Morgunblaðið - 28.03.1915, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.03.1915, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Búsáhöld allskonar, nýkomin í afarstóru, góðu og smekklegu úrvali í Liverpool, svo sem: Katlar, Könnur úr blikki og email., Pottar, Skolpfötur, Oliu- -vélar, Brauðhnífar, Kjötkvarnir, Eldhúsvogir, Þvottabalar, Þvottabretti, Tauvindur, Taurullur og fjölda margt fleira. Komið cetíð fyrst í Liverpool, með pví sparið pér margan eyririnn og margt ómakið. Fyrir kaupmenn: 9 SNOWFLAKE‘ ágæta matarkex (sætt) frá Greig & Douglas, Leith. ávalt fyrirliggjandi hjá Gr. Eiríkss, Reykjavík. Frá Stykkishólmi. Vér höfum verið beðnir um að birta þetta: í Morgunblaðinu 10. jan. þ. á. 67. tbl. stóð grein með þessari yfirskrif: Bréf frá Stykkishólmi. Þar hefir gleymst að geta eins gefenda, sem ekki ersíst- ur í þeirri grein, Þess skal getið, að Hulda gamla vissi ekki þá, það er hún nú veit, en hún vill ómögulega láta þess manns ógetið, sem hefir látið í tó aðrar eins höfðingsgjafir og hann. Bóndi uppi í sveitinni hefir opnað aug- un á Huldu gömlu, því hann keypti kú á 120 kr. fyrir þenna veglynda gjafara, til þess að gefa hana bláfá- tækri ekkju, er mist hafði mann sinn í sjóinn, og annari er einnig misti mann sinn í sjóinn í sama sinn, sendi hann 50 kr. Eg efast um að Hólm- verjum sé þetta kunnugt, en hitt er öllum ljóst, að hann gaf konu í fyrra- vetur, er misti nær alt fó sitt í sjó- inn, 100 kr. í kindum og peningum. Þessi maður er prófastur Sigurður Gunnarsson. Og í sambandi við hið ofangreinda, má ekki gleyma því, að prófasturinn er ætíð meðal hæstgefenda þá um það er að ræða. Hulda. Menn gleyma öllum sorgum þegar menn reykja Special Sunripe Cigarettur ■ Agætar kartöflur, laukur og gerhveiti nýkomið í verzlun G. Zoðga. mest úrval, ódýrust hjá TH. TH. Skrá yfir niðurjöfnun aukaútsvara 1915 SiltismtiefU nýkomin, að eins 2 af hverri tegund, í Austurstíæti 1. Asg. G. Gunnlangsson & Co. liggur frammi á bæjarþingstofunni frá 18. til 31. marz, að báðum dögum meðtöldum. Kærur sendist niðurjöfnunarnefnd fyrir 15. apríl næstkomandi. Borgarstjórinn í Reykjavík 17. marz 1915. K. Zimsen. Skoðið gardinutauin hjá Th. Th. Kartöflur og kálmeti nýkomið til Jes Zimsei. ItÖGMENN Sveinn B.jörnsson yfird.lös*- Frfklrkjuveg 19 (Staðastað). Sím> 20Z. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4— Sjálfur við kl. ir—12 og 4'— Eggert Claessen, yfirréttarmála" flutningsmaðpr Pósthússtr. I7* Venjulega heima 10—II cg 4—5. Slwi Olafur Lárusson yfird.lögffl- Pósthússtr. 19. Sími 21S- Venjulega heima n—12 og 4—S* Jón Asbjðrnsson yfid.lögtn- Austurstr. S- Sími 435- Venjulega heima kl. 4—sVa- Hjörtur Hjartarson yfirdóms- lögmaður. Bókhl.stíg 10. Simi 28. Venjul. heima I21/*—2 og 4—sVr Guðm. Olafsson yfirdómslögtn* Miðstr. 8. Sími 488. Heima kl. 6—8. Bjarni 1». Johnson yfirréttarmálaflutningsmaður, Lækjarg. 4. Heima 12—1 og 4—5. Sími 263 ■ LíÆP^NAÍ^ Brynj. Björnsson tannlæknir. Hverflsgötu 14. Gegnir sjálfnr fófki í annari lækning&' stofnnni kl. 10—2 og 4—6. Oll tannlaknisverk jramkvœmd. Tennur búnar til 0% tanngarðar új ollum qerðum, 0g er verðið ejtir vbndun á vinnu og vali á efni. YÁT^YGGINGAÍ* Vatryggið hjá: Magdeborgar brunabóufélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit. Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 2S4- Brunatrygging: Nordisk Brandforsikt. Sæábyrgð: Kgl. oktr. Skrifstofutími 9—11 og 12—3* Det kgl octr. Brandassnrance Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hus, húsgögn, all8" konar vðruforða o. s. frv. gegfl eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. fl. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) _____________N. B. NielseHj___ Carl Finsen Austurstr. 1, (uppi) Brunatryggíngar. Heima 6 »/t—7 yt. Talsimi 33^ Vátryggið í >General« fyrir eldsvoða. Umboðsm. SIG. TH0R0DDSEN Frfkirkjuv. 3. Talsfmi 227. Heima 3-^ Capt. C. Trolte skipamiðlari. Hverfisgötu 29. Talsími 235' Brunavátryggingar—Sjóvátryflfl'nÖa Stríðsvátryqqlngar. Skrifstofa nmsjónarmanns áfengiskanpa er opin 3—5 siðdegis á Grundarstíg 7* Sími 287.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.