Morgunblaðið - 20.03.1915, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.03.1915, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sparar vinnul Bezta og ódýrasta tauþvottasápan. ____ í heildsölu fyrir kaup- menn, hjá G. Eiríkss, Reykjavík. Nýtt Bakarí og Konditori opna eg í dag kl. 12 i Strandgötu í Hafnarfirði. Beztu vörur, vönduð vinna og lágt verð. V. O. Bernfjöff. E.s. BOTNIfl fer til Leith og Kaupm.hafnar 21. marz 1915. Beauvais niðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi. Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn. Biðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru. Aðalumboðsmenn á íslandi: O- Johnson & Kaaber. Brynj. Björnsson tannlæknir. Hverfisgötu 14. Gegnir sjálfar fólki i annari lækninga- stofanni kl. 10—2 og 4—6. Öll tannlœknisverk jramkvcemd. Tennur búnar til ot? tanngarðar aj ollum qerðum, og er verðið ejtir vöndun á vinnu og vali á efni. VÁTíjYGGINGAg Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabócafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limii Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. Eldsvoðaábyrgð hvergi ódýrari Sæábyrgðarfél. Kgl. oktr. Skrifstofutími ro—n og 12—1. Det kgl- octr. Brandassurance Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hus. húsgögn, alls- konar vöruforða 0. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Carl Finsen Austurstr. 1, (uppi) Brunatryggingar. Heima 6 */4—7 Talsími 331 — DOGMBNN Sveinn Björnsson yfird.lög® Frfklrkjuveg 19 (Staðastað). Sfnai 202‘ Skrifstofutimi kl. 10—2 og 4 Sjálfur við kl. 11—12 og 4 ^ Eggert Claessen, yfirréttarm^3* flutningsmaður Pósthússtr. t7- Venjulega heima 10—11 og 4—5. Slw' ’®' Olafur Lárusson yfird.lög®' Pósthússtr. 19. Simi 215- Venjulega heima 11—12 og 4~~~í‘ Jón Asbjörnsson yfid.lög®- Austurstr. 5. Sími 43 5- Venjulega heima kl. 4—S1/*- Hjðrtur Hjartarson yfirdóms- Iögmaður. Bókhl.stíg 10. Sfmi Venjul. heima I21/*—2 og 4—5*/» Guðm. Olafsson yfirdómslögiH1 Miðstr. 8. Simi 488. Heima kl. 6—8. Bjarni 1», Johnsoh yfirréttarmálaflutningsmaður, Lækjarg. 4. Heima 12—1 og 4—5. Sím; 203 Vefjargarn hvítt og mislitt nýkomið í verzlunina á Laugav. 20. Krisfín Sigurðard. ^DreRRió: „Saniias“ Ijúffengci Siírón og tffiampavin. Simi 190. Gullna drepsóttin. Saga gullgerðarmannsins. 17 eftir Övre Richter Frich. (Framh.) — Og svo verðum við hengdir einhverntima, mælti Marker. — Nei, grenjaði Delma æstur. En gálgarnir í Tower skulu þó ekki vera mannlausir. Það skulum við sjá um. — Því nú erum við drotnarar heimsins.------ IX. Heimili Ralph Burns. Úti hjá Kensington Garden, sem er utan við allan hávaða Lundúna- borgar, liggur litill og laglegur bú- staður. Á honum eru hvorki spírur né turnar, en hann er þó svipfall- egor 02 eins garðurinn umhverfis. Það var vorið 1917. í garðinum var feitur maður á gangi. í vinstri hendinni hélt hann á reku og í munninum hafði hann stutta reykj- arpipu. Hann var stinghaltur á vinstra fæti og hægri handleggurinn virtist ekki heldur vera í lagi. En maðurinn var þó hinn knálegasti. Það voru fáir menn, sem hefðu haft nokkuð að gera í greiparnar á Ralph Burns, enda þótt hann væri einhent- ur og á einum fæti. En nú bafði leynilögregluþjónninn fyrverandi eigi þörf krafta sinna. Hann hafði dreg- ið sig í hlé og lifði nú á eignum sínum. Hann hafði þó um ærið að hugsa. Fyrst og fremst var það garðurinn. Um hann hugsaði Burns eins og faðir um sjúkt barn. Hann stakk upp og bar áburð í moldina eins og hann hefði aldrei starfað að öðru. — Helena, hrópaði hann alt i einu. Eigum við að sá maís eða hampi í vermireitinn. Lítil kona kom fram á veröndina með þerridúk í hendinni. — Eigum við ekki heldur að reyna að rækta þar tóbak? mælti hún og horfði brosandi á hann. — Auðvitað I Eg er orðinn hund- leiður á þessu »Golden Dew«. Það væri svei mér gaman að reykja sitt eigið tóbak að ári. En hvað á að segja um jarðarberin ? — Við skulum ekki gefast upp við þau, svaraði hún. Það var svo framúrskarandi golt jarðarberið, sem við fengum í fyrra. — Var ekki svo? — Eg hefi aldrei borðað jafngott jarðarber á æfi minni, mælti Burns alvarlega. Þvilíkt bragð — — —I En maður má ekki búast við miklu þegar maður hefir ekki nema tvær jurtir. Kona hans laut fram yfir ver- öndina. — En hvað þú ert barnalegur, Ralph, mælti hún. Og hvað mér þykir vænt um þig I Burns teygði sig og strauk hárið á henni með vinstri hendinni. — Þú ert orðinn nýr maður, Helena. Þú verður æ fallegri með hverjum deginum sem líður. Eg man eftir því þegar eg sá þig í fyrsta skifti á rikisspílalanum í Kristianiu. Eg átti ekki langt eftir þá, eins og þú ef til vill manst. Það var rétt að eins að lífsmark leyndist með mér. Og þegar eg opnaði augun, eftir 24 stunda öngvit, sá eg þig fyrst af öllu og augun þín. Þetta er egur engill, hugsaði eg. Og eg Þa^. aði Drotni fyrir að hann he^ veitt mér vist á svo góðum sW®; En svo straukst þú með hendinnI yfir enni mér og þá varð mér P ljóst að eg hafði eigi enn yfir8e“ jörðina. — — En augun þin. 11 ena, horfðu altaf á mig hvert seo1 eg fór. Það var svo einkennil^* rauður glampi í þeim. Mér koin hugar kvæði eftir Tennyson, P sem þessi hending er: »The staf like sorrows of immortal e7eS . Og þegar eg hafðí rifjað upP ^ mér kvæðið sofnaði eg. Eg dó ekki, eins og allif höfðn búist við, heldur lifnaði eg- Það var alt eins og draumu^» _ draumur, sem hófst í hatri, . j úthellingum og hefnd og en Qí sólskini og ást. Nú er koff' ^ aftur, Helenal Og nú les e# lengur raunir eða sorg i aug0®1 t, um. Eg er hamingjusamasti inn í öllum heiminum 1 — Þd a húsið, eg sé um garðinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.