Morgunblaðið - 25.04.1915, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.04.1915, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ S.s. Gullfoss fer til Ameríku! Ljósmynda-póstkort frá fyrsta komudegi hans, 7 tegundir. Kaupið þan og sendið vinum ykkar. Fást í Bókv. Isafoldar og hjá JÞorl. Þorleifssyni Ijósmyndara. Fræ og útsæði á Klapparstíg 1 B. Sími 422, Bann. Öllum er hérmeð stranglega bann- að að ganga yfir turi mitt »Hlíðar- húsablettinn« nr. 2, eða vera þar að leikjum. Þeir, sem ekki hlýða þessu banni, verða látnir sæta ábyrgð samkvæmt lögum. Reykjavík, 24. apríl 1915. Guðm. Ólsen. Margaríniö marg eftirspurða, er nú komið aftur til Jes Zimsen. Sækið þau ) sem selja Liverpools-kafflð. Það er auðþekt á góða bragðinu. Ðrekkið það einungis. Það er óviðjafnanlegt. Dreng, sem vill læra skraddaraiðn, vantar mig. Gruðm. Bjarnason. 4—6 góða flskimenn og matsvein vantar á fiskískip. Hvergi eins góð kjör í boði. Viðtalstími 4—6 e. m., Grundar- stíg 2. Kartöflur ágætar fást í Liverpool, Smekklegar fermingargjafir, vattdaðir, ÍSLETIZKIR smídisgripir úr guííi og siífri. Viravirkisbelti frá 85—165 kr. Steypt belti ^rá 90 kr. Ódýrari gerðir íra 55 kr. Upphlutsbelti 23 kr. Beltispör, margar gerðir ;rá 11—28 kr. dftrjöstnálar oíal feg., Jrá Rr. 3~~10. Svuntuspennur frá kr. 2—4. Trúofunarhringar v a n d a ð i r með lægsta verði. Skúfhólkar úr silfri frá 4.50—10.00 kr. GulMðaðir og gnllhólkar frá 10.00—50.00 kr. Upphlutsmillur 0.75—1.25. Að eins unnið úr silfri (828) og gulli 8—18 karat. Allar pantanir utan aí landi afgreiddar fljótt og sendar gegn eftirkröíu, ef óskað er. Jón Sigmundsson, guíísmiður Laugavegi 8. Taísími 383. Heukjavík. Ódýrar nauðsynjavörur fást hvergi, en ódýrastar i Vesturbænum ern þær í verzl. á Vesturgötu 50 Nýjar birgðir komn með e.s. Gnllfoss. Garöyrkja. Undirritaður sem hefir unnið í 5 ár að garðyrkju í Danmörku, tekur að sér vinnu i görðum bæjarbúa. Mig er að hitta á Vitastíg 9 eða í Gróðrarstöðinni við Laufásveg ((Tal- sími 72, Einar Helgason). Virðingarfylst. Ragnar Asgeirsson garðyrkjumaður,—— Jardabætur. Plægingar (kálgarða o. fl.), herfingj ^ofanafrista með Sköfnungi. Samningsvinna. Sig. Þ. Johnson, Seltjarnarnesskóla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.