Morgunblaðið - 24.05.1914, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.05.1914, Blaðsíða 8
I -940 MORGUNBLAÐIÐ Iþróttafélag Reykjavíkur heldur hina árlegu fimleikasýningu stna í dag hí. 2 e. f)ád. á íþrótfavellinum. Horn verða þeytt á Austurvelli kl. IV2 og á íþrótta- vellinum meðan sýningin stendur yfir. Allir verða að sjá þessa einu fimleikasýningu ársins. Athugið! Vegna þess að ætíð eru gerðar tilraunir til þess að eftirlíkja Sólskinssápuna, biðjum vér alla kaupendur að gæta þess vel, að Sunlight standi á sérhverju stykki. Aðeins sú sápa er ósvikin Sölskinssápa. Gætið þess að yður verði ekki fengin önnur sápa“í hennar stað Prjónagarn langstærst úrval í öllum litum og tegundum og langódýrast i YöruMsinu. Hjálpræðisherinn. SkilnaBarsamkoma fyrir foringja þá, sem fyrir hönd Islands eiga að taka þátt í alþjóðaþinginu í Lundún- um — verður haldin í kvöld kl. Appelsínur 3 tegundir fást í Liverpool. VÁTí^ YGGINGAI^ Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabótafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. Carl Finsen Austurstr. 5, Rvík. Brunatryggingar. Heima 6 Vé—7 V«- Talsími [331. ELDUR! Vátryggið í »General«. Umboðsm. SIG. THORODDSEN Frikirkjuv. 3. Heima 3—5. Talsfmi 227. 2 ágæt herbergi fást á leigu um þingtímann í Bárunni. Sími 327. Kavíar fæst í verzlun Guðm. Olsen. eru komnar aftur i veá líepól Laugav. 19. ■ DOGMBNN Sveinn Björnsson yfird.lögm. Hafnarstrœti 22. Sími 202. Skrifstofutími kl. io—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6. Eggert Claessen, yfirréttarmála- fiutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sfmi 16. Hjðrtur Hjartarson yfirdóms- lögmaður. Bókhl.stíg 10. Sími 28. Venjulega heima kl. 12V2—2 og 4—5V2 síðdegis. Bogi Brynjólfsson, yfirréttar málaflutn.m. Hótel Island. (Aðalstr. 5). Venjulega heima 12—1 og 4—6. Talsími 384. búnar til eingönga úr góðnm sænskum við Hvitar, svartar eikarmálaðar. Likklæði. Likkistnskrant. Teppi l&nað ókeypis i kirkjuna. Eyv. Arna8on. Trésmfðaverksmiðjan Laufásveg 2. Tlugíýsing um Lesið TTlorgunbíaðiðl baðefni íií sauðfjárbaðana. Ilérmeð er skorað á nlla þá, sem vilja selja í sumar baðlyf til hinna fyrirskipuðu sauðfjárbaðana, sbr. lög nr. 46, 10. nóv. 1913, að senda stjórnarráði íslands tilboð um það fyrir 20. júní næstkomandi. Seljandi baðlyfjanna annist flutning þeirra á viðkomustaði strand- ferðaskipa og flóabáta, skal því í einingarverðinu vera innifalið umbúðir, flutningsgjald, vátryggingargjald og annar flutningskostnaður til nefndra viðkomustaða. Ekkert baðlyfjatilboð verður tekið til greina, nema því fylgi yfirlýs- ing framleiðendanna eða efnarannsóknarstofunnar í Reykjavik um það, hver efni séu i baðlyfinu og hve mikið af hverju um sig, svo og fyrir- sögn um blöndun lyfsins til böðunar. Skýrslunni um efnasamsetning lyfjanna verður, ef óskað er, haldið leyndri. í ráði er að fyrst um sinn verði lðgskipuð fleiri baðlyf en eitt, og sauðfjáreigendum verði gefinn kostur á að velja úr. Síjórnarráéié 20. mai 1914. Dömuregnkápur nýkomnar í stórkostlegu úrvali, mjög ódýrar í verzlun cHsg. <3. Sunnlaugsson & <3o. TJustursfræfi 1. Atvinnu geta 8 menn fengið við silfur- bergsnámurnar í Reyðarfirði. Upplýsingar gefur Gunnar Egilssen. % Bann! Bann! Hér með er öllum ungum sem gömlum strang- lega bannað að ganga nm Arnarhólstúnið eða vera þar að leikum, og þeir sem brjóta á möti banni þessn verða tafarlaust kærðir fyrir lögreglnstjóra. Reykjavík 23. mai 1914. Bj. Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.