Morgunblaðið - 09.10.1914, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
1563
neitt að drepa fjóra Þjóðverja, en hitt
hefði veriS þrautin þyngri að bera
særSa manninn !
Búmenar þeir, sem búsettir eru
í Rómaborg vinna nú sem óðast að
bandalagi »hinna þriggja latínsku
systra<X — frönsku, ítölska og rúmensku
þjóðanna.
J a p a n a r hafa nýlega mist tund-
urbát. Þýzkt beitiskip sökti honum
fyrir framan Kiao-Chau. Þetta er
annar tuudurbáturinn sem Japauar
missa.
%
R ú s s a r hafa tekið 7 3 þýzk kaup-
för og 13 austurrísk.
P e g a s u s beitiskipið sem ÞjóS-
verjar skutu á við Zansibar, hefir nú
verið lagt á land þar í eynni.
í orustunni við Marne særStst
franskur kaupmaður frá París er Aubry
heitir. Lá hann heila nótt á vígvell-
inum, og mátti sig hvergi hreyfa, en
kvalirnar í sárinu voru honum nær
óbærilegar. Um morguninn heyrðu
Þjóðverjar neyðaróp hans og gengu að
houum með brugðnum sverðum eins
og þeir hefðu í hyggju aS gera út af
við hann. Mannauminginn sneri sér
aS elzta hermanninum, sýndi honum
giftingarhring sinn og reyndi að gera
honum skiljanlegt að hann ætti barn
heima. Gamli hermaðurinn aumkaðist
yfir hann, reist sundur buxur hans og
batt um sárið eins vel og hann gat.
Seinna bar saman fundi þessara
tveggja manna — á sjúkrahúsi.
Dómkirkjan í Rheims.
Minni skemdir en sagt var í fyrstu.
Þýzk blöð neita því eigi að dóm-
kirkjan mikla í Rheims hafi orðið fyrir
skemdum, meðan á umsátinni stóð.
En þau þykjast með sanni geta sagt
það að sökin hafi þá alveg eins legið
hjá Frökkum. Varðlið þeirra fólst
á bak við kirkjuna og stórskotaliðið
skaut yfir hana. Þjóðverjumj var
þá nauðugur einn kostur að beina
skeytum sínum þangað. En er
kviknaði í þaki kirkjunnar, sáu Frakk-
ar að Þjóðverjum mundi það alvara
að hlífa henni ekki, ef þeir hefðu
haaa að skjóli, og hurfu því á braut
þaðan.
»Veser Zeitung« frá 24. septem-
ber flytur þessar fregnir af skemdum
þeim, er urðu á kirkjunni:
Frankfurt a. Main a3/9.
Fréttaritari »Niouwe Rotterdamsche
Courant« segir: Atvikin höguðu
því þannig að eg var í Rheims, þegar
sá misskilningur varð fyrst hljóðbær,
og barst út um alla Evrópu, að dóm-
kirkjan hefði hrunið og séu nú rústir
einar. Fréttaritarinn segir ennfrem-
ur að hann hafi þegar símað leið-
réttingu við þetta og sagt tildrögin
til þess, að þessi flugufregn varð
hljóðbær, en frönsku skeytaskoðend-
urnir heföu ekki viljað lofa þvi
Kaupið Morgunblaðið.
Gærur
kaupir
Siggeir Torfason.
Matvörur
svo sem:
Rúgmél,
Haframél,
Hveiti,
Hrisgrjón,
Baunir,
Sykur og margt fl.
með lægsta verði í verzlun
Ámunda Árnasonar.
GULROFUR.
Þeir, sem hafa fengið loforð um
rófur í Gróðratstöðinni geri svo vel
að vitja þeirra í dag eða á rnorgun.
Gærur
keyptar stöðugthæstaverði
hjá
Jes Zimsen.
skeyti að halda áfram lil viðtakanda,
og því stöðvað það. Öllum hinum
stórfögru og gömlu veggtjöldum
kirkjunnar segir hann að hafi verið
bjargað.
Scheveningen 28/9.
Fréttaritari »Daily News«, sem
fyrstur manna varð til þess að segja
að dómkirkjan í Rheims væri nú
rústir einar, hefir nú komið til borg-
arinnar aftur og lízt þá ekki jafn-
skuggalega á sem fyr. Nú segir
hann að skemdirnar séu þær, að
höfuð vanti á eina mynd sem hékk
á vesturgafli kirkjunnar, klukkuturnar
hrundir og klukkurnar hafi bráðnað.
Nokkrar skemdir hafi og orðið á
um miðbik kirkjunnar. Hann held-
ur og að gera megi við skemdirnar.
Því miður hermir hann og að 13
sárir þýzkir menn hafi brunnið inni.
-----.......................
K. F. U. M.
Oína, eldavéiar
Væringjar. og alt sem þar til heyrir selur enginn ódýrar og vandaðra en Kristján í*orgrímsson.
Fnndur í kvöld kl. S1/^. Áríð- andi að allir komi stundvíslega. Komið allir.
^ Wsnna ^
S t ú I k a óskast fyrri hlata dags nú þeg&r.
Vöruhúsið. Um óíriðartímann þarí enginn að kaupa dýrt fata- efni frá útlöndum. Vöru- húsið selur lðunnartau með sama verði og verksmiðjan sjálf. Yandadar gull- og silfursmíðar eru gerðar í Ingólfsstræti 6. Sömuleiðis grafið letur, rósir og myndir. Alt fljótt afgreitt. Björn Árnason.
S t ú 1 k a óskast nú þegar. Hátt kanp í boði. Uppl. gefur frb. Nilson Vlfíls- stöðum.
K 0 n a óskast til að hirða og mjalta kú. Uppl. á Langavegi 42.
^ cTSaupsRapur Undirsæng, nýleg, fæst með tæki- færisverði. Uppl. á Amtmannsst. 4, niðri.
Meðan ófriðurinn stendur yfir veitum vér að eins hreinum ullartuskum mót- töku. Vaðmál vill Vöru- husið ekki hafa sem stendur.
Tilbúnar s v n n t n r úr góðn efni fást á Vesturgötu 38.
2 rúmstæði til sölu á Lindarg. 34.
Ágætur mótorbátnr til söln, með mjög góðum kjörnm. Uppl. gefnr Magnús Sveinsson Laufásv. 12.
Þótt ullarvörur hafi hækk- að í verði erlendis, þá selur Vöruhúsið samt birgðir sínar með gamla verðinu, meðan þær endast.
R i t v é 1 til söln. Uppl. gefur Magnús Sveinsson Lanfásvegi 12.
F æ ð i ágætt geta 2 til 3 menn fengið á Frakkastig 6Á fyrir sanngjarnt verð. 5
Fæði og húsnæði geta nokkrir menn fengið í Bankastrætj 14. Sigr. Bergsveinsdóttir.
Vöruhúsið hefir einkasölu á Piano-hljóðfærum frá Sören Jensen, K.höfn. M ö 11 u 11 til söln. JJppl. hjá Rebekkn Hjörtþórsdóttir, Hótel Island. Hengilampi til sölu, Hverfisg. 68.
G 011 f æ ð i geta 4—5 menn fengið með sanngjörnu verði. Uppl. hjá Jóhann- esi Norðfjörð, Bankastræti 12.
f Vöruhúsinu er prjónað neðan við sokka. Menn eru vinsamlegast beðnir um að vitja þeirra sokka, sem lengi hafa legið í búðinni tilbúnir. Q-ólfklútaefni fást i frakknesku verzluninni i Hafnarstræti 17. Sími 191.
Nokkrar ágætar varphænurtil söln. Hringið i sima 191.
cJiensla Þ e i r, sem lesa ntan skóla undir gagn- fræðapróf geta fengið tilsögn i náttúrn- fræði 0. fl. hjá Magnúsi Björnssyni Grett- isgötu 51.
Regnkápur í stærstu og ódýrustu úrvali í Vöruliúsinu.
Hannyrðir, sérstaklega baldéringu, kennir Sólveig Björnsdóttir, Garðshorn (Baldursgötu 7).
Heimiliskensla. Stúlka — vannr kennari — tekur að sér að kenna börnum heima hjá þeim. Uppl. hjá fræðslnmála- stjóra.
^ JSaiga ^
Kjötoíslátur í b ú ð fyrir fámenna fjölskyldu laus á Skothúsveg 7.
Stór stofa til leigu á ÓðinSg. 8B.
Stórt herbergi með sérinngangi til leigu á Klapparstíg 1 C.
fæst daglega í verzlun Litið herbergi óskast tilleign, helzt í Miðbænnm. R. v. á.
Ámunda Árnasonar
þar eru einnig keyptar
Gærur.
Lesið Morgunblaðið.
1 eða 2 herbergi, með húsgögnum,
óskast til leigu nú þegar. Tilhoð komi
fyrir kl. 4 i dag á Laugav. 47.
Til leigu 1 gott herbergi fyrir 1 eða
2 reglusama pilta,ýms þægindi fylgja. R.v.á
^ cTunéið
Y e s k i fundið. Q-eymt á skrifst. Mbl.