Morgunblaðið - 28.03.1915, Síða 2

Morgunblaðið - 28.03.1915, Síða 2
I H. P. DDUS A-deild hefir bein sambönd við stærstn heild- söluhús erlendis, sem senda oss allar nýtízkuvörur með hverri skipsferð. Vér flytjum að eins góðar vörur og seljum þær með sanngjörnu verði. Alt, bæði stórt og smátt — fæst bezt og ódýrast hjá H. P. DDDS A-deild Sími 502. Egg og íslenzkt smjör fæst hjá Jes Zimsen. „Grossmiths“ heimsfrægu 11 m v ö tn »Phul Nana«, »Shem Ej Nessim*, - »Hasu No Hana«, »Betrothal», Blóm-olíur og fleira. Brilliantine Ilmpokar. Einnig Grossmiths góðu Sápur nýkomið til Tf>. Tf). noröan St. George. Franskir flugmenn hafa stökt nokkrum þy7,kum loftförum á flótta. Sprengikúlum var varpaS á loftskipaskýlin í Frescalz og Metz. Flugmennirnir komust heim aftur heilir húfi. — Petrograd: Rússar sækja fram í Karpatafjöllum milli Bartfeld og Uszok. Þeir tóku 1700 fangi á miðvikudaginn. MORGUNBLAÐIÐ3 cra DAGBÓRIN. C Afmæli f dag: Helga Einarsdóttir, húsfrú. Ingibjörg Magnúsdóttir, verzlk. Signý Eiríksdóttir, jungfrú. Stefanía Guðmundsdóttir, húsfrú. Susie Briem, húsfrú. Geir T. Zoéga, rektor. Hafsteinn Helgason. Pótur Þ. J. Gunnarsson, kaupm. Stefán Þórðarson, járnsmiður. Afmæliskort selur Friðfinnur Guð- jónsson, Laugaveg 43 B. Svðrf Siíki einbr. og tvíbbr. einnig mislit og hvít. lalleg, góð og ódýr að vanda, nýkomin til Tí>. Tt>- „Skjaldbreið" lokað. Vegna stækkunar og breytingar á kaffihúsinu, verður það lokaí Sólarupprás kl. 6.6 f. h. Sólarlag — 7.2 síðd. Háflóð er í dag kl. 3.47 e. h. og — 4.7. í nótt. Veðrið í gær: Vm. n. kaldi, frost 0.4. Rv. logn, snjór, hiti 0.1. ísaf. logn, frost 2.0. Ak. logn, frost 5.0. Gr. logn, frost 7.5. Sf. n.n.v. kul, frost 2.1. Þórsh., F. logn. hiti 4.7. Þjóðmenjasafnið opið kl. 12— 2. Náttúrugripasafnið er opið kl. IV*—21/,. Gaðsþjónnstnr í dag, pálmasunnu- dag, (Guðspj.: Krists innreið til Jerú- salem, Matt. 21. Mark. 14, 3.—9 Jóh. 12, 1.—16.). — í dómkirkjunni kl. 12 síra Jóhann Þorkelsson, kl. 5 síra Bjarni Jónsson. — í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 5 síra Ól. Ól. — í frí- kirkju í Hafnarfirði kl. 12 síra Ól. Ól. Þorláknr Þorláksson bóndi andað- ist að heimili sínu í Hafnarfirði þ. 26. þ. mán. Hann varð 73 ára gamall, annálSður merkis og dugnaðarmaður. Vér höfum hingað t.il jafnan verið meðal hinna mörgu, sem haldið hafa því fram, að óáfengt öl væri nær ódrekkandi. Eitt sinn heyrðu þeir stórkaupmennirnir Nathan og Olsen oss láta þá skoðun f ijós og urðum vér varir þess, að þeim líkaði það böl- vanlega. Kvaðst Nathan skyldi sann- færa oss við tækifæri og lót drýginda- lega yfir einhverju bragði til þess, sem honum hafði komið til hugar. í gær kom hann inn á skrifstofu vora, og fylgdi honum sendisveinn með fult fangið af bjórflöskum. Drengur- inn raðaði flöskunum á borðið, en Nathan settist niður og dró tappana úr flöskunum í snatri. »Reynið þenn- an«, sagði Nathan og brosti — og vegna almennrar kurteisi urðum vér að bragða á ölinu. Oss þótti fyrsti bjórinn bragð- lítill, bjór nr. 2 dálítið betri, en er vór höfðum drukkið úr nr. 3 báðum vér Nathan að draga tappann úr þeim fjórða. Það var svartöl — »Carlsberg Porter« og verðum vór að játa, að það er' bezti öldrykkurinn, sem vér höfum bragðað síðan áriðl911. Nathan safn- aði nú öllum töppunum saman, lót þá í buxnavasann og sagðist þurfa að flýta sér »vestur í bæ til þess að fyrst um sinn. cHíR. <JlöRu6úéin veréur opin eins vanalega. »Skjaldbreið« 29. marz 19x5. Ludvig Bruun. Páska- matur! Nautakjöt Kindakjöt frosið Hangikjöt Hakkad kjöt, Danskar gcesir mjög ódýrar Rjúpur, Andir. Reykt Svínslœri, Síðufiesk nýtt og saltað. Rjómabússmjör, Plöntufeitij »Kokkepige«, Svinafeiti, Klarett. Rullupilsur, Kcefa. Ostar og Pylsur langmest og bezt úrval. Matarverzlun Tómasar Jönssonar, Sími 212. Bankastræti. sannfæra vantrúaðan mann« um ágæti Carlsberg ölsins óáfenga. Haraldnr Sigurðsson pianoleikari ætlar að efna til hljómleika í Gamla Bio á þriðjudaginn. Það verður góð skemtun. fást hjá O. Amundasyni. Syltutau frá Chivers & Sons, er bezt, nýkomnar miklar birgðir í Matarverzlun Tómasar Jónssonar Simi 212. Bankastrseti Bökunar- og Eggjaduft nýkomið til Ó. ftmundasonar. Leikfélagið sýnir ímyndunarveik- ina í kvöld: Smávegis. Félag hefir verið myndað 1 iandi í þeim tilgangi að safna ^ þess að kaupa nytsamar gjaf*r .jr þeim þýzkum hermönnum, sern ^ komast á land í Bretlandl og hluta þess undir sig. Er ráðger ^ skifta samskotafénu milli hermanna , þó eigi fyr en vissa er fengin tj ^nd' að einhver hluti Bretlands se ^ fó- um Þjóðverja. Bretar spá þó 1 lag þetta, að lítið muni safnast þessum tilgangi. fé l

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.