Morgunblaðið - 19.03.1915, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
Hin árlega
útsala Vöruhússins
4-5
herbergja íbúð
óskast í Miðbænum eða þar í nánd,
stendur yfir.
0
Karlmannsfatnaðir seldir óheyrilega lágu verði.
Beztu vindlar í heimi heita
Consulado
Ministro
President
Sandeneros
°§ fást í öllum betri verziunum.
Búi
nir til af van der Sanden & Co.,
Rotterdam.
Valsaöir hafrar.
Stjórnarráðið óskar eftir tilboði um
á 800 sekkjum af völsuðum
hafr;
vík.
tagrjónum, frítt á höfn í Reykja-
> 1
næstkomandi aprílmánuði. Til-
^°ðin óskast send stjórnarráðinu fyrir
a3* Þ- m;
Stjórnarráðið.
^3 D AÖBÓFf IN.
St,
Afmæii í dag:
'einunn H. Bjarnason, húsfrú.
tistófer Sigurðsson, járnsm.
^ólarupprás kl. 6.38 f. h.
® ó ] a r i a g — 6.35 síðd.
Báflóð er í dag kl. 7.17 árd.
og — 7.35 síðd.
L se k n i n g ókeypis kl. 12—1 í
4u»turstræti 22.
í1
j^yrna-, nef og hálslækning ókeyp-
8 2—3 Austurstr. 22.
Íí
°star í dag:
Ingólfur til Garðs og kemur þaðan
“hrr.
4
^rgun :
1 ^°töía á að fara til útlanda, en
0(D hlnrvnX fyjgt f gœr.
í gær:
&118, kaldi, frost 6.0
jj ' n- kaldi, frost 5.2.
»; lo8n, frost 2.0.
£'»«
°gn., frost 15.0.
j'j s- andvari, frost 11.
[J(. ö' kul, frost 7.1.
tsB. F.( n stinningsk. snjór, frost 1.8.
'^tt
Ur því svo fljótt sem kostur er á.
Botnía kom í gærmorgun frá út-
löndum. Meðal farþega voru Hannes
Hafstein bankastjóri, Mr. Hobbs fiski-
kaupmaður, Jón Laxdal kaupmaður,
Anton Bjarnason kaupm. í Vestmann-
eyjum.
Gestir í bænum : Síra Árni Þórar-
insson á Stórahrauni og Agúst Þórar-
insson verzlunarstjóri f Stykkishólmi.
Bræðurnir Þórarinn og Eggert Guð-
muudssynir ætla að efna til hljómleika
í dómkirkjunni á sunnudaginn.
Hansen bakari sendi oss »yfirlýs-
ing« í gær þess efnis, að hann hafi
ekki keypt sjóblauta mjölið úr vél-
skipinu Sandve.
Vór vitum ekki hversvegna Hansen
vill að yfirlýsing hans verði gerð heyrin-
kunn, þar sem allir vita, að hann keypti
ekki eitt korn af sjóblauta mjölinu. —
En hann bað oss geta þess, og vór
vildum auðvitað ekki neita honum um
það.
Ása þilskip Duus Aerzlunar kom
inn í gær með l!)1/^ þús. af ágætum
fiski.
Hákon kom inn í gær með um 12
þúsund.
Garðrækt.
(Grein sú, er hér fer á eftir, er
tekin úr norska blaðinu »Örebladet«,
sem gefið er út í Kristianía. En af
®Pp©ndur JMorgunblaðsins eru
V^lr að gera afgreiðslu blaðsins við-
Ula það í síma 499 ef einhver
verða á blaðinu. Verður þá
því að víða hagar til hér líkt og í
Noregi, gæti hún átt erindi til Is-
lendinga alveg eins og til Norð-
manna).
Garðræktin er á lágu stigi hér í
landi. Menn ættu þó, á þessum
styrjaldartímum, þegar öll matvæli
hækka í verði, að hugsa dálítið um
hana og eyða til hennar nokkru
starfi. Það gæti komið mörgum að
notum. Allir garðeigendur ættu að
gera það, sem í þeirra valdi stendur,
til þess að nægilegt grænmeti yrði
framleitt hér i landinu sjálfu til
næsta haústs og veturs. Enginn veit
hve lengi ófriðurinn stendur, en hitt
vitum við, að meðan hann stendur
er aðflutningur hingað á matvælum
undir hepni og atvikum kominn.
Hann getur stöðvast hvenær sem
vera skal. Það má því kallast skylda
hvers manns, sem nokkurt land-
rými hefir til garðræktar, að nota
það eins vel og unt er.
Allur garðávöxtur er hollur mat-
ur og góður og má framleiða hann
með litlum tilkostnaði. Það er vanda-
laust að stunda garðrækt, ef maður
nennir að hreyfa hendurnar. Margar
bækur gefa leiðbeiningar í garðrækt
og fræverzlun Herlofsons í Kristiania
gefur mönnum leiðarvísi, er sem auð-
skilinn og handhægur.
Það er að vísu ekki við því að
búast, að garðeigendur geti framleitt
nóg handa öllum, þótt það væri
bezt. En sjálfs sins vegna og lands-
ins vegna eiga þeir að nota alla þá
jörð, sem þeir hafa til garðræktar,
enda þótt þeir hafi efni á því að
kaupa sér grænmeti.
Lítið á hvað Þjóðverjar gera.
Stjórnin hefir hvatt borgarstjórnina
í Berlín til þess að úthluta hverjum
bletti í borginni og utan hennar, til
þess að þar yrði ræktað grænmeti i
í vor. Þjóðverjar vita það, að garð-
ræktin er þýðingarmikil nú á tím-
um.
Það er áríðandi fyrir okkur að
draga sem mest úr matvælakaupum
okkar frá útlöndum. Reyni því allir
að rækta sem mest af matvælum í
sumar.
14. maí.
Há leiga og fyrirframgreiðsla ef
vill. —
—■««•
Dansleikur
Uppl. hjá Morgunblaðinu.
Alt sem að greftrun lýtur:
Líkkistur og Líkklæði
bezt hjá
Matthíasi Matthíassyni.
Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna,
fá skrautábreiðu lánaða ókeypis.
dlaupsRapur
Morgnnkjólar eru ódýrastir í
Doktorshúsinu. Saumalaun kr, 2.25.
Fermingarkjóll til sölu á Yestur-
götu 44.
Barnaragn til sölu á Skólavörðu-
stíg 16.
S y r p a, er komin og A 1 m a n a k
Y e s t u r-I s 1 e n d i n g a.
Árni Jóhannsson.
cfunóið ^
Pakkhúslykill fundinn. Yitja mú
á skrifst. Morgunhlaðsins.
^ ^ffinna
S t ú 1 k a óskast i vist frá 14. maí.
Uppl. gefur Arni Ola, hjá Morgunhlaðinu.
Dugleg og þrifin stúlka óskast
i vist frá 14. mai. Margrét Levi Ing-
ólfshvoli.
Heilsugóð s t ú 1 k a, sem er vön öllum
venjulegum úti og inniverkum i kaupstað
óskast i ársvist á góðu heimili i einum af
stærri hæjum þessa lands. Uppl. á Stýri-
mannastig 8 kl. 6—8 e. m.
S t ú 1 k a óskast i vist 14. maí á gott
heimili. R. v. á.
Hér mætti segja margt þessu likt.
Ættu menn þó að leita sér upp-
lýsinga áður en þeir leggja út í það,
að rækta ný matvæli. Erum vér viss-
ir um, að Einar Helgason garðyrkju-
fræðingur roundi fúsum huga gefa
allar þær upplýsingar, er menn
beiddust af honum.
D u g 1 e g og þrifin s t ú 1 k a getur
fengið vist nú þegar eða 14. mai hjá frú
Smith Miðstræti 7.
^ JEeiga
í Garðshorni er sólrik stofa og
svefnherhergi til leigu frá 14. mai, fyrir
einhleypa, 15 kr. á mánuði.
T i 1 1 e i g u 4—5 herbergi og geymsla.
Uppl. Amtmann8stig 4.
4—5 herbergi, eldhús, geymsla og
þvottahús, til leigu 14. mai i Þingholts-
stræti 18.
fyrir börn þau, sem hafa lært
að dansa hjá mér í vetur verður i
Iðnó 23. þ. m. kl. 7
Aðgöngumiða verður að vitja á
Laufásveg s fyrir sunnudags-
kvöld.
Þau börn, sem hafa lært undan-
farna vetur, geta einnig komist að
dansleiknum, meðan rúm leyfir.
Einhleypur raaður óskar eftir
tveim herbergjum með húsgögnum frá 14.
mai, helzt i Þingholtunum eða nálægt
Miðbænum. Tilboð merkt herbergi
sendist til Morgunblaðsins fyrir 21. þ. m.
Skemtilegog sólrík s t o f a til leigu
14. mai. R. v. á.
StefaniaGuðmundsdóttir
Bahncke’s edik
er bezt.
Biðjið ætið um það I