boriS betur úr býtum en hinir. Skaliagrímur kom inn í gær frá Austurlandi. Afli 70 þús., en smár fiskur. Þ i 1 s k i p i n eru nú öll komifl inn og hafa aflaS heldur lítlð, enda hafa veður verið hörS og gæftir litlar. — Þessi er afli þeirra : Asa ... 23 þús. Björgvin . . 16 — Hafsteinn . 19 — Hákon . . 15 — Keflavík . . 25 — Milly ... 12 — Seagull . . 21 — Sigurfari . . 12 — Sæborg '. . 23 — Sigríður . . 29 — Valtýr . . 31 — Grethe Hf.. 17 — Slóttanes» . 12 — Surprise » . 20 — Um afla þeirra Esther, Ragnheiðar og Björns Ólafssonar höfum vér ekki frétt. Af misheyrn i síma ruglaðist nöfnum barna konu þeirrar er dó í Vestmannaeyjum. Þau áttu að vera þrjú og heita Karl, Einar og Sigríður. Hátíðisdagar eru hór margir á árinu og sinn með hverju sniði. Einkennilegastir munu þó vera loka- dagarnir — hátíSisdagar sjómanna. Er þá oft glatt á hjalla hór í Reykjavík og þykir stundum jafnvel kastast í kekki. Þessir lokadagar, sem nú eru liðnir, hafa verið mjög svipaSir öðrum lokadögum að því leyti að fjörugi hefir verið í borginni — bæði margt manna og þeir margir hverjir í góðu skapi. F j ó r i r útlendingar voru settir í »steininn« 1 fyrrakvöld fyrir óspektir á götunum og sektaðir í gær um 10—15 krónur. N j ö r ð u r kom inn í gær með 30 þúsund. Monmouth, Skúli fógeti, Baldur, Bragi og Marz komu inn þessa dag- ana með dágóðan afla, þó meiri að tölu en þunga. Nathan og Olsen umboðsmenn byrjuðu í gær að flytja vörur sínar úr Hafnarstræti og í Edinborg. Gestaboð var í gær á norska gufuskipinu »Pollux«, sem nú liggur hór á höfninni. Var það í tilefni af Vefnarvöruverzlun Ingólfshvoli hefir stærst úrval. — Selur ódýrast. AO eins vandaðar vörur. Léreft frá 0,16—0,85. Tvisttau frá 0,16—0,75. Flonel frá 0,21—0,55. Morgunkjólatau 40 tegundir frá 0,38—0,58. Sængurdúkur kr. 0,95—1,75. Gardínutau 0,22—0,90. Þerrudregla 0,10—0,44. Sirtz frá 0,26—0,38. Fóðurtau allar tegundir, ódýr og góð. því að skipið er hór nýtt — hefir að eins komið eina ferð áður. Ó 1 a f u r hóraðslæknir F i n s e n var fluttur hingað til bæjarins í gær á vól- báti frá Akranesi. Fyrir rúmum 8 vik- um síðan datt með hann hestur, eins og þá var getið um hór í blaðinu. Varð hann undir hestinum og fótbrotn- aði. Kemur hann hingað til lækninga á fætinum, sem hann enn ekki getur stígið í og töluvert er þrotinn enn þá. V e g n a hins tnikla mannfjölda, er nú streymir til bæjarins um lokin, hafa öll gistlhús verið full — og meira en það. Hefir kveðið svo ramt að því, að margir hafa legið úti eða orðiö að leita á náðir góðra manna. Frá útlöndum. Herold, söngkonungur Dana, hefir tjáðforstjórumkonunglega leikhússins að hann ætli að hætta að syngja opinberlega, er hann er laus við ■ samninga þá, sem hann hefir gert við það leikhús. En það verður í næstkomandi nóvembermánuði. SvartidauOi geisar í Japan um þessar Fatnað ytri sem innri, kaupa þeir sem vilja fá góöar vörur ódýrt hjá Th. Th. & Co. «1=1 Austurstræti 14.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.