Morgunblaðið - 23.08.1914, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 23.08.1914, Qupperneq 1
Sunnudag 23. ágúst 1914 M0R6ONBLADID 1. argangr 288. tölublaö Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. Isafoldarprentsmiðja Afgreiðsiusími nr. 140 8io Biografteater R e y k j a v f k n r. Tals. 475 Bio Svörtu bófarnir. Hrífandi sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikið af Eniilio Sannom (ofurhugi kvikmyndanna). Lifandi fréttablað. Aukamynd. -atr Bio-Kafé er bezt. Simi 349. Hartvig Nielsen. Skrifsfofa Eimskipaféíags Ísíands Landsbankanum (uppi). Opin kl. j—7. Tals. 409. Jón Kristjánsson læknir Amtmannsstíg 2. Talsimi 171, Massage, sjúkraleikfimi, rafmagn. böð. — Heima kl. 10—12. Ól. Þorsteinsson eyrnalæknir er kominn heim. Til viðtals kl. 11 — 1 virka daga. =JIL= Nesti i smærri og stærri ferðalög stærst og bezt úrval í verzlun Einars Arnasonar. 311 JL Notið sendisvein frá Sendisvelnastöðinnl (Söluturninum). Sími 444. Sfðustu símfregnir. Khöfn, 22. ág. kl. 7,30. 50,000 t>jóðverjar fjafa vaðið inn i Briisseí. t>eir beimta 1M miíj. kr. stríðs- sbaft af Betgum. — Trakkar verða fijrir megnri mófspprnu í Loft)- r*ngen af t)átfu Pjoðverja. Eríendar símfregnir London 21. ág. kl. 6 síðd. Blöðin segja að Belgar hafi gefið upp höfuðborgina Bríissel án nokkurra verulegra orusta og Þjóðverjar sezt i borgina. Uppgjöf borgarinnar var ákveðin á fundi milli embættismanna og yfirfor- ingja bandamanna i þvi skyni að vernda borgina frá eyðingu. Uppgjöf Brusselborgar hefir enga hernaðarlega þýðingu. Það er varnarlaus borg og liggur ekki á þeim stað að nokkru skifti frá hernaðarsjónarmiði. Það hafði verið búist við því í nokkra daga að framfylkingar Þjóðverja mundu koma inn í borgina. Áköf orusta varð á miðvikudaginn og báru Belgar hita og þunga dagsins. Það er opinberlega tilkynt frá Frakklandi, að Frökkum gangi frábærilega vel í Elsass. Hafa þeir tekið Miihlhausen í annað sinn. Tóku þeir þar 24 fallbyssur og 600 fanga. — Rússar hafa komist 20 milur brezkar inn í Austur-Prússland, eftir þriggja daga harða orustu. Þeir tóku borgina Lyk. Reuter. Earl Hereford“ kemur. ViOtal viO skipstjórann. Vér áttum í gær viðtal við Guð- mund Jónsson, skipstjóra á botn- vörpungnum »Earl Hereford«. Kom skipið hingað í gærmorgun beina leið frá Grímsby. Spurðum vér Guðmund frétta frá stríðinu. — Vér komum til Hull þ. 14. þ. m. Á Humberfljótinu kom til okkar brezkur tundurbátur, sem spurði oss hvaðan vér kæmum og hvað vér hefð- um meðferðis. Var yfirmanni bátsins sérstaklega ant um að vita |)hvort nokkrir væru þýzkir eða austurriskir sjómenn á skipinu. Tjáði hann oss að vér eigi mættum halda áfram upp fljótið fyr en dagaði og þá eigi lengra en að tilteknu vitaskipi á fljótinu. Þegar þangað kom var oss enn sagt, af öðru brezku herskipi, að hafa uppi svo tiltekin merki og halda ekki lengur fram ferðinni en að tveim beitiskipum, sem lágu ofar á fljótinu, og var oss gefinn vari um að halda ekki á hlið við þau. Straumur var í fljótinu og bar skip vort upp fljótið, þegar að beiti- skipunum kom, nær þeirri línu, sem bannað var að fara yfir. Fremra beitiskipið var þá farið að skjóta og skullu kúlurnar skamt fyrir framan skip vort. Vér snerum þá við, en síðar var mér tjáð, að hefði oss eigi tekist að stöðva skipið, þrátt fyrir strauminn, þá hefði beitiskipið skot- ið á »Earl Hereford«. Þegar til Grímby kom láu þar nær allir botnvörpungar frá þeim bæ. En bann dag, var nokkrum leyft að fara út á fiskiveiðar til íslands og Færeyja. í Norðursjónum fá þeir eigi að fiska. Sagt var í Grimsby að um 60 botnvörpungar væru að draga á fyr- ir þýzkum sprengiduflum I Norður- sjónum. Black útgerðarmaður í Hull, hafði meðal annars leigt brezku stjórninni öll sin skip til þessa. Ádrættinum haga þeir þannig, að tvö skip fara saman og hafa vír- streng á milli sín svo neðarlega í sjónum, að hann lendir undir dufl- inu á taug, sem liggur ofan í stjór- ann. Guðmundur kvað ágætis markað fyrir fisk í Bretlandi og siglingu þangað hættulausa með öllu. C=3 DAGBÓFflN. =» Messur: í Fríkirkjunni í Reykja- vík í dag kl. 12, síra Bj. Jónsson. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði á morg- un kl. 12, síra Ól. Ólafsson. Islands Falk fór hóðan í gær áleiðis til Akureyrar. Hefir skipið dvalið hér á höfninni síðan ófriðurinn hófst. Enda engiu þörf á strandgæzlu nú, þar eð nær engir botnvörpungar eru við veiðar hór við land um þessar mundlr. Fálkinn mun að líkind- um verða um hálfsmánaðartíma í þess- ari för. Henningsen hjá Braun, færði oss í gær frímerkt umslag, sem komið hafði í póstinum með Geres, frá Þýzkalandi Hafði brófið verið opnað í Hamborg, innihald þess nákvæmlega athugað, en umslagið síðan límt saman aftur. Heyrt höfum vór og að fleiri bróf til manna hór í bænum frá Þýzkalandi hafi borið þess merki, að þau hafi verið opnuð af póststjórninni í Hamborg. Umslag- ið er til sýnis í glugga Morgunblaðs- sins. Prófessor Har. Níelsson messar í fríkirkjunni kl, 5 síðd. í dag. Andrós Björnsson lagði NYJA BIO Torfíðin. Fagur og áhrifamikill sjónleikur í 2 þáttum og 40 atriðum, um baráttu milli ástar og móður- skyldu. Aðalhlutverkið leikur Ragna Wettergreen. Biðjið ætíð um hina heimsfrægu Muslad ðngla. 'fs=*0 Búnir til aí 0. Mustad & Sön. Kristjaníu. 'X.'J.Sll.Æ. Væringjar. Fundur í dag kl. 4 e. m. Mjög áríðandi að þið komið allir sem í bænum eruð. Góð íbúð, 3—4 herbergi, og stúlkuherbergi, óskast til leigu nú þegar eða 1. okt. Tilboð merkt: íbúð, sendist Morg- unblaðinu. stað hóðan landveg í gærmorgun norð- ur 1 Skagafjörð. í skemtiferð fórn þeir í gær- kveldi Valdemar Jónsson (hjá steinolíu- fólaginu), Jónas Magnússon og Karl Magnússon. Ætluðú austur undir Eyjafjöll og þaðan að fjallabaki til Þingvalla. Verða viku að heiman. Earl Herford kom hingað beina leið frá Bretlandi í gær. Hafði blöð frá 17. þ. m. Þinghúsgarðurinn verður opinn í dag kl. 1—2^/j. Hr. Tryggvi Gunnarsson sýnir garðinn, og er gaman að heim- sækja hann þar. Skemtiferð til Viðeyjar ætla mörg félög að tara í dag. Kvenfólag fríkirkjusafnaðarins, Glímufól. Ármann og Úngmennafól. hafa samið um flutn- ing með mótorferju Steindórs Einars- sonar. Verða veitingar hafðar í eyj- unni. — Viðey er orðin einn af aðal- stöðunum, sem bæjatbúar nota til skemtileiðangra á sunnudögum, og er það vel farið, því mjög er eyjan fögur. Hringekjan, sem verið var að koma á iaggirnar á gulllóðinni, hefír nú verið rifin niður aftur. Kváðu eig- endurnir hafa gleymt að beiðast leyfis áður en farið var að koma ekjunnl upp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.