Morgunblaðið - 13.04.1915, Síða 4

Morgunblaðið - 13.04.1915, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir kaupmenn: Cfjivers niðursoðnu jarðarber og Fruit Salad ávalt fyrirliggjandi, hjá VÁT^YGGINGAIÍ Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabócaíélagi Den Kjöbenhavnske Sðassurance Forening limit. Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. Beauvais Leverpostej er hezt. IíOGMBNN G. Eiríkss, Reijhjavík. Einkasala fyrir ísland. E.s. Coíumbus. jyþreiéslan er opin Jrá fil. 2—3 á Rnerjum virfium éegi i dlusíurstr. 1. 'fforug eymsluRúsié ar opié á Rver* jum virRum éegi Jrá Rí 1—3 e. R. i %3*Romscnsporti i tJCafnarsírœíi. Tl. B. Tliefsen. Vinnumenn. Blomkuist verkstjóri kemur með s.s. Floru eftir tvo daga. Verkamenn, sem ráðnir hafa verið til vinnu á Siglufirði, eru beðnir að mœta í Hotel Reykjavik eftir A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. Brunatrygging: Nordisk Brandforsikr. Sæábyrgð: Kgl. oktr. Skrifstofutími 9—n og 12—3. Det kgi. octr. Brandassurance Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hus. húsgögn, alls- konar vðruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Bdð L. Nielsen) N. B. Nxelsen. Garl Finsen Austurstr. 1, (uppi) Brunatryggingar. Heima 6 */4—7 x/4. Talsími 331 IrÆF£NA3^ Brynj. Björnsson tannlæknir. Hverfisgötu 14. Oegnir sjálfur fólki í annari lækninga- stofnnni kl. 10—2 og 4—6. Öll tannlœknisverk jramkvæmd. Tennur búnar til og tanngarðar af ollum qerðum, 0g er verðið ejtir vondun á vinnu og vali á efni. Líkkistur fást vanalega tilbdnar á Hverflsgötu 40. Sími 93. að skipið er komið. Helgi Helgason. Sveinn Björnsson yfird.lög®* Frfklrkjuveg 19 (Staðastað). Sími 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4— Sjálfur við ki. 11—12 og 4—^ Eggert Claessen, yfirréttarmáia' flutningsmaður Pósthdsstr. 17 Venjulega heima 10—II og 4— 5. Slný Olafur Lárusson yfird.lögffl- Pósthdsstr. 19. Sími 215. Venjulega heima n—12 og 4—'S* Jón Asbjörnsson yfid.lög®' Austurstr. 5. Sími 435. Venjulega heima kl. 4—j1/*- Guðm. Olaísson yfirdómslögn1' Miðstr. 8. Sími 488. Heima kl. 6—8. Bjarni 1». Johnson yfirréttarmálaflutningsmaður, Lækjarg. 4. Heima 12—1 og 4—5. Sími 263 Alt sem að greftrun lýtur: Líkkistnr og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthiassyni. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuní fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. Skritstofa nmsjónarmanns áfengiskaupa er opin 3—5 síðdegis á Grundarstíg 7. Sími 287. ÍÞreRRié: „Sanifas" íjuffenga Siírón og <úiampavin. Simi 190. Gullna drepsóttin. Saga gullgerðarmarmsins. 32 eftir Övre Richter Frich. (Framh.) Eg þori að ábyrgjast það að það var hann sem sendi Okine á eftir mér cg gerði Brooke aðvart---- Þorir þd að taka hann fastan, Burns ? — Þori eg ? — — Eg skyldi taka fjandann sjálfan fastan ef hann væri að læðast hér hjá Regents Park. Hvað heitir hann? — Það er skrifari Cavendish lá- varðar og heitir Murphy. Burns klóraði sér í höfðinu. — Það er ef til vill nokkuð djarft telft. En við getum þó látið hann koma með okkur og segja frá venj- um Cavendish lávarðar og hvort hann hafi átt nokkra óvini. Svo verðum við að sjá hverju flóði fram vindur. — Welll Það er nd mest undir því komið að piltinum gefist ekki tækifæri til þess að komast í sam- band við hina. — — — Bifreiðin fór hægt uppeftir göt- unni. En hvergi var manninn að sjá. Hann hlaut að hafa gengið inn i einhverja hliðargötu. — Er nokkur símastöð hér i ná- grenninu? spurði Fjeld alt í einu. — Jd, það er ein hérna á horn- inu, mælti ökumaður. — Þá förum við þangað. Þeir þutu inn á símastöðina. Þar var aðeins einn maður, en það var sá, sem þeir leituðu að. Skrifarinn sneri sér við. Hann varð náfölur er hann sá mennina, sem komnir voru. Burns gekk brosandi til hans. — Eruð þér Mr. Murphy? ■— Já, svaraði hinn. — Það var gott að eg Jiitti yður. Eg heiti Burns. Þér vitið það að Cavendish lávarður hefir verið myrt- ur og okkur langar til þess að fá áreiðanlega vitneskju um háttu hans og venjnr hjá þeim manni, er honum var kunnugur. Þér hafið sjálfsagt enga hugmynd um það hver hefir myrt hann ? — Þetta er óskiljanlegt, mælti skrifarinn. Cavendish lávarður var heiðursmaður og prýði Englands- banka. — Mér þykir vænt um að heyra það. Bifreiðin okkar bíður hérna dti fyrir. Viljið þér gera okkur þann greiða að slást í för með okkur! Þér eigið annars ef til vill eftig að senda sím- skey ti ? — Það liggur ekkert á, svaraði skrifarinn vandræðalega. Það var að- eins heillaóskaskeyti. En geti eg stuðlað til þess að ljósta því upp hver myrti hdsbónda minn, þá er eg þess reiðubdinn á hverri stundu. Hann hnoðaði símskeytinu saman og fleygði því kæruleysislega i bréfa- körfuna. Svo tók hann hatt sinn og staf og gekk dt.------------- Fjeld stóð grafkyr með hdfuna í hendinni, þangað til hinir voru farn- ir. Þá greip hann símskeyti Mr. Murphy. Hann leit sem allra snöggv- ast á það, brosti ánægjulega og flýtti sér dt á eftir hinum. Það var ein- kennilegt heillaóskaskeyti, sem Mur- phy hafði ætlað að senda. Hann hafði víst þá venju að óska mönn- nm til hamingju í dulmáli. En ut- anáskriftin var vel læsileg. Þar stóð: Seglskipið Dina, Rosherville. Og Jónas Fjeld neri hendur sínaí af ánægju eins og lánið hefði leikið við hann i einu af hinum miklu á' hættuspilum, sem leikin eru um og dauða. XVIII. Scotland Yard. Það var alt í uppnámi á Scotland Yard. Menn komu og fóru stöðugt- Stórir írlenzkir lögregluþjónar í ðiti- kennisbdningi blönduðust þar innao um lága leynilögregluþjóna, sepo vcrn mjög ólíkir að dtliti. Þeií voru allir hljóðir og bar það vofl þess að nd hefði eitt hið mesta vandamál borið að höndum. John Redpath leynilögreglustjóP sat á skrifstofu sinni og skipaði fyríf' Röddin var höst og hávær og í algerðu ósamræmi við hið Ietile£a og nautnalega dtlit mannsins. — Eg treysti yður bezt Cliff°f^’ mælti Redpath við lágan og feitaIJ mann, sem stóð fyrir framan hatJ°'

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.