Morgunblaðið - 15.07.1914, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.07.1914, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 1x71 SunliáhtSápa Þeir sem nota blaut- asápu til þvotta kvíða einlægt fyrir þvotta- deginum. Notið Sunlight sápu og hún mun flýta þvottinum um helming. Þreföld hagsýni— tími, vinna og penin- gar. Farið eftir fyrirsögninni, sem er á öllum Sunlight sápu umbúðum. Aðalum- boðsmaður fyrirlsland Arent Claessen. Foli ótaminn 4 vetra rauðsokkóttur, mark hálftaf aftan hægra, stig framan vinstra tapaðist frá Elliðaánum. Hver sem hitta kynni þennan fola er vinsam- legast beðinn að taka hann og skila honum gegn borgun til Helga Guðmundssonar aktýgja- smiðs Laugaveg 43 Reykjavík. I»eir, sem vilja stunda stangar- veiði í löndum Elliðavatns og Vatns- enda eða í Bugðu fyrir Grafarholts- landi, verða að fá hjá mér leyfi til þess. í Sendisveinastöðinni (Sölu- turnitium) fást kort, sem veita mönn- um veiðirétt. Sá, sem veiðir í leyf- isleysi verður tafarlaust kærður. Emil Straud, Elliðavatni. ^ffinna ■■ „LL5!S Morgunblaoio nr. 92, 152 og 158 eru keypt háu verði á afgreiðslunni. Stúlka óskast í vist nú þegar. Afgr. v. á. Kaupakonu vantar á gott heimili í Borgarfirði. Uppl. á Bergstaðastræti 8. Gerlarannsóknastofa Gísla Guðmundssonar Lækjargötu 14 B (uppi á lofti) er venjulega opin 11—3 virka daga. Kaupakonu vantar upp í Borgarfjörð. Uppl. á Hverfisgötu 34 (UPPÍ)- Nýreyktur La y Vönduð og góð stúlka getur fengið vist á kaffihúsi nú þegar; gott kaup. Upplýsingar hjá Morgunblaðinu. ^Jf JSaicja ^Jf afbragðs góður fæst í Barnlaus hjón óska eftir 2—3 herbergja ibúð ásamt eldhúsi nú þegar. Áreiðanleg borguu. Til- boð merkt »íbúð« sendist Mbl. Matardeildlnni í Hafnarstræti. Rammalistar fást beztir og ódýrastir í TrésmíðaYinnustofunni Laugayegi 1 (Bakhusinu). Myndir innrammaðar fljóttog vel. Hvergi eins ódýrt. Komið og reynið! nEi/niÐ einu sinni cfiíkakjötið frá ISBIRNINUM úr ísíjúsinu við Tjörnina og munuð þér aldrei kaupa tryst kjöt annars staðar. Talsími 259. Ásætt saltket 50 a. pr. kíló, fæsf í J. P.T. Brydes verzlun Reykjavfk. Stærsta blað landsins. — Sunnudaga- blaðið, 8 síður, kostar aðeins j aura. Það er sjálfsagt að reykja að eins Special Sunripe Cigarettur frá R & J. Hill Ltd, London.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.