Morgunblaðið - 20.03.1915, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.03.1915, Blaðsíða 1
t-augard. 20. ^arz 1915 ORGuNBLADIO 2. argangr 136. tölublad Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusimi nr. 499 Bin I Reykiav1bnr |Djn ~IU | Biograph-Theater Hefnd Ballet- dansmeyjarinnar (Tivoli Film) Astarsjónleikur i 3 þáttum. Aðalhlutvðrkin ieika: Frk. Ellen Fischer, sólódansmey frk. Bydil Hartvig, sólódansari hr. L. Lacritzen. í þessari mynd, sem hefir verið sýnd mörgum sinnum í röð i Tivoli, eru mjög fallegir dansar. Jarðarför mannsins mins sál., Her- fflanns Danfelssonar, er lézt á Vifil- staðahælinu sunnud. 14. þ. m., fer fiam frá Þjóðkirkjunni mánud. 22. þ. m. kl. 12 á hád. Ekkja hins látna. cRiBlíufyrirlasfur I GoodtemplaraMsmn í Hafnarf. shnnudag 21. marz kl. 8.30 síðd. Efni: Er Biblían guðs bók, eða €r hún að eins mannaverk? Er það r^tr, að hún sé í mótsögn við sjálfa s>g? Allir eru velkomnir! O. J. Olsen. Eyrirlesturinn haldinn í Rvík kl. 3 siðd. s. d. Hús til sölu. ■^f sérstökum ástæðum er húsið Stýrimannastíg 8 til sölu, nú Nar ef vill. UPpl. þar i húsinu. A morgun kl. 10: Sunnudagaskólinn. Tobler’ s hm flick’s ^e>ldsölu svisBneeka át-chokolade er eingöngn húið til úr fínasta cacao, sykri og mjólk. Sérstaklega skal mælt með tegnndnnnm >Mocca<, >Berna<, >Amanda«, »Milk<. >6ala Peter«, »Cailler«, >Kohler< snðn- og ét- chokoiade er ódýrt en ljnffengt. hollenzka cacao, kanpa allir sem einn sinni hafa reynt. Það er nærandi og bragðhetra en nokk- nrt annað cacao. fyrir kaupmenn, hjá G. Eiríkss, Reykjavik. V araskeifan verður leikin i síðasta sinn í Goodtemplarahúsinu í Hafnarfirði laugardag- inn 20. marz kl. 9 e. hádegi. Ennfremur: Höll Bakkusar konungs (skrautsýning). Gamanvisur (nýr flokkur). Aðgöngumiðar seldir hjá Sigfúsi Bergmann kaupmanni og við inn- ganginn og kosta 60 aura fyrir fullorðna og 30 aura fyrir börn. Símfregnir. Akureyri í qœrmorqun. Ceres kom hingað i gærkveldi klukkan fimm. Hafði verið hriðtept á Austfjörðum og þorði ekki að fara inn til Þórshafnar. Hún fer héðan í dag kl. 12. Columbus kom hingað í gær beina leið frá Kaupmannahöfn með kola- farm til hinna »Sameinuðu íslenzku verzlana«. Skipið fer héðan eftir nokkra daga með fiskfarm til Kaup- mannahafnar. Isafirði í %œr. Hafísinn hefir hrakið út aftur og greiðst frá landinu. Agnes er farin út héðan. Skrifari bæjarstjórnar. Það er i ráði að bæjarstjórnin hafi framvegis á fundum sínum sérstakan skrifara, sem eigi á sæti í bæjar- stjórn. Var nokkuð rætt um það á siðasta bæjarstjórnarfundi, sem hald- inn var i fyrrakvöld. Tryggva Gunnarssyni þótti þetta óþarft. Sagði hann að núverandi fyrirkomulag væri gott og mætti því vel spara bænum það fé, sem annars þyrfti að sjálfsögðu til þess að launa sérstökum skrifara. Sagði hann ennfremur að fulltrúarnir væru ekkert ofgóðir til þess að skrifa sjálfir. Væri það stefna sin að vilja spara sem mest fyrir bæjarins hönd, og þetta væri óþarfa eyðsla. Bríet varð til andsvara fyrst. Sagði að hér færi sem oftar að Tryggvi vildi spara eyririnn; þó sagði hún eigi að hann vildi altaf kasta krón- unni, en oft færu tillögur hans i þá átt. Gaf hún í skyn að það væri óbætanlegt tjón fyrir bæinn hvað fundarbók væri að jafnaði illa færð og kæmi það af því að skrifarar þyrftu jafnframt að taka þátt í um- ræðum og hugsa um annað fremur en skrifarastörfin. Væri hægt að færa mörg dæmi því til sönnunar ef vildi. Tryggvi bað hana nefna dæmin, en frúin varð ekki við þvi. Sighvatur tók í sama strenginn og Briet með það að nauðsynlegt væri að fá sérstakan fundaskrifara. Sagði að engin skylda hvildi á full- trúum til þess að taka það starf að sér. Þeir hefðu ærið annað að starfa. Sagði það væri sjálfsagt, að hver þeirra rækti störf sin eins vel og unt væri, en það væri til þess að hamla þeim frá að rækja þau störf, sem þeim væru falin, ef þeir ættu að vera bundnir við skriftir á öllum fundum. Önnur umræða verður á næsta fundi. Miðlnnartilraun Bandaríkjanna, þýzkaland felst á flestar tillögurnar. í skeytum til Morgunblaðsins hef- ir verið hermt frá því að Banda- ríkjamenn hefðu gert Bretum og Þjóðverjum orðsendingar, og beðið þá að reyna að koma sér saman um það að lofa hlutlausum skipum að sigla í friði. í nýjustu erlendum blöðum, sem oss hafa borist, er út- dráttur úr þessum orðsendingum og svo svar Þjóðverja og skal hér skýrt frá hvorutveggja í stuttu máh. Orðsendingin. Hún var dagsett 22. febrúar. Bandarikjastjórn segist vona það að Þýzkaland og Bretland geti komið sér saman um það að hlutlausar þjóðir fái siglt i friði til beggja landa. Stjórnin hefir ekki í hyggju að setja þessum löndum nein skil- yrði, heldur kemur hún fram með þessar tillögur sem vinur beggja þjóða og með það fyrir augum að geta ef til vill orðið mannkyninu að einhvetju liði. Tillögur hennar eru NÝJA BÍÓ Ástarvðrnin. Afar-áhrifamikill og fagur kvik- myndasjónleikur i 3 þáttum, 70 atriðum. Aðalhlutverkið leikur uppáhald allra kvikmyndavina Henny Porten. Hver sem sér þessa ágætismynd, hlýtur að verða snortinn af hinni bjargföstu ást, sem Henny Porten tekst að sýna svo raunverulega, að enginn skyldi halda að um leik væri að ræða. Pantið aðgöngumiða i síma 344 eða 107. Imyndunarveikin eftir Moliére. Laugard. 20. marz kl. 81/*. Aðgöngumiðar seldir í Iðn.m.h. frá kl. xo í dag. Pantaða aðg.m. verður að sækja fyrir kl. 3, daginn sem leikið er. Sjálfstæðisfélagið heldur fund í Goodtemplarahúsinu laugardaginn 20. marz kl. 8r/a síðd. Fundarefni: I. Utanstefnur. II. ísland og Danmörk saman eöa sundur. Sjálfstæðismönnum einum verður leyfður aðgangur. þær, að Þýzkaland og Bretland komi sér saman um: 1. Að lausum tundurduflum verði ekki fleygt út af handahófi; að tund- urdufl sem liggja við festi, skuli að eins lögð til varnar víggirtum borg- um og þó eigi utan skotfæris; að öll tundurdufl séu merkt þeirri þjóð, sem leggur þau, og þannig úr garði ger að þau geti ekki grandað skip- um ef þau skyldu losna. 2. Að engir kafbátar skuli ráðast á hlutlaus skip, nema til þess eins að rannsaka farangur þeirra. 3. Að hvorug ófriðarþjóðin skuli nota hlutlaust flagg til hernaðar- bragðs eða í þeim tilgangi að villa á sér heimildir. 4. Stórbretland skal telja sig fúst til þess að telja ekki matvæli til ■HH> Leikfélag Reykjavíkur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.