Morgunblaðið - 25.04.1915, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.04.1915, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ E.s. Sterline fer frá Kaupmannahöfn 30. apríl beina leið til Rvíkur. Afgreiðslan. ^¦W^MMWP^^MI.^MM«^MM^MW^»»™™W—¦¦! ¦¦ ¦lll-l !¦¦¦¦¦! ¦¦ un.»....... — Stríðsvátryggingar taka þessi félög að sér: Genforsikrings-Aktieselskabet „Skandinavia". „Danske Genforsikring A.s." Forsikringsatieselskabet „National". Vátryggingarskírteini gefin út hér. Aðalumboðsmaður: Captain Carí Troííe. CHIVERS sultutau kaupa þeir sem vilja fá verulega góða vöru. Fæst hjá kaupmönnum. Ðeauvais Leverpostej er bezt. A.s. John Bugge £ Co. Bergen. Kaupir: Hrogn og Lýsi. Selur: Tunnur og Salt. Símnefni: „Bugges" Bergen. K. F. U. M. Kl. 4 Y.-D. fundur. Allir drengir 10—14 ára velk. Kl. 8V2 Almenn samkoma. Allir velkomnir. Líkkistur fást vanalega tilbúnar á Hverfisgötu 40. Sími 93. Helgi Helgason. ^f Winna ^ D u g 1 e g og þrifin s t ú 1 k a óakast 1. mai. L. Bruun, >Skjaldbreið«. T v æ r dnglegar stúlkur — eldhússtúlka og barnastúlka — óskast í vist 14. mai eða nú þegar. Hatt kanp. R. v. a. Áreiðanleg og geðgóð s t ú 1 k a óskast 14. mai í ársvist a Akureyri. TJppl. á Grettisgötu 63. ^ JSeiga $£ 1—2 herbergi og eldhús óskast til leign 14. maí í rólega húsi, sem næst Miðbænum. Borgun fyrirfram ef vill. R.v.a. Herbergi ertil leigu fyrir einhleypan frá 14. mai, & Lindargötu 36. Ein stofa fæst til leigu frá 14. mai fyrir einhleypan karlmann eða kvenmann, með öllu tiíheyrandi, ef óskaö er. P i a n 0 óskast á leigu snmarlangt. Til- boð mrk. >Piano< sendist Morgnnbl. 2 herbergi óskast til leigu frá 1. eða 14. mai til 1. júlí, helzt i Miðbænum. R. v. a. 2 herbergi með aðgang að eldhúsi til leigu nalægt Miðbænnm. Steingrimur (luðmundsson Amtmannsstig 4 gefur uppl. m dZaupsRapur f Morgnnkjólar fást altaf ódýrastir i Grjótagötu 14, niðri. Saumalau 2 kr. ^g ÆunóiÓ jf Hæna dökkleit er i óskilum & Skóla- vörðustig 9. Yerzl. JÖN", Laugav. 55 Talsimi 353 Búkollu-smj örlíki hið góða, komið aftur í verzl. Von. Appelsínur 25 stk. fyrir 1 krónu í verzl. Von. Kartöflur ódýrastar í verzl. Von. Pokinn, 50 kgr., kr. 6,50. Steinolia er ávalt bezt og ódýrust í verzl. Von. Allir sem kaupa nauðsynjavörur í verzl. VON viður- kenna að þar séu þær beztar og ódýrastar. „Sanifas" er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi sem gerir gerilsneydda Gosdrykki og aldina- safa (saft) úr nýjum aldinum. Simi 190. Hinn alþekti „Víking" Pappi ásamt öðru byggingarefni fæst hjá Carl Höepfner, Skrifstofa í Hótel Island. Talsimi 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.