Morgunblaðið - 09.10.1914, Blaðsíða 4
T5^4
MORGUNBLAÐIÐ
Sparar vinnu!
g. Ö3
o-
00
N
© D
-• T3
O: fca
C O
CfQ
J2. O-
»1*
rj> rj
'ö o S?
e* a e
^ S "O’
M, » <•
pr — 2
fc f'
«3 13
_*r
u' I
<
Hjartans þökk færi eg öllum þeitn mörgu,
nær og fjær, sem sýnt hafa hfuttekningu
við fráfall mannsins míns, Þorsteins Erlings-
sonar, heiðrað minningu hans og gert útför
hans sem veglegasta, — öllum, sem sýnt
hafa næman skilning og tekið innilegan
þátt i sorg minni og barnanna.
Guðrún Jónsdóttir.
Úrval af
krönzum og kranzaborðnm
á Óöinsgötu 10.
Sophie Heilmann.
fiÖGMENN
Sveinn Björnsson yfird.lögm.
Fríklrkjuveg (Staðastað). Simi 202.
Skrifstofutinni kl. io—2 og 4—6.
Caura Tinsen
kennir söng.
Tfifíisí venjufega hf. 3-5 síðd.
í Tjarnargöfu lí.
S.s.
„Aeerflen"
er fáanlegt til leigu undir farm frá Reykjavík til
Bretlands. Skipið verðnr tilbúið kringum 1. nóvem-
ber. Tilboðum veitir móttöku
/
Capt. C. Trolle
Talsimi 235.
J.P.T.Brydesmzlun
selur alls konar vörur:
J®B*» VÁTÍ^YGGINGAÍj
Vátryggið hjá:
Magdeborgar brunaböcafélagi
Den Kjöbenhavnske Söassurance
Forening limit
Aðalumboðsmenn:
O. Johnson & Kaaber.
Carl Finsen Austurstr. i, (uppi).
Brunatryggingar.
Heima 6 !/*—7lU- Talsími 331.
ELDUR!
Vátrvggið í »General« fyrir eldsvoða.
Lækkuð iðgjöld. Umboðsm.
SIG. THORODDSEN
Frikirkjuv. 3. Talsfmi 227. Heima 3—5
Umboðsm. í Hafnarf. óskast.
Eldsvoðaábyrgð,
(hvergi ódýrari en hjá
„Nye danske
BrandforsikriDgsselskab“.
Aðalumboðsmaður er:
Sighv. Bjarnason, bankastj.
Det kgl. octr. Brandassurance Co.
Kaupmannahöfn
vátryggir: hús. húsgögn, alls-
konar vöruforða o. s. frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Skrifst. opin kl. 12—1 og 4—5
i Austurstr. 1 (Biið L. Nielsen).
Pr. H. J. Bryde,
N. B. Nielsen.
Vindla
Eggert Ciaessen, yfirréttarmáia-
nutningsmaður Pósthiisstr. 17
Venjulega heima 10—II og 4—5. Simi 16
járnvöru, álnavðru o. fl.
Olafur Lárusson yfird.lögm.
Pósthússtr. 19. Sími 215.
Venjulega heima 11 —12 og 4—5.
M með miklum afslætti. H
og aðrar tóbakstegundir verður bezt
að kaupa í verzlun
ásgr. Eyþórss.
Austurstræti 18.
Suörænt blóð.
5 3 Saga eftir
H. S. Merriman.
Framh.
— í Barcelona ? mælti Pater
Coucha.
— Já. Þaðan veitist honum létt-
ast að komast af landi burt og til
Cúba. Hann bíður eftir Júiíu.
— Ó, er því þannig varið I Hann
ætlar J)á að halda eiða sina! Orsök
þess er eflaust sú, að líf okkar er
svo stutt, sonur minn. Eg get ekki
eygt neina aðra skýringu. Það var
mjög skynsamlegt af hinum algóða
guði að gera líf okkar stutt.
— Eg er með bréf til Júlíu frá
Larralde, mælti Conyngham enn-
fremur.
— Svo? Þið hafið þá skilið sem
vinir í Barcelona, þrátt fyrir það
þótt hann hefði veitt yður banatil-
ræði.
- H-
— Guð blessi yður, sonur minn,
mælti Pater Coucha á latínu.
Og hann gerði fyrir sér kross-
mark á hinn flausturslega og kæru-
leysislega, hátt sem hans var vandi.
Eftir nokkra stund mælti hann
ennfremur.
— Það er bezt að eg fari með
Júiíu til Barcelona og vigi þau Larr-
alde. Þegar maður þarf ekki að
hugsa um eigin hag, getur maður
altaf — þó því að eins að maður
sé prestur eða gömul kerling —
skíft sér af málefnum náunga síns.
Segið mér þess vegna hver atvik
það voru, sem ráku yður hingað til
Spánar.
— Þér óskið að vita hver eg er
og hvaða maður eg er.
— Eg veit nú ef til vill betur en
þér sjálfur hvaða maður þér eruð.
Og meðan þeir héldu áfram gegn
um göturnar í Ronda, sagði Con-
yngham Pater Coucha æfisögu sina
og lagði sérstaka áherzlu á það sem
skeði áður en hann fór frá Englandi.
Pates Coucha hlýddi á hann með
athygli án þess að grípa fram í.
Þeir nálguðust nii gamla húsið
hjá Calle Mayor og varð þá Con-
yngham hljóður og skildi prestur
vel þögn hans.
Þeir gengu inn um hliðið og
komu inn í garðinn. Þar sat kona
á ruggustóli og svaf. í kjöltu henn-
ar lá blað sem hún hafði verið að
!esa í. Það var frú Barenna.
Þegar Pater Coucba sá hana, nam
hann staðar eitt augnablik og gaf
Conyngham merki. Þeir læddust
nú báðir upp tröppurnar. A svöl-
unum nam Pater Coucha staðar og
leit við. Einkennilegt bros lék á
vörum hans er hann leit á konuna
sofandi, hann ypti öxlum og hélt
áfram — ef til vill voru það draum-
órar lífsins, sem þutu um huga hans
en náðu nú ekki tökum á honum.
Júlía sat í salnum. Hún stökk á
fætur og gekk á móti þeim, er hún
sá að Conyngham var þar kominn.
Hún leit á hann — hikandi —
og æfisaga hennar stóð skráð ljósum
stöfum á andliti hennar.
— Já, mælti hún eins og hann
hefði ávarpað hana. Hafið þér nokkr-
ar fregnir að færa mér?
— Eg hefi bréf til yðar jungfrú,
mælti Conyngham og rétti henni
bréfið frá Larralde.
Hún rétti fram höndina en leit
ekki af honum.
Pater Coucha gekk til gluggans.
Út um þann glugga hafði borgar-
stjórinn í Ronda séð Conyngham
afhenda fúlíu annað bréf. Klerkur
leit yfir garðinn og sá þar svart-
klædda konu á gangi undir lauf-
skrýddum trjánum.
Conyngham sneri sér einnig við
og þessir tveir menn, sem höfðu
gæfu Júiíu í höndum sér, heyrðu
að hún braut upp bréf unnusta síns.
Júlía Barenna ias hvert orð í
bréfinu og það getur vel verið, að
hún hafi eigi orðið þeirrar eigin-
girni var, sem þar stóð skráð —
konurnar eru blindar fyrir því.
Pater Coucha gekk þvert yfir
gólfið þangað sem Conyngham stóð
og lagði hönd sína á herðar hans.
— Eg sé að Estella er niðri í
garðinum, mælti hann.
Þeir fóru báðir á brottu og létu
Júlíu eina.
Pater Coucha nam staðar á svöl-
unum — frú Barenna svaf ennþá.
— Eg verð hér, mælti hann.
Vekið hana ekki — lofið öllu sem
sefur að sofa í friði.