Morgunblaðið - 19.03.1915, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.03.1915, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ (fsiXecro Odeon og Pathéphone grammófónar og plötur á þá ávalt fyrirliggjandi hjá G. Eiríkss, Reykjavík, Einkasala fyrir ísland. Enskir T rawlslakkar afbragös teguudir, nýkomnir í Austurstræti I. Asg. G. Gunniaugsson & Co. Skrá yfir niðurjöfnun aukaútsvara 1915 liggur frammi á bæjarþingstofunni frá 18. til 31. marz, að báðum dögum meðtöldum. Kærur sendist niðurjöfnunarnefnd fyrir 15. apríl næstkomandi. Borgarstjórinn í Reykjavík 17. marz 1915. K. Zimsen. Neðanmálssögur Morgunbl. eru beztar. ■ L'ÆIfNA^ Brynj. Björnsson tannlæknir. Hverflsgötu 14. Gegnir sjálfnr fólki i annari lækninga- stofnnni kl. 10—2 og 4—6. Öll tannlæknisverk jramkvæmd. Tennur búnar til 0% tanngarðar aj ollum qerðum, 0g er verðið ejtir vondun á vinnu og vali á efni. VÁT^YGGINGAX^ Vatryggið hja: Magdeborgar brunabócafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. Eldsvoðaábyrgð hvergi ódýrari Sæábyrgðarfél. Kgl. oktr. Skrifstofutimi 10—11 og 12—1. Det kgl. octr. Brandassurance Go. Kaupmannahöfn vátryggir: hus, husgögn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Carl Finsen Austurstr. 1, (uppi) Brunatryggingar. Heima 6 lft—7 x/4. Talsími 331 DOGMENN ^0 fird.W®' 202' Sveinn Björnsson y Frfklrkjuveg 19 (Staðastað). Sinti Skrifstofutími kl. 10—2 og 4"'°' Sjálfur við kl. 11—12 og 4^ Eggert Claessen, yfirréttarffl^ flutningsmaður Pósthússtr. 17* Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi I Olafur Lárusson yfird.lög01, Pósthússtr. 19. Sími 2iJ- Venjulega heima n—12 og 4' '5' Jón Asbjörnsson yfid.lög01, Austurstr. j. Sími 43 S* Venjulega heima kl. 4—sVr. Hjörtur Hjartarson yfirdómf 2». lögmaður. Bókhl.stíg 10. Sím1 Venjul. heima i2‘/j—2 og 4' flr Guðm. Olafsson yfirdótnslög111' Miðstr. 8. Simi 488. Heima kl. 6—8. Bjarni 1». Johns00 yfirréttarmálaflutningsmaður, Laekjarg. 4. . , Heima 12—1 og 4—5. Sma1 2 ’ Golden Mustard heitir heimsins bezti mustarð°f' ^DraRRié: „Sanitas" Ijúffanga Sitrón og cffampavin. Gullna. drepsóttin Saga gullgerðarmannslns. 16 eftir Övre Richter Frich. (Framh.) — Hvað eigum við nú að gera, mælti efnafræðingurinn þreytulega. — Það hefi eg einmitt verið að hugsa um, mælti Delma. Málið er er ekki jafn auðvelt og það virðist vera. Auðvitað getum við gert okk- ur dálitla gullverksmiðju og selt gullið smám saman til Rafaels og Rotschild og annara gullkaupmanna i Lundúnum. En sú aukning á gull- framleiðslu mundi þegar í stað vekja grun. Bankarnir mundu hafa úti allar sínar klær og áður en við vissum hið minsta yrði gullið ef til vill upphafið sem myntrót. Og þá sitj- um við með birgðir okkar og upp- götvun. — Það dugir ekki. Mér hefir dottið annað ráð í hug og það mun gera hina hræðilegustu ruglun á markaðinum. Delma laut áfram og hvíslaði: — Skamt héðan býr sá maður, sem Jean Fabre heitir. Fyrir 30 árum var hann i miklu áliti hér í borginni. Hann var myndhöggvari, en sérstaklega starfaði hann að þvi að 'jbúa til myndamót. í róstunum árið 1871 var Fabre með. í einni orustunni drap hann mann og sá rétt á eftir að það var yngsti bróðir hans. Fabre var tilfinninganæmur og þetta atvik fékk honum svo mikils að hann hefir aldrei orðið samur maður síðan. Hann hætti starfa sín- um og gréip til flöskunnar. Hann drakk alt af þangað til hann hafði gleymt listinni, tapað áliti sínu og lífskjarki. Tvo daga á viku vinnur hann hjá alkunnum listamanni, sem gefur honum nokkur hundruð franka á mánuði fyrir það að gera uppdrátt af heiðurspeningum og þess háttar. Fabre gerir alt sem hann er beðinn um. Og enginn einasti maður hér i borginni kann að halda jafnvel á grafal eins og þessi drykkjumaður. Hann er minn maður. Hann hefir gleymt öllum tilhnningum nema hatrinu — — en það sem mestu varðar er það, að hann getur gert stælingu af hvaða peningi sem hann vill. Skiljið þér hvað eg á við? — Marker ypti öxlum fyrirlitlega. — Mér hefir ætið fundist það lúalegt að leggja sig niður við mynt- fölsun, mælti hann. — Við fölsum enga mynt, mælti Delma. Við hjálpum aðeins Eng- landsbanka til þess að gera góðar og gjaldgengat myntir. Eg þekki nokkuð til starfins og veit af vél, sem er hæfileg handa okkur. Þér hafið ef tif vill heyrt getið um Willy Sperling? — — Ekki?-------------- Hann gerði sér dálitla myndmótun- arvél og vann með henni á Guerns- ey. A einni Lundúnaför sinni var Sperling handtekinn og af því að honum vildi það óhapp að drepa nokkra leynilögregluþjóna, þá var hann umsvifalaust hengdur. Samverkamenn hans á Guernisey fengu njósnir um þetta. Sprengdu þeir þá verksmiðjuna í loft upp og flýðu þaðan. En þeir höfðu ekki skap til þess að eyðileggja mynt- mótunarvélina. Þeir létu hana koma í stóra tunnu og söktu henni þar. Nú liggur hún í pytti nokkrum hjá Simi 190. jjjfi Guernsey. Það má heita að eg erft hana. — — — ,f — Eg skil ekki glögt hvað eruð að fara, mælti Marker. þurfum ekki að fara allar PesS krókaleiðir. Delma brosti. : — Þér eruð að visu mikfi111^0^ )ohn Marker. En þér eruð fian hagsýnn. Vísindamennirnir þur afað hafa rneð sér barnfóstru. Eí ^ fóstra yður.---------Ef okkur * ^ verða nokkuð ágengt verðuiö v ^ lauma gullinu inn á meðal n1 ^ Það þýðir ekkert að ætla s * $ selja það í bútum. Það vekur ^ eins grun ef mikið gull kefl1 ^ óvæntri átt. En gullpeningar’ jj. ekki er hægt að greina frá bankapeningum, hvorki á úúltl' 1 né gæðum — þeir smjúga. ejtpr- viðskiftin eins og seindrepa° ÖJ Það er eitur, sem mun veljJetfljn fjárhagsleg viðskifti og valda ^j $ truflun í verzluninni, þf°_8a bankarnir fara á höfuðið, ^^jfsto^ veðurdag. Við setjum víd3S á laggirnar í hverri borg. La j pet& ir eru ekki dauðir ennþá- skifti hafa þeir ekki Þrn £ og ° nefinu heldur gull — ra° svikið gull — — —I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.