Morgunblaðið - 28.03.1915, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.03.1915, Blaðsíða 3
28. marz 144. tbl. MORGUNBLAÐIÐ 3 Carr’s kex og kökur er ljómandi fyrirtak! Fsest hjá kaupmönnnm. I0-40°|o afsláttur er gefinn á Laugavegi 18 B pí’ar fást kjólar á eldri og yngri. ^nnfremur: Kápur, dragtir, öiorgunbiólar, svuntur, ^iliipils, kiólpils, kióllíf. Fermingarkjólar og annað, r iermingarstúlkur við þurfa. . Nýtizku-snið og saumur. — ar er °g ýmiskonar álnavara, leggingar o. fl. Laugaveg 18 B. Ensk vaðmól « og dömuklæði aldrei meira úrval en nú I verzlun G. Zoega ^heodor Johnson Konditori og Kafé st«rsta og fullkomnasta kaffihás í höfuðstaðnum. Bezta dag- og kvöldkaffé. — ^Íóðfasrasláttur frá 5—7 og 9—11V2 Vörumerki. Heinr. Marsmann’s vindlar Cobden eru langbeztir. Aðalumboðsmenn á Islandi: Nathan & Olsen. Lfkkistur * fást ódýrastar og vandaðastar á trésmiðastofunni Sínií 459 Laugavegi f. Símí 459 » Páskafðtin verðnr bezt að kaupa f Auslurstrœti I. \ \ Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Dðmuklæðin eru bezt í Ánstnrstr. 1. c%scj.&. &unnlaugss. & 0o. Menn sem vilja komast að beztum kaupum ætta að skrifa eftir nýja verð- listannm okkar með myndam fyrir 1915. I honum era mörg þúsund hlutir af járnvörn, glysvarningi, búsá- höldnm, vopnnm, hljððfærnm, vefn- aðarvörn, pipnm, vindlnm og tóbaki, hjólhestnm o. fl. Við sendum verðlistann ókeypis og bnrðargjaldsfritt. Skrifið undireins! Varehuset >Gloria< A/S. Nörregade 51. Eöbenhavn K. Stærsta vöruhás á Norðnrlöndnm. Kvef og hæsi. Bezta meðalið er Menthol-sykrið þjóðfræga úr verksmiðjunni í Lækjar- götu 6 B. Fæst hjá flestum kaupmönnum borgarinnar. Veggfóðup (Tapet) af ýmsum sortum, verður selt afar- ódýrt, frá í dag, og næstu daga í Húsgagnaverzluninni Bankastræti 7. Á ferð. Hfti lr Guy de Maupassant. I. , Hftir að við fórum frá Cannes var ^reiðin full af fólki. Það var rafað ótæpt, því að allir þektust, ^01 inni voru. Þegar farið var atl1 hjá Tarascon, þá var einhver, 111 sagði: »Það er hérna, að þessi hafa verið drýgð*. Og svo ru menn að tala um þennan dul- o *‘a morðingja, sem lögreglan gat j r®i náð í, og hafði hann þó nú * Ár við og við verið að myrða j)e Ö °8 einn ferðamann meðal far- g^atlna- Hver kom með sína get- i ]Utla hver um sig lét sitt álit s> Það íór hrollur um kven- I>ær ^or^u ót um róð- ar, tttidi dauðhræddar um að einhver alt ti^ " í einu reka höfuðið inn . ^uRgatjöldin. Menn fóru að 'ltti tr^ a^s konar hræðilegum sög- voðamenn, sem menn hefðu ihuj, iltt; um menn fiefðu verið ,tlr í vagnklefa ásamt vitskert- °Unnum, og um menn, sem klukkustundum saman höfðu orðið að sitja aleinir með grunsamlegum glæframönnum. Hver um sig gat sagt frá einhverri sögu, sem hann hafði sjálfur lifað ; hver um sig hafði hrætt og ginkefl- að einhvern glæpamann, þegar mjög merkilega og undarlega stóð á og hafði sýnt með því aðdáanlegt snar- ræði og hugrekki. Læknir nokkur, sem dvaldi hvern vetur suður við Miðjarðarhaf, var einn af farþegunum, og vildi hann einnig segja ferðasögu eins og aðrir. Saga hans var á þessa leið: — Eg fyrir mitt leyti, sagði hann, hefi aldrei fengið tilefni til að reyna hugrekki mitt á ferðalögum. En um einn af sjúklingum mínum — það var kona, setu nú er dáin — veit eg, að fyrir hana kom eitthvert hið undarlegasta og átakanlegasta æfintýri, sem eg hefi heyrt um getið. Það var rúsnesk kona, greifynja Maria Baranow; hún var mjög tig- inborin kona og alveg óvenjulega fríð sýnum. Þið vitið, hve fríðar rúsneskar konur eru; að minsta kosti finst okkur þær vera svo fall- egar með sitt fína nef og yndislega munn, stutt á milli augna og augun með þessum óákveðna blá-gráa lit og þessum kalda, nærri því hörku- lega, yndisleik. Þær hafa í einu við sig eitthvað svo harðneskjulegt og þó um leið aðlaðandi, eitthvað svo drembilegt og þó mjúklátlegt, eitt- hvað svo viðkvæmt og þó svo stranglegt, að þetta hefir alveg töfr- andi áhrif á frakkneskan mann. Vera má að það sé nú í rauntnni ekki annað en kynflokkamunurinn og ólíki kynflokkasvipurinn, sem veldur því, að mér finst eg sjá alt þetta hjá þeim. Heimilislæknir hennar hafði um nokkur ár séð, að brjóstveiki gekk að henni, og reyndi til að fá hana til að ferðast til strandarinnar á Suður-Frakklandi. En það var ekki við það komandi, að hún færi burt úr Pétursborg. I haust, sem leið, var læknirinn orðinn vonlaus um hana og sagði manni hennar frá því og hann skipaði þá þegar i stað konu sinni að fara til Mentone. Hún leigði skrautvagn fyrir sig eina í járnbrautinni; þjónustufólk hennar var í öðrum klefa í vagnin- um. Hún var fremur sorgbitin á svip og sat ein út við gluggatjaldið og horfði út á akrana, engið og sveitaþorpin, sem virtust fljúga fram hjá. Henni fanst hún vera svo ein- mana, svo yfirgefin af öllum, í líf- inu; hún átti engin börn, nærri þvi enga ættingja, en ást mannsins henn- ar var útdauð og hann fleygði henni út í annað heimshorn án þess að fara með henni, alveg eins og þegar maður send-ir sjúkt vinnuhjú á spítala. A hverri brautarstöð kom ívan þjónn hennar til að spyrja um, hvort ekkert væri, sem húsmóðirin óskaði. Hann var gamalt hjú, sem þótti mjög vænt um hana, og hlýddi henni i blindni, var boðinn og bú- inn til að hlýða sérhverjum fyrir- mælum hennar. Nóttin skall á og lestin þeyttist á stað með fullum hraða. Frúin var alt of þreytt til að geta sofnað. Alt í einu fann hún upp á því að fara að telja frönsku gullpeningana, sem maðurinn hennar hafði fengið henni að skilnaði. Hún opnaði litlu töskuna sína og helti glóand: gull- hrúgunni i kjöltu sína. En alt í einu blés .kaldur gustur framan í hana. Hún varð forviða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.