Morgunblaðið - 10.01.1915, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.01.1915, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sannar sagnir af Titanic. Eftir Archibald Gracie ofursta. Frh. 3 3 Engelhardtbátur C. G. T. Rowe, umsjónarmaður. Hann hjálpaði Boxhall stýrimanni til þess að skjóta neyðarskotum, og var þá kl. tuttugu mínútur gengin tvö. Þá var verið að losa um Engel- hardtsbátana á stjórnborða. Wilde stýrimaður sagðist þurfa á sjómanni að halda. Smith skipstjóri sagði þá Rowe að ganga á bátinn, sem var hálfhlaðinn. Tveir karlmenn komu með, þeir Mr. Ismay og Mr. Catter. Enginn gaf þeim leyfi til þess. í bátnum voru 39 manns, þessir tveir menn, 5 sjómenn, 2 kyndarar og einn veitingaþjónn. Um morguninn fund- ust 4 Kínverjar undir þóftunum. — Hinir bátverjar voru konur og börn. Burton rannsóknardómari: Segið oss nú greinilega frá því, hvernig þeir Ismay og Carter komust á bát- inn. Rowe: Þegar Wilde stýrimaður kallaði og spurði hvort hér væru fleiri konur og börn, gaf enginn sig fram, og þá steig Mr. Ismay á bát- inn. Burton : Stýrimaðurinn spurði þá eftir því, hvort fleiri konur eða börn væru þarna ? Getið þér ábyrgst það að engin kona eða barn hafi verið þar ? Rowe : Eg gat ekkert séð, en eng- in gaf sig fram. Burton: Þér gátuð þó séð nokk- uð af þilfarinu næst yður. Var ekki svo ? Rowe : Eg sá kyndarana og veit- ingaþjónana, sem áttu að hjálpa til Hjá [Mskisfrúnni. Saga frá Rússlandi eftir Anton Tsjekov. Fyrsta dag febrúarmánaðar á ári hverju heldur fyrverandi Ljubooj Petrona marskálksfrú hátíðlegt dán- ardægur mannsins síns með líksöng og húskveðju. Þangað eru allir heldri menn héraðsins boðnir. Þar er Krumov, hinn núverandi marskálkur í héraðinu, Ivan Marfutkin héraðs- stjóri, Patrasjkov yfirdómari, Krino- linov lögreglustjóri, Dvornjagin hér- aðslæknir og margir óðalsbændur, eða nær hálft hundrað manna. Klukkan tólf á slaginu halda gest- irnir til riddarasalarins og setja upp sinn allra mesta aivörusvip. Þykkir dúkar eru breiddir á gólfin til þess að skóhljóðið heyrist ekki, og gest- irnir ganga á tánum, til þess að ekk- ert fótatak skuli heyrast, en það verður stundum til þess, að einhver þeirra tapar jafnvæginu. í riddara- salnum er alt undirbúið. Prestur- inn, faðir Evmen:, lágur maður og við bátana. En engar fjölskyldur gat eg séð. Burton : Voru fieiri karlmenn á bátnum'af farþegum en þessir tveir? Rowe : Eg sá enga aðra. Buston: Var svo bjart, að þér gætuð þekt þá er næstir yður sátu? Rowe: Já, Sirs I. B. Ismay, jorstjón Internationale Mercantile Marine Co oý America. Eg vaknaði þegar skipið rakst á ísinn. Eg lá kyr ofurlitla stund og klæddi mig svo. Hitti eg þá veit- ingaþjón', sem ekkert vissi hvað skeð hafði. Eg klæddi mig í loðkápu og gekk upp á þilfarið. Þar hitti eg Smith skipstjóra og spurði hann hvað væri að, og hann sagði mér að við hefðum siglt á ís. Hann sagðist halda að hætta væri á ferðum. Svo gekk eg niður til yfirvélastjórans og sagði hann mér að skipið væri í háska statt, en hélt þó að dælurnar mundu geta þurausið það. Mig minnir að eg gengi þá aftur til klefa míns og síðan upp á stjórnpallinn. Heyrði eg þá að skipstj. gaf skipanir viðvikjandi bátunum. Eg gekk þá niður á bátaþilfarið, taiaði við fyrir- liðana og hjálpaði eftir mætti til þess að koma konum og börnum á bát- inn. Þar var eg þangað til eg gekk á bátinn. Það var engin truflun þar, og enginn maður gerði tilraun til þess að ryðjast á bátana. Eftir því sem eg frekast vissi höfðu allar kon- ur og börn komist á bátana og eng- in kona var skilin eftir með mínum vilja. Skipið hallaðist mjög á bak- borða. Eg held að eg hafi verið á skipinu hálfa aðra klukkustund eftir áreksturinn. Veitti eg því þá at- hygli að það sökk fyrst að framan. Þegar allar konur og börn voru komin á bátana gekk eg á bátinn um leið og honum vai hleypt niður. Eg veit ekki til þess að farþegar hafi verið kallaðir upp á þilfarið áð- gildur, með hvítt skegg lætur kór- drengina veifa reykelsiskerunum í ákafa. Konkordien, meðhjálpari, stend- ur þar hjá og blaðar í sálmabókinni. Salurinn fyllist af gestum og reyk- elsisangan. Marskálksfrúin ber vasa- klútinn sinn upp að augunum. Verð- ur þá eins hljótt í salnum og í gröf- um framliðinna og heyrist ekkert nema andvörp endrum og sinnum. Allir eru alvarlegir og hátíðlegir á svip .... Þá er sunginn útfararsálmurinn og gestirnir verða smám saman súrir á svip. Faðir Evmem gengur fram og heldur ræðu. Hann talar um hverfulleik lífsins og hégóma allra hluta. Þá hugsa gestirnir til Sav- sjatov sáluga, sem gat drukkið heila kampavínsflösku i einum teig og brotið hinn sterkasta spegil með enninu. Þá er sungið »Sofðu vært hinn síðsta blund* *. Ekkjan grætur hástöfum og gestirnir vikna. Þeim viðkvæmustu vöknar jafnvel um augu. En þegar sá sálmur er á enda, er sálumessunni lokið. Faðir Evmeni fer úr skrúðanum og marskálksekkj- an fer að segja þeim næstu frá mann- jnum sínum ástkæra. —----------- ur en við gengum á bátinn. Eg spurði heldur ekki um það. Mr. Edwards: Þér báruð ábyrgð- ina á því hvað bátar skipsins voru margir. Ismay: Já, í samráði við skipa- smiðina, Edwards: Þegar þér genguð á bátinn vissuð þér að skipið var að sökkva ? Ismay: Já. Edwards: Kom yður aldrei til hugar að þér, sem aðalforstjóri og sá maður, sem hafði ákveðið hvað bátarnir skyldu margir, væruð hinni sömu skyldu háður og skjpstjóri, að vera seinastur allra? Dómsforseti: Þessa spurningu má ekki leggja fyrir vitnið. Ef þér vilj- ið minnast á þess háttar getið þér gert það í ræðu yðar. Edvards: Þér hjálpuðuð konum og börnum í bátana? Ismay: Eg gerði alt það er eg gat. Edwards: Hvers vegna senduð þér ekki boð eftir fleiri mönnum, til þess að hjálpa til við bátana ? Ismay: Eg hjálpaði öllum þeim, er eg sá, til þess að komast í bát- ana og gekk ekki sjálfur á bátinn fyr en um leið og honum var rent niður. Edwards: Hjálpuðuð þér ekki konum og börnum af fremsta megni ? Ismay: Eg kallaði á þau og hvatti þau til þess að ganga í bátana. Edwards: Hvernig stóð þá á því að þér gáfuð engum skipun um það að ganga yfir til bakborða eða und- ir þiljur til þess að leita að fleiri konum ? Eða því fóruð þér ekki sjálfur? Ismay: Eg var viss um það að þar væru menn sem leiðbeindu þeim Edwards: Þér vissuð að mörg hundruð farþegar voru þá undir þilj- um ? Mersey lávarður: Eftir því sem eg get nú frekast skilið á yðuri Þ er skoðun yðar sú að það hafivefl skylda hans, sem forstjóra félagslD® að dvelja á skipinu þangað til P* sökk. Edwards: Eg fer ekkert í lauD kofa með að það er skoðun mí° frá henni vik eg eigi. En mig laD^ ar til þess að heyra það af fisDS eigin munni hvernig á því fieD staðið, að hann skyldi gefa u:je£ ákveðnar fyrirskipanir á vissutn ti®3] en ábyrgðartilfiuning hans skyldi e^1 ná lengra en þetta. Ismay: Fleiri farþegar hefðu e^1 komist í bátinn. Það var verið 3 hleypa honum niður. Þá yfírheyrði Sir Robert Fiuley vitnið, fyrir hönd White Star félags' ins: Finley: Hafið þér oft farið u Ameríku ? Ismay: Mörgum sinnum. Finley: Hafið þér nokkru siu?1 reynt að blanda yður í það hveriw skipinu væri stjórnað ? Ismay: Nei. Finley: Heyrðuð þér að stf11 maður kallaði á fleiri konur uffl iel og þér genguð á bátinn? Ismay: Það held eg ekki; eu heyrði oft kallað á konur. Edwards: Þegar seinasti báturiu0 lagði frá borði, hljótið þér að vitað það að fjöldi farþega og sh’P verja var eftir á skipinu ? Ismay: Já, eg vissi það. Edwards: Og samt sem áðu sáuð þér engan mann á þilfarinu eg Ismay: Nei, eg sá engan og ef, ,du bjóst helzt við þvi að þeir muU hafa farið fram á skipið. Athugasemdir Mr. A. CleuieDt Edwards, þingmanns og máhí&^ manns hafnarverkamannafélagsins- Hver var skylda Mr. Ismays? Með tilliti til framkomu ^f! Ismays er það augljóst að Þf^! »Vilja ekki herrarnir gera mér þá ánægju að borða hjá mér morgun- verð?« segir hún svo alt í einu upp úr eins manns hljóði. Þá fer nú að lifna yfir gestunum cg þeir flýta sér inn í borðsalinn, þótt þeir reyni að láta sem sér liggi ekkert á. Þar er maturinn borinn á borð. Alt það, er lystin girnist og maginn þráir, er þar á borðum — nema áfengi! Ljubovj Petrovna hefir heitið þvi, að spil og áfengi — það tvent, sem steypti mannin- um heiljnar í glötun — skuli aldrei koma inn fyrir sínar húsdyr meðan hún sé á lífi. Það er því ekki ann- að en edik galli blandað í flöskum þeim, sem standa á borðinu. »Gerið svo vel að borða, herrar mínir 1« segir frúin. »Eg verð að- eins að biðja yður að fyrirgefa að ekkert áfengi er hér á borðum.* Gestirnir setjast. Dýrindis krásir eru bornar fram, en enginn hefir matarlyst. Allir eru í daufu skapi. Þá vantar auðsjáanlega eitthvað. Marfutkin héraðsstjóri fer að leita i vösum sínum. »Eg hlýt að hafa gleymt vasaklútnum minum frammi i loðíeldinum mínumc, segir hann. Hann ris á fætur og gengur fiaDl i anddyrið. Þegar hann kemur 3 . ur Ijóma augu hans svo einkeu111 lega og hann rífur í sig krásirUjf »Farðu fram í anddyrið og sh0 aðu loðkápuna minac, hvíslaði fi3Dg að föður Evmeni, »en gætið þeSS missa ekki flöskunac. 0C Faðir Evmeni rís á fætur Dvornjagin fer að dæmi hans. j »Má eg tala tvö orð við yðuf einrúmi, herra prestur« segir fiu011 Konkordiev meðhjálpari ^1 Krinolinov lögreglustjóra að k ol með sér og Hta eftir hestinutU litlu síðar kemur Krumov Þa^ t hugar að hann muni hafa vindlingahylkinu sinu úti i s*e um. — ^ Þannig fer þá máltíðin fraIJl þriðjungur gesíannna er alt af i 5 fram og aftur. * sfí * . Um kvöldið reit Ljubovj Petf vinkonu sinni í Petrograd svofil andi bréf: .st »í dag var hin árlega sálu01 ^ mannsins míns sáluga. AHlf gj^ grannar minir voru hér. F3 ej> óheflaðir menn og blátt áfraIIl,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.