Morgunblaðið - 25.04.1915, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 25.04.1915, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ S.8. Gullfoss fer til Ameriku! Ljóemynda-póstkort frá fyrsta komndegi hane, 7 tegnndir. Kanpið þan og sendið vinnm ykkar. Fást í Bókv. Isafoldar og hjá Lorl. í>orleifssyni ljósmyndara. Fræ og útsæði í Klapparstíg 1 B. Sími 422, Bann. Ollum er hérmeð stranglega bann- að að ganga yfir tu?! mitt »Hlíðar- húsablettinn® nr. 2, eða vera þar að leikjum. Þeir, sem ekki hlýða þessu banni, verða látnir sæta ábyrgð samkvæmt lögum. Reykjavik, 24. apríl 1915. Guðm. Ólsen. marg eftirspurða, er nú komið aftur til Jes Zimsen. Sækið þau sem selja Liverpools-kafflð. Það er aaðþekt á góða bragðinu. Drekkið það einungis. Það er óviðjafnanlegt. Dreng*, sem vill læra skraddaraiðn, vantar mig. Guðm. Bjarnason. 4—6 góða fiskimenn og matsvein vantar á fiskiskip. Hvergi eins góð kjör i boði. Viðtalstimi 4—6 e. m., Grundar- stíg 2. Kartöflur ágætar fást i Liverpool. Smekklegar fermingargjafir, vandaðir, í S L E71 ZJiíH smíðisgripir úr guííi og siífri. Viravirkisbelti frá 85—165 kr. Steypt belti ^rá 90 kr. Ódýrari gerðir íra 55 kr. Upphlutsbelti 23 kr. Beltispör, margar gerðir ;rá 11—28 kr. fSÍrjbstnáíar óíal feg., Jrá Rr. 2~~10. Svuntuspennur frá kr. 2—4. Trúofunarhringar v a n d a ð i r með lægsta verði. Skúfhólkar nr silfri frá 4.50—10.00 kr. Gnllhúðaðir og gnllhólkar frá 10.00—50.00 kr. Upphlutsmillur 0.75—1.25. Að eins unnið úr silfri (828) og gulli 8—18 karat. Allar pantanir utan at landi afgreiddar fljótt og sendar gegn eftirkröfu, ef óskað er. Jón Sigmundsson, guílsmiður Laugavegi 8. Taísími 383. Heijkjavík. Ódýrar nauðsynjavörur fást hvergi, en ódýrastar i Yesturbænnm ern þær I verzl. á Vesturgötu 50 E Nýjar birgðir komn með e.s. Gnllfoss. Garðyrkja. Undirritaður sem hefir unnið í 5 ár að garðyrkju í Danmörku, tekur að sér vinnu í görðum bæjarbúa. Mig er að hitta á Vitastíg 9 eða í Gróðrarstöðinni við Laufásveg ((Tal- sími 72, Einar Helgason). Virðingarfylst. Ragnar Asgeirsson garðyrkjumaður. Jarðabætur. Plægingar (kálgarða o. fl.), herfing, [ofanafrista með Sköfnungi, Samningsvinna. Sig. Þ. Johnson, Seltjarnarnesskóla-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.