Morgunblaðið - 09.10.1914, Blaðsíða 1
Föstudag
9.
okt. 1914
1. argangr
335.
tölublad
Ritstjórnarsími nr. 500 | Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen, |Isafoldarprentsmiðja j Afgreiðslusimi nr. 140
Biografteater
Reykjavíknr.
Tals. 475
Baltiska sýningin í Málmey.
Foílaga dutlungar
í 2 þáttum. í aðalhlutv. hinir
þýzku filmsleikarar
frk. H. Weise og hr. Max Mach.
_______Hrekkjabragð.
Hjörtur Hjartarson yfirdóms
lögmaður. Bókhl.stíg io. Sími 28.
Venjul. heima 12^/2—2 og 4—J1/^.
Nýja verzlunin
— Hverfisgötu 34 (áðnr 4 B) —
Flestalt (ntast og inst) til kvenfatnaðar
og barna og margt fleira.
Góðar vörur! — Odýrar vörur!
Kjölasaumastofa byrjaði 1. sept.
Skrifstofa
Eimskipaféiags Ísíands
Landsbankanum (uppi).
Opin kl. 5—7. Tals. 409.
botnfarfi fyrir járn- og
tré-skip, ver skipin bezt
fyrir ormi og riði.
þakpappinn er endingar-
beztur og þó ódýrastur.
Umboðsmaður fyrir ísland
Gr. Eiríkss,
Reykjavík.
V erðhækkun.
Sú hefir orðið reyndin á, að ráð-
herra ætlar að feta 'í fótspor erlendra
valdhafa og hafa eftirfit með vöru-
verði kaupmanna, á þessum striðs-
tíma, sem nú stendur yfir. Þetta er
virðingarvert, ef það kemur ekki of
seint.
En það er ein verzlun, sem eg
minnist ekki að hafa heyrt getið um,
að þyrfti að athuga og er hún vel
þess verð, það er peningaverzlun
landsins — bankarnir.
Þegar illa árar og fjárhagur lands-
manna er i veði, reynir á þolrif
bankanna. Það hafa ekki um langan
aldur verið jafnörðugir tímar og nú.
Bankarnir ættu því að hlaupa vel
undir bagga og ekki vera frekir í
^■«sr Tlijja Bíó
sýnir í kvöíd síöari /jíufann af
Tltíantis
eftir Gerýart Jfauptmann, skátdiö fræga.
Fegursta, fjölskrúðugasta og mikilfenglegasta
kvikmyndin, sem sést hefir hér á landi.
Nordisk Films Co. kallar þessa mynd meist-
araverk sitt, enda er hún tekin með ærnum til-
kostnaðí. 2000 manns leika myndina.
Mynd þessi hefir hvarvetna hlotið einróma,
fádæma lof.
Annað sinn f kvöld!
Aðgöngumiða má panta í síma leikhússins
nr. 344 frá kl. 4—8 síðdegis.
Aðgangurinn kostar 50, 40 og 25 aura.
Ertendar símfregnir
London 7. okt. kl. 6.50 síðd.
Frakknesk tilkynning frá vígstöðvunum segir mikinn fjölda
þýzks riddaraliðs vera í nánd við Lille og fer riddaraliðið á undan
herfylkingunum.
Poincaré Frakkaforseti kom í heimsókn til aðalstöðva brezka
hersins og símaði þaðan til Bretakonungs heillaóskir um hinn ágæta
brezka her. Hans Hátign svaraði og gat um hinn drengilega frakk-
neska her,
Rennenkampf heldur áfram að veita Þjóðverjum eftirför yfir
að landamærum Prússlands. Er búist við því að Þjóðverjar muni
nema staðar þar.
Frá Amsterdam er tiikynt að þýzkur tundurbátur, sem var á
siglingu í Emsmynni, hafi skyndilega sprungið í loft upp. Tundur-
báturinn hvarf.
Tveir köfunarbátar sáust litlu síðar, en óvíst er um þjóðerni
þeirra. Þýzkt beitiskip flýtti sér til hjálpar og bjargaði skipshöfn
tundurbátsins. Reuter.
kröfum sínum. Hvað gera svo
bankarnir?
Þeir hækka vextina að miklum
mun og gera mönnum þannig erfið-
ara fyrir að lifa, en áður. Þetta er
þeirra hjálp, við þeim erfiðlelkum,
sem menn eiga við að striða nú.
Er þetta nauðsynlegt fyrir bank-
ana?
Það er órannsakað mál og eg er
ekki nægilega bankafróður til að
geta svarað því.
Vextir í Englandsbanka eru nú
að eins 5 % og á þó England i
stríði.
í Landmannsbankanum 6 °/0, en
í bönkunum hér 7 °/0.
Það er eðlilegt, ef bankar vorir
þurfa að fá lán hjá erlendum bönk-
um, að þeir þurfi að fá dálítið hærri
rentu, en þeir bankar taka, sem þeir
lána hjá. En nú efast eg um að
þessu sé svo varið. Það var að
minsta kosti til skams tíma sagt að
Landsbankinn ætti stórfé inni hjá
Landmannsbankanum i Kaupmanna-
höfn. Svo vaxta hækkun hvað hann
snertir þyrfti ekki að eiga sér stað.
Um íslandsbanka er máske öðru
máli að gegna, því hann er »privat«-
Hrsþingið.
*
I dag, föstudaginn 9. okt.
fara hljómleikar fram
í samkomusal Hjálpræðishersins.
Kl. 8y2. Komið!
eign svo landsstjórnin hefir minna
yfir honum að segja. Þó hefir hann
ýms hlunnindi frá alþingi, svo það
sýnist ekki óeðlilegt að hann sýndi
þess einhvern vott, þegar landið og
lahdsmenn eiga við erfiðleika að
striða eins og nú á sér stað.
Heyrst hefir að uppástunga um
vaxtahækkun hafi komið frá íslands-
banka, og Landsbankinn undir eins
verið henni fylgjandi.
»Collegialitet« ? eða hvað?
Eg vona að landsstjórnin athugi
nú eitthvað bankana um leið og
kaupmennina, því ekki ríður minna
á því, að peningaverzlun landsins sé
í lagi, en önnur verzlun.
Þórður.
Svar við þessa grein bíður næsta
blaðs vegna þrengsla. Ritst.
--------------------
Jafntefli.
Sáttaumleituii,
Evening Wold i New-York segir
frá þvi 17. f. m. að Wilson forseti
hafi leitað hófanna við Þýzkalands
keisara um það, með hverjum kjör-
um hann vildi semja frið. Segist
blaðið hafa hlerað hvert svar keisar-
inn hafi gefið. Var það á þessa
leið:
1. Þýzkaland mundi gjarna taka
tillit til sáttamilligöngu, en getur
það ekki vegna þess, hvernig Eng-
land hegðar sér.
2. Þýzkaland mun ekki hætta að
berjast meðan England segir að bar-
ist skuli þangað til yfir lýkur.
3. Þýzkaland getur ekki svarað
neinum umleitunum um frið fyrr
en bandamenn eru orðnir sáttfúsari
og tilhliðrunarsamari.
4. Ef á að berjast þar til yfir
lýkur, eins og England segir dag-
lega, þá halda Þjóðverjar áfram að
berjast. Ef bandamenn ætlaaðkoma
Þýzkalandi á kné, og hluta það
sundur, þá munum vér berjast með-
an nokkur stendur uppi.
5. Ef menn vænta þess að þjóð-
irnar leggi niður vopnin, þá verður
því sízt komið á með því að mola
þýzkaland. Vér mundum þá taka
til sömu ráða og á dögum Napo-
leons og vopna sérhvern mann,
barn, kött og hund til hefnda.
6. Þýzkaland er fúst til að telja
ófriðinn »jafntefli«. Slík lok yrðu
affarasælust fyrir friðinn í Evrópu
framvegis. Ef annarhvor fær alger-
an sigur, mun ekkert jafnvægi kom-
ast á Evrópu.