Morgunblaðið - 22.06.1914, Síða 4

Morgunblaðið - 22.06.1914, Síða 4
io68 MORGUNBLAÐIÐ 0 L I Ð frá ðlgerðarhúsinu Reykjavík er langbezt. Biöjið um það. t>eir sem nota blaut- asápu til þvotta kvíða einlægt fyrir þvotta- deginum. Notið Sunlight sápu og hún mun flýta þvottinum um helming. Preföld hagsýni— tími, vinna og penin- gar. Farlö eftlr fyrirsögninol, sem er á öllum 5unllgbt sápu umbúðum. Nýtt líf. 48 Saga eítir Hugh Conway. Framh. Já, guði sé lof fyrir Jað að hiin gerði það ekki. Þegar eg hafði lesið bréf Priscille greip mig óstjórnleg þrá til þess að snúa heimlelðis — á fund konu minnar. En eg lét ekki undan, þótt eg væri sannfærður um það að mér væri það óþarfi að fara á fund Ceneris. — Pauline! Elsku konan mín I Við skulum verða hamingjusöm. Daginn eftir lagði eg af stað til Síbiríu. 11. k a p í t u li. JarÖneskt helvíti. Það um Jónsmessuleytið að eg fór frá Pétursborg. Hitinn var næstum óþolandi og hafði eg þó sízt búist við því. Eg fór fyrst með járnbraut- inni til Moskva. Sú járnbraut er alveg þráðbein og lögð þannig eftir fyrirmælum keisarans, sem ekki vildi heyra það nefnt að á brautinni yrði nokkur krókur eða bugða. Þegar verkfræðingarnir spurðu hann eftir því um hvaða borgir brautin ætti að liggja, tók hans keisaralega hátign reglustiku og dró beint stryk á land- kortið — milli Moskva og Péturs- borgar. — Þannig á járnbrautin að liggja, mælti hann og því var hlýtt. Og þessi braut er talandi tákn þess hve lítið tillit rússneska stjórnin tekur til þarfa þjóðarinnar. Eg dvaldi tvo daga í Moskva. Eg hafði ráðstafað því þannig að eg fengi þar túlk og leiðsögumann. Ern eg kunni reiprennandi tværeðaþrjár aðrar tungur en ensku, og þess vegna var mér ekki nauðugur einn kostur að taka þann fyrsta túlk, sem mér bauðst. Að lokum valdi eg mér til fylgdar ungan mann og efnilegan, sem fullyrti það að hann væri ná- kunnugur allri hinni löngu leið. Við kvöddum þá Moskva og héld- um til Nijnei Novgorod, en þar endaði brautin. Leiðsögumaður minn vildi éndi- lega að við dveldum þar nokkra áaga. Hinn mikli árlegi markaður DÖGMBNN ^IB Svcinn Björnsson yfird.lögin. Hafnarstræti 22. Simi 202. Skrifstofutimi kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6. VÁfPI^YGGINGAI^ Vátryggið hjá: Magdeborgar brnnabótafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. Eggert Claessen, yfirréttarmála- fiutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi 16. Carl Finsen Austurstr. 5, Rvík. Brunatryggingar. Heima 6 J/4—Talsími 331. Bogi Brynjólfsson, yfirréttar málafiutn.m. Hótel Island. (Aðalstr. 5). Venjulega heima 12—1 og 4—6. Talsimi 250. ELDUB! -®| i Vátryggið i »General«. Umboðsm. SIG. TH0R0DDSEN Frlkirkjuv. 3. Heima 3—5. Talsimi 227. Anglýsið i Morgnnblaðinn Kaupið Morgnnblaðið. éárœnar Baunir frá Beauvais eru ljúffengastar! Morgunblaðið nr. 92, 152 og 159 eru keypt háu verði á .afgreiðslunni. Kaupendur Morgunblaðsins eru vinsamlegast beðnir um að borga blaðið á skrifstofu blaðsins, Austurstræti 8. ^a]LE7=J Ttlorgunbíaðið 1=^3] [5^ kostar ekki nema 65 aura á mánuði fyrir áskrifendur (34—35 blöð). Sent heim eldsnemma á h v e r j u m morgni. stóð þar nú sem hæzt og hann sagði að þá ætti borgin engan sinn líka. Eg var ekki í þeim erindagerð- um að líta eftír rússneskum mörk- uðum eða skoða borgir, svo eg skipaði fylgdarmanninum að búast við bráðri brottför. Við tókum okkur nú fari með gufuskipi og sigldum eftir hinni miklu Volgu þangað til við vorum komnir framhjá Kasan og þangað sem áin Kama rennur í Volgu. Snerum við þá af leið og sigldum upp eftir Kama unz við komum til Perm. Á þessari för vorum við i fimm daga og mér fanst eg aldrei hafa lifað eins langa daga. Fljótið var í ótal bugðum, sem hver liktist annari og það var eins og okkur miðaði ekkert áfram. Mig fýsti þess helzt að fara á land. Við nálguðumst nú takmörk Evrópu og Asíu. Frá Perm eru ekki nema hundrað milur til Úralfjallanna og hinu megin við þau eru Asíu- lönd Rússa. Perm var seinasta áfangastöðin. Þaðan urðum við að ferðast i vagni. Leiðsögumaðurinn minn, hann ívan, Eina b 1 a ð i ð, sem enginn má án vera. Gerist áskrifendur þ egar í d a g. Það margborgar sig, — munið það I keypti handa okkur Tarantass (rúss- neskan vagn), eftir mikið þjark og þref. Síðan hlóðum við vagninn farangri okkar, beittum hestunum fytír (i Rússlsndi eru þrí hestar fyrir hverjum vagni) og héldum svo á stað í hina löngu Asíu-för Við komum til Úralfjallanna, sem ekki eru neitt sérstaklega há. Þar sáum við steinvarða mikinn og sagði ívan mér að hann væri reistur til minningar um Kósakka-höfðingja nokkurn, Yermak að nafni. Á þeirri hliðinni, sem blasti við okkur, sáum við höggvið nafnið »Evropa« en á þá hliðina, er austur vissi var nafnið »Asía« letrað. Fyrstu nóttina, sem eg dvaldi í Asíu var eg i Jeka- terinenburg og varð mér þar ekki svefnsamt. Eg var að hugsa um það hvað margar mílur mundu nú til dvalarstaðar Centeris. Það voru nú liðnir margir dagar síðan eg fór frá Pétuisborg og þó hafði eg haft eins hraðan á og mér frekast var unt, pn þó er eins og ferðalagið sé nú fyrst að byrja. Og eg veit ekki einu sinni hve langt eg þarf að fara fyr en eg kem til Tobolsk.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.