Morgunblaðið - 18.02.1915, Síða 3

Morgunblaðið - 18.02.1915, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ einungis „G. K“ VINDLA. Aðeins ekta frá G. Klingemann & Co., Khöfn. jást hjá kanpmönnum. ^■ngólfur Arnarson kom af ^kveiðum f gær og hafði aflað vel. ^ é 1 b á t u r Gísla Hjálmarssonar °Ql hingað með fisk í gær að vanda. RvítabandiS hólt árskemtun í gærkvöldi í húsi K. F. U. M. J°ldi fólks og ágæt skemtnn. ® 11 a Ó 1. Ó 1 a f s s o n, fríkirkju- Pfeatnr, sem legið hefir rúmfastur аkkra undanfarna daga, er nú á bata- S t e r 1 i n g er væntanlegur hingað a öorgun eða á laugardaginn. Skipið r frá Leith á sunnudaginn. ^hkar kostaði 7 aura pundið í gær. hórður Jónsson úrsmiður hefir keypt húsið nr. 9. við Aðalstræti Hi af einh. Andersen klæðskera. Töluverðan jarðskjálftakipp Varð vart við hér í bænum í gær um kl. 3./, Kvikmyndaleikhúsin. Nýja Bíó s/nir þessi kvöldin fræð- at>di 0g skemtandi mynd, sem heitir ■^klökkulappinn og dóttir hans«. Turi ^roli. flökkulappinn, hatar alt, sem ^henning getur kaliast. Hann reikar híeð hreind/rahjarðir sínar fram og aftur um Lapland — miðnætursólar- aödið, þar sem bæði hann og forfeð- Ur hans hafa átt allar sínar sælustu etldurminningar. Þar vill hann ala ald- l111 8lnn alla æfi og bera beinin að oknm, og hið sama á að verða hlut- j “ti dóttur hans, hinnar fögru barns- gn Maju. En atvikin haga því svo, kfaja dvelur vetrartíma á prests- Setrb kynnist menningunni og nýjum ^onnnm. Hún er kona eins og aðrar 0tlUr, sem hún umgengst á prests- ^Qtrinu, þó að stofninn só annar, og ^erður þyf ástfanginn í unga læknin- ^egar Turi gamli kemur að vitja etlUar á prestsetrinu, þá er hún gift kninum. Meira ólán fanst gamla ^kulappanum aldrei hafa hent hann, aUn vill ná Maju frá lækninum og e^8t nú baráttan hjá henni milli orækninnar við föðurinn ■ annars ®kyld Vei gar 0g ástarinnar til eiginmannsins uins — ... .... . vegar. Astin sigrar að lokum og ^ aja lifir hamingjusömu lífi við hlið dsbónda síns, en Turi gamli fer með s^tðlr sínar norður í land miðnætur- arinnar, til að koma aldrei oftar í við menninguna. fö^utverk Maju er leikið af hinni °g ágætu þ/zku leikkonu Ellen X. y. z. Eitt af mfirgu. Ekki als fyrii löngu, varð mér reikað fram á »Batteris«-garðinn nýja, sá eg þá eitthvað á floti skamt frá garðinum, fór eg að gá betur að þessu og sá eg þá, að hér hafði farið fram a f t a k a, ef til vill ómak- leg, og ómannúðleg í meira lagi. Þarna hafði einhver náungi drekt kattaraumingja, bundið stein um háls honum og sökt honum í sjávardjúp. Nú svifaði kattarskrokknum til og frá fyrir bárunni, en stjórinn hélt fast. Hafði þó bersýnilega gefið eftir við fjörbrot kattarins, hefir hann að líkindum verið kominn upp í yfirborðið, þegar kraftarnir þrutu. Mér varð ilt í skapi við þessa sýn. Hvenær ætlar mönnum að lærast að drepa skepnur sínar svo fljótt og vel sem auðið er? Því var aumingja kötturinn ekki skotinn, heldur en að fleygja honum í sjó- inn, með fullu fjöri, og með stór- eflis stein um hálsinn ? Það er sagt að vont sé að skjóta ketti, en ef rétt er að farið, er það engu vandameira, en hverja aðra skepnu. Þeir menn, sem hvorki hafa vit eða vilja til að drepa skepnur sínar á sæmilegan hátt, ættu 'aldrei við slíkt að fást, en fá heldur einhvern laghentan mann til þess, sem kann að fara með byssu, og ekki er með öllu óvanur við slíkt, og á þeim er enginn hörgull nú orðið. í sambandi við þetta, datt mér í hug, að mál væri komið fyrir borg- arbúa, að fá einhvern afskektan reit, á hentugum stað þó, þar sem menn gætu heygt húsdýr sín, að fornum sið. Þeim sem vænt þykir um hús- dýrin sín, þykir það naumast sam- boðið, að fara með þau í sjóinn, enda er það afarljótt og leiðinlegt, að sjá kroppana þvælast í fjörunni vikum og mánuðum saman, og ber þar að auki lakan vott um smekk- vísi og hreinlæti borgarbúa. Eg vildi að dýraverndunarfélagið hérna gæti látið þetta mál til sín taka að einhverju leiti, en það hefir svo mörgu að sinna og er ungt enn þá, að naumast er hægt að vænta mikils af því í bráð, en það félag á skilið að aukast og eflast og verða langlíft í landinu. K. I Fátækt. Fleiri eiga bágt en Bjarni. Fleiri eiga bágt og eru fátækir heldur en íslendingar. En þá kastar fyrst tólfunum þegar maður heyrir sögurnar sem ganga um fátæktina á Finnmörk — og eru sannar. En menn vissu ekki gjörla um það fyr en eftir nýárið í vetur. Þá fóru að ganga hroða sögur um það, að fólk- ið væri komið að þvi að deyja úr hungri hrönnum saman, nyrst á Finnmörkinni. Fóru þá yfirvöldin að grenslast eftir þessu og kom það í ljós að sögurnar höfðu ekki verið orðum auknar. í Rafsbotten við Lillefjord eru fjórir bændur. Þrír þeirra áttu ekki málungi matar, en sá fjórði var svo efnaður að hann h?fði getað haldið lífinu í þeim. Annars mundu þeir hafa orðið hungurmorða, því 6 mil- ur voru þaðan til næsta kauptúns og veðrin svo slæm, að ekki var viðlit að komast þangað til þess að sækja nokkuð. Einn bóndinn átti konu og átta börn. Það elzta var 13 ára gamalt. Hann átti fáein pund af mjöli, en engin matvæli önnur, nema þrjár eða fjórar kartöflur, sem konan var að sjóða til matar, þegar eftirlitsmennirnir komu. Bóndi átti nokkrar skepnur, en vildi i síðustu lög slátra þeim til lifsviðurværis. — Annar bóndinn átti þrjú ungbörn, en ekki nokkurt matarbragð af nokkru tægi. Sá þriðji átti tvær dæt- ur. Þar voru ekki önnur matvæli en hálfpottur af grjónum og bóndinn átti engar skepnur. Þessu likar voru ástæðurnar annars- staðar. En er þetta varð kunnugt, er svo að sjá sem héraðsstjórnin hafi skamm- ast sín fyrir það, að hafa ekki betra eftirlit með högum manna. Að minsta kosti hefir hún lýst því yfir, að hún ætli sjálf að annast um það, að þessir fátæklingar fái nægileg matvæli og hefir beðið önnur hér- uð um það að senda ekki matgjafir. Ajs. lohn Bugge <£ Co. Bergen. Kaupir: Hrogn og Lýsi. Selur: Tunnur og Salt. Símnefni: „Bugges“ Bergen. Biðjið ætíð um hina heimsfrægu Mustad fingla. ttO [Búnir til at 0. Mustad Sön Kristjaníu. Báhncke’s edik er bezt. Biðjið ætíð um það I Beauvais Leverpostej er bezt. Isl. Smjör! ágætt tæst i Liverpool. Líkkistur fást vanalega tilbúnar á Hveríisgötu 40. Sími 93. Helgi Helgason. cftíarmelaóe, dCunang, éýrép, SuHutqj 2 teg. nýkomið í Liverpoot. r£inna Dagleg og áreiðanleg stúlka getar fengið góða vist frá 1. mai. Hátt kaap i boði. R. v. á. S t ú 1 k a óskar að fá morgunverk að vinna frá 1. marz. Helga Olafsson Garðs- horni visar á. Roskin stúlka dugleg og áreiðanleg, óskast í vist 14. mai hjá Maríu Finsen Austur- stræti 1, uppi. ^ <Seiga T i 1 1 e i g u á Amtmannsstíg 4, stofa með húsbúnaði og miðstöðvarhitun, frá 1. marz næstkomandi. cFunóið * H r i n g u r með steini fundinn. á afgreiðsluna. Vitjist Manchettuhnappur Geymdur hjá Morgnnhl. fundinn. y cJSaupsRapur Góð taða og úthey er til sölu. Upp« lýsingar á Hverfisgötu 74. Líkkistur og Líkklæði langmestar birgðir. Alt vönduð vinna. Síini 497. SkólaYörðustíg 22. Matthías Matthiasson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.