Morgunblaðið - 22.11.1914, Síða 1

Morgunblaðið - 22.11.1914, Síða 1
SunniTcl. 22. °óv. 1914 2. árgangr 22. tölublaú Ritstj<jrnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. Isafoldarprentsmiðja Afgreiðsiusími nr. 140 Nýja Bió. HliIlssi^H Lffið í kolanámienum m Germinal. Uerður sýnd öíí í einu íagi í kvöídí Sýningar bijrja kí. 6 og 9. <& Þar eð myndin stendur stendur yfir 21/2 tíma, verða aðgöngumiðar seldir: Fyrstu sæti 0.75, önnur sæti o.éo, jyí þriðju sæti 0.40 og barnasæti 0.20. Þér sem enn ekki hafa baft ástæðu til að sjá þessa ágætis mynd, notið nii síðasta tækifærið og komi í Nýja Bíó í kvöld, og munið þér þá sannfærast um að kvikmyndir geta verið lærdótnsríkar. ■snmnigiaiiiiii^Eyii Bic_| Biografteater Reykjavfkar. Tals. 475 Bio Litla drotningin og leynisamkundan. Sjónleikur í 3 þáttum. Lítil og elskuleg 4 ára gömul telpa leikur aðalhlutverkið. í'alleg og áhrifamikil mynd, bæði fyrir fullorðna og börn. ■A.llir veröa að sjá hana. Shrifsfofa Eimskipafélags Ísíands Landsbankanum (uppi). Opin kl. 5—7. Tals. 409. Vakninga- samkomur verða haldnar frá f. m, hvert kvöld kl. 8'|2 í samkomusal ^lpræðishersins í Hafnarfirði. Fjölmenniðl ,Umbrella“ og „Crescenf viðurkendu þvottasápur fara bezt J^eð tau og hörund. Notkunar- le'ðarvisir á umbtiðunum. Góðu en ódýru sápur og ylm vötn fást hjá kaup- mönnum um alt land. fiítterfly jNerma (%pan fræga No. JH eildsölu fyrir kaupmenn, hjá Cr. Eiríkss, Reykjavík Brydes verzíun. Vöruleifarnar, þar á meðai: Mislit klæði — Kjóiaefni — Kvenkápur — Hattar Blúsur — Blúnduefni — Pils — Sokkar — Hanskar — Fjaðrabúar — Belti — Marglit Flauelsbönd — Leggingar — Karlmanna-hattar Vesti o. rn. m. fl. er nú selt undir báífvirði Nokkuð af: Lérefti — Tvistdúkum — Tióneí. ákaftega ódýrf. Jláft Habaf Æorólampar og fíengilampar og allskonar lampaáhöld. Ennfremur allskonar ©ldhÚSgöffn nýkomið með Sterling. Laura Jlielsen, (Joh. Hansens Enke). Sí ir. Opinber tilkynning frá brezkn ntanrikisstjórninni í London. Vioureignin í Frakklandi. s London 20. nóv. kl. 6.45 e. h. Opinber frönsk tilkynntng., gefin út síðdegis i dag, segir að í gærdag hafi nær ekkert borið á fótgöngu- liðsárásum Þjóðverja. Að norðanverðu er veðrið mjög slæmt og snjókoma. Alt héraðið frá Yperskurði og anstur fyrir Dixmude er undir vatni. Gegnt Ramchapelle var tveimur 165 millimetra fallbyssum, sem Þjóðverjar höfðu yfirgefið, bjargað úr flóðinu. Stórskotahríð talsvert áköf suður Leikfélag Reykjavíknr Drengurlnn minn simnudaginn 22. nóv. kl. 8 síðd. i Iðnaðarmannahúsinu. Aðgöngumiðar seldir í Iðn.m.h. í dag kl.io—12 og eftir 2. Biðjið ætíð mn hina heimsfrægu Mustad öngla. •rO Búnir til ai 0. Mustad & Sön. Kristjaniu. Hjálpræðisherinn. Yakningarsamkoma í kvöld kl. 8Vs. <Ri6liufyrirlastur i cfiefel sunnudaginn 22. nóv. kl. 4 siðd. E f n i: Kinn þýðingarmikli draumur f Dan. 7. kap. Hver eru hin fjögur dýr, sem þar eru nefnd ? Hinn mikli andstæðingur Guðs (vers 25.), sem mundi fá vald eina tíð. tvær tiðir og hálfa tíð. Er hann kominn, eða mun hann koma? Allir eru velkomnir. O. J, Olsen. af Ypres. Engin breyting í miðju herlínunnar. í Argonne voru þrjú æðisgengin fótgönguliðsáhlaup Þjóðverja brotin á bak aftur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.