Morgunblaðið - 19.03.1915, Side 1

Morgunblaðið - 19.03.1915, Side 1
Föstudag 19. marz 1915 2. argangr 135. tölublad Ritstjórnarsími nr. 500 | Ritstjóri: Vilhjálmur Finser. í safoldarprentsmið j a Afgreiðslusími nr. 499 Dín I Keykjavíkur iRin PIU | Biograph-Theater |S>I9 Þegar sjónin hvarf Ljómandi fallegur og áhrifamik- ill sjónleikur í 2 þáttum. Gyldendals bókverzlun hefir látið gera hann úr garði. Beztu leikendur Noregs leika. Síöasta sinn í kvöld. D. M. F. Iðunn. Fundur í kvöld á venjulegum stað og tíma. Fjölmenniö! Sjálfstæöisfélagið heldur fund í GoodtemplarahúsÍDu laugardaginn 20. marz kl. 8x/2 síðd. Fundarefni: I. Utanstefnur. II. ísland og Danmörk sarnan eða sundur. Sjálfstæðismönnum einum verður leyfður aðgangur. t>að er ótrúlegt en þó satt, að dömukíæðin okkar góðu, hafa ekkerf fyækkað í verði, þrátt fyrir mikla hækkun á allri ullarvöru. Athviglð þetta fyrir páskana. cHsg. <9. &unnlaucjsson & Qo. Austurstræti 1. Roquefort O s t u r og egta Ementhaler Dýkomið í Nýhöfn. A 3IE Bl K. F. 0. K. Fundur í kvöld kl. 8 og hálf. Allar stúlkur og konur vel- komnar. Hveiti þrjár góðar tegundir nýkomið I Nýliöfn. Mannborg orgel-harmóníum eru búin til af elstu verksmiðju Þýzkalands í sinni grein. Stofnuð 1889. Dassel forte-piano og flygel hafa hlot- ið einróma lof heimsfrægra snilhnga. Meðmæli fjölda hér- lendra kaupenda að hljóðfær- unum til sýnis. Odeon grammofóna og plötur á þá útvegar ^ftboðsm. fyrir ísland, G. Eiríkss, Reykjavik. Seinasta fftr „Sterlings“ til útl. N. B. Nielsen kaupmaður og Ó. Sigurðsson skipstjóri teknir fastir sem njósnarar. Nauðsynlegt að hafa vegabréf. F. C. Möller stórkaupmaður var einn meðal farþega á Sterling, er hann fór síðast til útlanda. Hann hefir ritað syni sinum svo um ferða- lagið : Daginn áður en við komum til Færeyja, var skipið stöðvað af vopn- uðu kaupfari og tafði það okkur margar kluklrustundir. Það var svo slæmt í sjóinn, að eigi var unt að talast við öðruvisi en með merkjum. En er við að lokum héldum að öllu væri lokið, kemur skipið grenjandi á eftir okkur og spvr hvort farþeg- ar hafi vegabréf. Það var seinasta spurningin og eftir það fengum við leyfi til þess að halda áfram. í Færeyjum dvaldist okkur á þriðja dag. Tók skipið þar 1380 tunnur af hvallýsi. Daginn eftir að við fórum þaðan fengum við niðaþoku. Milli Shetlandseyja og Orkneyja var skipið stöðvað af herskipi. Herfor- ingi og 8 menn komu um borð og athuguðu skipsskjölin. Leyfði hann okkur þó að halda áfram og þótti okkur vænt um það. A þessum slóðum sáum við fjölda flutninga- skipa og botnvörpunga. Höfðu sum skipin uppi herfána. Þar voru og mörg beitiskip. Þegar við komum und;r Skot- landsstrendur var farið að dimma af nótt. Þar er ekki kveikt á einum einasta vita, svo við hugðum lítið gott til næturinnar. Maður getur ekki að því gert, að hugsa um tund- urduflin og báðum við því skipstjóra að láta loga á öllum lömpum um nóttina, og hafði hann ekkert á móti því. Kronika er ágætismaður. Hann var svo rólegur og öruggur, að okk- ur óx hugrekki, svo við háttuðum, í stað þess að vera á fótum alla nótt- ina, eins og við höfðum fyrst ætlað. Þegar við komum inn i Leith- fjörðinn í gær (6. marz), var skipið stöðvað hvað eftir annað. Þurftum við að hafa herhafnsögumann og eins skoðuðu herskipin alt innan- borðs hjá okkur. Sjóliðsforingi nokk- ur i einkennisbúningi og með al- væpni tók að sér að athuga skjöl farþega á öðru farrými. Þar voru tveir ungir ís- lendingar. A 1. farrýmivorum við 3, N. B. Nielsen kaupm, Ö. Sigurðsson NÝJA BÍÓ <3?róg ram samfivcemt götuauglýsingum. Leikfélag Reykjavíkur ímynd unarveikin eftir Moliére. Laugard. 20. marz kl. 81/*. Aðgöngumrða má panta i Bók- verzlun ísafoldar í dag. Pantaða aðg.m. verður að sækja fyrir kl. 3, daginn sem leikið er. Kex og Kaffibrauð sætt og ósætt um 50 tegundir kom með Botniu í Liverpool. skipstj. og eg. Þeir höfðu ekkert vegabréf, og af þvi eg hélt að mitt mundi ekki gilda, af því að eg hafði ekki mynd af mér með og er auk þess 10 cm. hærri en í skjalinu stóð, þá sagði eg fyrst að eg hefði ekkert vegabréf. Þá varð nú fjand- inn laus. Skipið mátti ekki fyrst um sinn koma inn í hafnkvína, og þvi var lýst yfir að þeir Nielsen og Ól. Sig. væru herfangar. En eg sýndi þá vegabréf mitt, og sögðu herforingj- arnir að það væri »all right«. Eftir að skipið var að lokum komið inn í hafnkvína, hófust yfirheyrslurnar. A landgöngubrúnni stóðu hermenn með alvæpni, en tveir herforingjar yfirheyrðu fangana. Það var auðséð, að bæði þeir, og eins tollstjórnin, gerðu alt, sem í þeirra valdi stóð, til þess að koma í veg fyrir, að »njósnararnir« yrðu hneptir í varð- hald, því þeir voru vissir um sak-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.