Morgunblaðið - 15.07.1914, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.07.1914, Blaðsíða 1
Miðv.dag 15. júlí 1914 OR&DNBLADIB 1. argangr 250. tölublað Ritstjórnarsími nr. 500 [ Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. 1__________________ísafoldarprentsmiðja__________j_______Afgreiðslusími nr. 140 Bio| |Bio Tals. 475 Leiksviðsbörn. Sjónleikur í 3 þáttum eftir Björn Björnson. Leikið af þessum ágætu leik- endum: B. Björnson. Bodil Ipsen. Adam Poulsen. A. E. Nissen. Alfr. Möller. Victor Neumann. K----31K--M K-3iaiK-M K M K Æ [ Bio-Rafé er bezt. [ Sími 349. Hartvig Nielsen. ’ - -- -- ■■ Skrífsíoja Eimskipaféíags ísíands Austurstræti 7 Opin kl. 5—7. Tals. 409. Notið sendisvein frá Sendisvelnastððiiinl (Söluturninum). Sími 444. Karlmannssokkar á 22 aura, 5 pör á 1 fcrónu. Kvensokkar, stærst drval í Yöruhúsinu. II— =JÉL= —11 | Nesti | jjg í smærri og stærri ferðalög ™ stærst og bezt úrval 5 i verzlun Einars Arnasonar. i=iF=m=iE= Nýr Mur fæst daglega í Bankastr. 14. Talsími 128. Tvö herbergi með hiisgögnum fást leigð nú þegar og til septemberloka. Útsýni yfir endilangt Austurstræti Uyplýsingar i Aðalstræti 6 A. M. Finsen. Kaffi, brent og malað, bezt og ódýrast hjá © dlmunéasyni Laugavegi. Frá Alþingi. Neðri deild: Fundur kl. 12 í gær. 1. mál, undanþága Eimskipafél. ísl. frá sigl- ingal. x- E. A. kvað ísl. löggjv. hafa talið sér vald til að setja sérstakar reglur sem þetta, hvað sem dönsk- um sjólögum liði, og visaði til fylgi- skjala við n. ál. — Sv. B. talaði um hlutfall atkvæðamagns Vestur-ísl. og landsjóðs. Hefir áður verið minst á niðurstöðu nefndarinnar i því efni hér i blaðinu. — Ræðum. kvað það undir öllum kringumstæðum óþarft, að setja Vestur-ísl. þetta skilyrði, að umboðsm. þeirra hafi ekki meira atkv. magn en landsj., — vegna þess, að eftir því sem atkvæðamagn þeirra vex, eptir þvi vex einnig atkv.magn hér búsettra ísl., og í þeim ætti ldsj. eða stj. að hafa þau ítök, að aldrei komi til þess að V.-ísl. béiti neinu gerræði. — B. Sv. þótti vænt um þessa niðurst. nefndarinnar. V,- ísl. myndu ekki misbrúka rétt sinn fremur en aðrir, þeim gengi gott eitt til að vera í fél. — gætu ávaxt- að fé sitt annars staðar. Ldsj. hefði og þann rétt, að nefna 1 mann í stj. félagsins, og bæði hann og Sv. B. tóku það fram, að 300.000 kr. af tillagi ldsj. sé veitt í sérst. tilgangi með sérst. skilyrðum, til strandferða. — Ráðh. kvað stj. ekki hafa hræðst ytirgangaf hendi V.-ísl., heldur hitt, að geðþótti eins manns geti ráðið öllum atkv. þeirra. — Ldsj. sé ekki ívilnað með því, þótt hann kjósi einn mann i stj., því hann taki engan þátt í kosningu hinna. — B. Sv. svaraði þessu stutt. — Var svo frv. sþ. og því vísað til 3 umr. Um 2. mál (fjárh.áætlun Rvíkur) og 3. mál (horgarstj.kosn.) talaði enginn, nema fltn.m., Sv. B., og voru bæði sþ., hið fyrra með br. nefndar, og þeim vísað til 3. umr. 4. mál, mæl, og skrás. lóða í Rvík. — E. Arn. gerði grein fyrir br.till. nefnd- arinnar á þgskj. 53. — B. }. fann að einum málgalla og benti á hve greiðlega málefni R.-víkur gengi fram, og styddi það málstað sinn í kjörd,- skipunarmálinu. E. Arn. félst á það, en þgmenn Rvíkur ónotuðust dálitið við hann út af því. — Var svo frv. samþ. í öllum gr, með br. nefndar- tnnar. 5. mál, ióðamat í Rvík Sv. B. mælti með frv. E. A. fann að málgöllum. — Frv. svo samþ. í öllum greinum og því vísað til 3. umr. 6. mál, markalög. — Fltn.m. J. E., kvað hugmynd þá, er lægi til grundvallar fyrir frv. hafi átt örðugt uppdráttar svo miklu hægra sem hlyti þó að vera að þekkja fé ef þetta kæmist fram. Nú sé ruglingur á öllu og viða sammerkt. Sagði hann sögu málsins og kvaðst aldrei hafa séð neitt á móti þessu haft obinberlega. Helzt væri liklega sú mótbára, að mörgum þætti svo vænt um markið sitt að þeir vilja ekki breyta. Kvaðst ekki vita um undirtektir deildarinnar en taldi málið þess virði, að það yrði sett í nefnd. Það væri í fyrsta en ekki síðasta sinn, sem það kæmi inn í þingið. Þorl. T. áleit frv. ekki nauðsynl. Kvað þetta markamál hafa vetið bor- ið undir sýslunefndir og þær flestar í móti því, þar á meðal héraðsm. fltn.m. Taldi rangt að löggj. sletti sér fram í þetta, Nóg að hafa sýslu- og hreppa-brennimörk. Frv. líka að ýmsu ath.vert. Einkum hvað eigi að ráða eignarrétti á kind. Var þó ekki á móti nefnd, en bjóst ekki við að menn fallist á þetta. G. H. kvað eðlil. að frv. kæmi fram, en óhyggilegt að neyða því upp á menn og erfitt meðan breyt- ing væri að komast á. Rétt að setja nefnd, en láta ekki slík lög koma til framkv. að sinni. E. J. vildi enga nefnd. Sýslurn- ar geti lagað til hjá sér mörkin, ef þær vildu, t. d. í þá átt, að enginn ætti fleiri en eitt mark, og svo að nota hreppa-brennim. — Fltn.m. kvað engin veruleg rök hafa komið gegn frv. — Ein sýsla getur ekki breytt til hjá sér, af því að það gæti komið í bága við mörk einstaklinga í öðrum [sýslum, enda flytti hann frv. fyrir hönd landsins alls og fram- tíðarinnar, en ekki kjördæmis síns. Aftur talaði G. H. og E. J. og fltn. m., og var svo frv. vísað til 2. umr. og nefnd kosin: H. Sn., J. E., J. J., Þ. J. og E. P. 7. mál, biiting fyrirhugaðra löggjafarmála. Flutningsmaður G. H., kvast flytja þessa till. fyrir kjósendur sina. Menn væru óánægðir með það, að fá ekk- ert um málin að vita fyrr en þau væru samþ. eða feld á þingi. Stj. leitaði að vísu stundum álits sýslu- nefnda, en erfiðara væri með þm.- frv. — Till. sé meinlaus og þó til bóta. Stj. kynni að vísu að eiga örðugt með þetta líka, er ætti að geta látið menn vita um aðalatriðin. — Till. samþ. með 13 samhlj. at- kv. og afgreidd til stjórnarinnar. 8. mál, þingályktunartill. um hlutafél. For- seti stakk upp á einni umr. og var það samþ. Fundur kl. 12 í dag. Dagskrá: 1. Frv. til laga um beyting á 1. nr. 66, 22. nóv. 1913 um girðing- ar (76); 3. umr. NÝJA BÍÓ Húsið í Peel-skógi. Sorgarl. í veiðimanna-kofanum. Tveir um boðið. Gamanleikur frá Vesturheimi. Klukkan 12. Bifreiðafél. Ryíkur Vonarstræti. Bifreiðapantanir að eins gildar á skrifstofunni. I»eir sem hafa pantað rósir hjá mér eru beðnir að sækja þær á morgun eða miðvikudaginn kl. 12-3. Ennþá til sölu s la France ljósrauð 2 Marchal Niel gul. — Hverfisg. 33. Kofoed Hansen. 2. Frv. til 1. um eignarnáms- heimild fyrir hr.n. Hvanneyrarhr. á lóð og mannvirkjum undir hafnar- bryggju (27, n. 63); 2. umr. 3. Frv. til 1. um lögr.- og bygg- ingarsamþ. fyrir Hvanneyrarhr. (28, n. 62); 2. umr. 4. Frv. til 1. um br. á 1. nr. 57, 22. nóv. 1907 um vegi, og lög um br. á þeim 1. nr. 41, 11. júlí 1911 (37); 1. umr. 5. Frv. til 1. um br. á sömn 1. (49); 1. umr. 6. Frv. til 1. um br. á 1. um rits.- og tals.kerfi ísl. nr. 25, 22. oktbr. 1912 (51); 1. umr. 7. Frv. til 1. um br. á sömu 1. (71); 1. umr. 8. Frv. til 1. um br. á 1. um skipun prestakalla nr. 45, 16. nóv. 1907 (72); 1. umr. 9. Frv. til 1. um landsdóm (64); 1. umr. 10. Frv. til 1. um beitutekju (22, n. 81); 2. umr. Efri deild. Fundur 13. júlí kl. 1. 1. mál, breyt. á póstlögunum. 2. umr. Frv. var vísað til 3. umr. i e. hlj. 2. mál, breyt. á siglingal. 3. umr. Fry var samþ. í e. hlj. og afgr. til n. d. 3. mál, bann gegn útflutningi á refum. 2. umr. Samþ. var með 8: 2 atkv. að skipa nefnd í málið og í hana kosnir : Sig. Stefánsson, Jósef Björns- son, Karl Finnbogason. 2. umr. var því næst frestað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.