Morgunblaðið - 10.01.1915, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.01.1915, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 67. tbl. Nefndir ^snar af bæjarstjórn Reykja- Vl’kur hinn 7. jan. 1915. Varafundarstjóri : Jón MagnÚ8son. "udarskrifarar : Sveinn Björnsaon, ■^agnús Helgason. ^>1 vara: Sighvatur Bjarnason. í’asteignanefnd : ®°rgarstjóri, Arinbjörn Sveinbjarnarson, ^agnús Helgason. ^^kranefnd : ^orgarstjóri, Guðrún Lárusdóttir, S'gurður Jónsson, ®ened. Sveinsson, Bannes Hafliðason. ^8'ngarnefnd: ®°rgarstjóri, Tryggvi Gunnarsson, I'orvarður Þorvarðarson. Skattanefnd : Borgarstjóri, ^'ghvatur Bjarnason, ®veinn Björnsson. Til vara : *fón Magnússon. ^eilbrigSi8nefnd : ^veinn Björusson. Veganefnd : Jóu Þorláksson, ®e>r Sigurðsson, ^agnús Helgason, Tr. Gunnarsson. k tunatnálanefnd : ■Borgarstjóri, Arinbjörti Sveinbjarnarson, Jón Þorláksson, Öanneg Hafliðason. Vatösnefnd : B°rgarstjóri, T°rvarður Þorvarðarson, Jón Magnússon. ^^nefnd : 0rgarstjóri, Jón Þorláksson, Arinbj. Sveinbj ar ^atrín Magnússoi ^ríet Bjarnhóðins ^aft)arnefnd : ^garstjóri, r’ ^unnarsson, Ve'nn Björnsson. ltskattanefnd: ^alldór Daníelssc ^’rikur Briem pi ij,.. i°rn Sigurðssoti 1 vara : Guð®Uúdur Guðr ^ til að . . ao semia a °rgarstjóri, e'nn Björnsson, ,leóikt Sveinssc Kd til ^altrdT:8^ jr V' Torvarðarso SigT8 HafliSa80 SUlður Jónsson. Nefnd til að semja frumvarp til breyt- inga á samþykt um stjórn bæjar- málefna og á fundarsköpum fyrir bæjarstjórn: Borgarstjóri, Jón Magnússon, Sveinn Björnsson. Nefnd til að semja frumvarp tii lög- reglusamþyktar : Jón Magnússon. Benedikt Sveinsson. Áður voru í nefndinni þessir 3 menn: Borgarstjóri, Sveinn Björnsson, Jón Þorláksson, og sitja þeir í nefndinni áfram. Hjálpræðisherinn. Skýrsla yfir jólagjafir og jólatré til fátækra. I n n t e k t. Frá jólapottinum við Yöruhúsið 84,14 — við Pósthúsið 114,37 — við Laugaveg 24,19 Gjöf frá dánarbúi Jóh. Jóhann- essonar 50,00 Samtals 272,70 Ú t g j ö 1 d : Útb/ting böggla á 20 heimili, innihaldandi kjöt, brauð, kaffi og m. m. fl. 92,72 Jólatró fyrir 175 gamalmenni 250 börn 114,66 Gjöf til líknarstarfseminnar 35,00 Afgangur í hjálparsjóði fátækra 30,77 Samtals 272,70 Dorkasbandið útbýttl fötum til fá- tækra barna um jólin, og n u t u þess 70 börn. Öllum þeim er hjálpuðu oss til þess að gleðja gamalmenni og börn um jólin, hvort sem gjafirnar voru pening- ar eða vörur, stórar eða smáar, biðjum vór Morgunblaðið að flytja vort inni- legasta þakklæti. Sá sem gleður aðra, gleður sjálfan sig. Reykjavík, 8. jan. 1915. S. Bjarnason. S. Grauslund. Bréf frá Stykkishólmi. »Þakklæti fyrir góðverk gjald Guði og mönnum líka«. Hallgr. Pótursson. Oft og einatt les maður þakklætis- ávörp í blöðunum, frá ymsum pörtum landsins, sem og er rótt, því að »þess skal getið sem gert er«. En aldrei minnist eg þess, að hafa sóð þau frá Stykkishólmi. Enda hefi eg beyrt menn segja, að það só víst ekki mikið um gjafir hór; en það finst mér ekki gott að heyra, af því að eg veit hið gagnstæða. Hér { Stykkishólmi er mikið gofið, margur efnaleysingl gladdur, sumum sendir margir klæðnaðir í einu. Þó mun eg tilgreina einn fremur öðrum, af þvl hann er elstur þoirra er gjafir veita, og þar af leiðandi búinn að gefa mest, enda oft stórgjöfull. Verði ein- hver fyrir tjóni og samskot hefjast, er hann ætíð hæstur á þeim lista, og mun hann ekki taka minna til þá en 100 krónur, en þó munu hinar leynilegu gjafir hans vega upp á móti þessu. Nei, hórna í Stykkishólmi er mikið gefiö og mannúðin mikil, enda þótt gjafir herra kaupmanns Sæmundar Halldórssonar yfirgnæfi flestra. Mór sem þetta rita er það kunnugt, þvf ekki hefi eg farið varhluta af mannúð hans. Yil eg ekki láta nafns míns getið, því Hólmverjar skeyta ekki um lofið, en halda áfram hinum veglyndu gjöfum sínum, hvort sem þeir fá lof eða last. Hulda við fjörðinn breiða. Þýzkur foringi í ferðakistu. Englendingar og Þjóðverjar hafa orðið ásáttir um það, að skiftast á föngum, þeim sem ekki eru færir til herþjónustu. Fyrir nokkru voru 50 þýzkir fang- ar komnir til skips í Gravesend og átti að flytja þá til Hollands. Þeir höfðu með sér farangur og var ein ferðakistan gríðarstór og þung. Skipverjum veitti örðugt að bera hana og veltu henni því eftir þilfar- inu. Tók þá að bresta í kistunni og brotnaði önnur hliðin úr henni. Kotn þar út mannshöfuð. Drógu skipverjar manninn út, en hann var þá svo dasaður, að hann gat ekki staðið. Var honum hjúkrað í káetu skipstj. og hrestist hann brátt. Kvaðst hann heita Otto Koehn og vera for- ingi í þýzka hernum. Hann hafði verið í Southampton er ófriðurinn hófst og verið settur í varðhald ásamt öðrum þýzkum mönnum á herþjón- ustualdri. Koehn sagði skipstjóra að hann hefði sjálfur læst að sér kistunni að innanverðu og enga aðstoðarmenn haft. En því trúa Englendingar ekki. Koehn var 13 tíma í kistunni og á einum stað hafði henni verið rent ofan úr járnbrautarvagni niður í flutn- ingsbát og hafði það verið mikið fall, en ekkert hljóð heyrðist úr kistunni. Veizlan í Guildhall. Borgarstjórinn í Lundúnum held- ur á hverju hausti veizlu í Guild- ha.’l. Fyr á öldum var það siður að konungurinn sat þá veizlu fyrsta árið eftir að hann kom til valda, en nú hefir sá siður lagst af síðan Georg III. leið. Þegar England hefir átt í ófriði, hefir það oft borið við að borgarstjórinn hafi boðið í veizlu þessa konungum og tignum mönnum, sem teknir hafa verið höndum. Eitt sinn sátu 4 konung- ar veizlu þessa og voru 2 þeirra fangar. Það var eftir orustuna við Poitiers, er svarti prinsinn kom með Frakkakonung fanginn til Englands. í sama mund hafði konungur Skota verið tekinn höndum og fluttur til London. Fjórði konungurinn var Leo de Lusignan konungur i Cypres, sem hafði flúið til Englands fyrir yfirgang Feneyjamanna. Það er jNýja verzlunin — Hverfisgötn 34 — Flestalt (utast og inst) til kvenfatnaðar og barna og margt fleira. Góöar vörurl — Odýrar vörur! Hjólasaumastofa sagt að Frakkakonungur, svarti prinsinn, Lusingnan og borgarstjór- inn hafi farið í fjárhættuspil i veizlu- lokin. Eins og oft vill verða, tapaði sá, sem fátækastur var og var það Lusignan. Þegar upp var staðið, skuldaði hann borgarstjóranum of fjár og neitaði að borga. Vildi borgarstjóri láta skuldina falla niður, en Frakkakonungur og svarti prins- inn vildu ekki heyra það og sögðu að konungar yrðu að borga spila- skuldir sínar. Fór svo að Lusignan galt skuldina, en stóð þá uppi slypp- ur og snauður. Hjá Arras. (Eftir fréttaritara »T i m e s«). 16. desember. íbúarnir í Arras eru smásaman að tínast heim aftur. Það er talið að nú muni vera nær 2000 íbúar 1 borginni. Hér um bil 1000 hús eru rústir einar. Á orustunni umhverfis Arras verð- ur lítil breyting. Þar er barist í skot- gröfum. Frakkar sækja fram fet fyrir fet. Sumstaðar er mjög skamt á milli skotgryfjanna. Á einum stað skamt frá borginni eru skotgrafirnar með svo stuttu milli bili að ekki er nema kartöflugarður á milli þeirra, og í þann garð sækja bæði vinir og óvinir matbirgðir. Merki er gefið og þá þagnar skothriðin hjá báðum. Frakkar og Þjóðverjar yfirgefa skot* grafir sinar og fara að taka upp kartöflur i matinn. Stundum sjóða þeir jafnvel kartöflurnar og eta þær úti á akrinum. Eftir það snúa þeir aftur til skotgrafanna og skothriðin hefst að nyju. Páfinn og Belgía. Benedikt páfi hefir ritað erki- biskupinum i Malines bréf og lætur þar í Ijós hrygð sina yfir forlögum Belgiu og ógæfu konungsættarinnar. Hann þakkar erkibiskupinum fyrir fjárgreiðslur til kirkjunnar, en segist ekki geta samþykt það að Belgar greiði það fé á þessum timum. Biður hann biskup þvi að verja fénu tii hjálpar og styrktar belgiskri alþýðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.