Morgunblaðið - 28.04.1915, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.04.1915, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 7iíki)nnmg. Þar eð við í eldsvoðanum 25. þ„ m. mistum allar bækur okkar og skjöl, vildum við hér með mælast til þess við alla viðskiftavini okkar að þeir sendu okkur, sem allra fyrst, afrit af viðskiftunum frá árinu 1914 og það sem af er þessu ári. Við væntum þess fastlega að allir okkar viðskiftavinir verði við þessum tilmælum okkar og leyfum við okkur jafn- framt að tilkynna að verzlun okkar heldur áfram eins og að undanförnu. Skrifstofur okkar verða fyrst um sinn í Tjarnargötu 5 B. Talsímar nr. 45 og 335. Símnefni: Activ. Reykjavík 27. april 1915. Tlattjan & Olsen. Tómirtrékassar Húsnæði. til eldsneytis eða annars, til sölu hjd G. Eiríkss, Reykjavik. Matsvein vantar á Jón Forseta. Semjið við Magnús Magmísson. Viðarkaup. Undirritaður útvegar beint frá Noregi á hverja höfn, sem skip Björgvinjarfélagsins koma við á, ýms- an við svo sem, tré sívöl og könt- uð, girðingastólpa, planka og borð af öllum stærðum, óunnin og unnin. Viðaigæðin eru góð og verðið lágt þrátt fyrir almenna verðhækkun er- lendis. Virðingarfylst Árni Jónsson. Sími104. Laugaveg 37. Símil04. 14 ára drenp, hreinlegur og reglusamur, getur fengið atvinnu nú þegar. Upplýs- ingar á rakarastofunni í Hafnarstr. 16. Dugleg stúlka óskast í vist á fámennt heimili frá 1. eða 14. mai n. k. Hátt kanp i boði. R. v. á. 4~$ herbergi og eldhús óskast á leigu frá 14. maí. Ritstj. visar á. ^ *2íinna ^ T v æ r duglegar stnlknr — eldhússtúlka og barnastúlka — óskast f vist 14. maí eða nú þegar. Hátt kanp. R. v. á. D r e n g n r, 13 — 14 ára, óskast nú þegar nm lengri eða skemmri tíma. R. v. á. Þ r i f i n og dngleg eldhússtúlka óskast á kaffihÚB frá 1. mai. Gott kaup. R. v. á. 'íf JSeiga 1—2 herhergi og eldhús óskast til leign 14. maí i rólegu hnsi, sem næst Miðhænnm. Borgun fyrirfram ef vill. R.v.á. Eitt herbergi til leign á Lindar- götu 36. ^ ÆaupsRapur Morgunkjólar fást altaf ódýrastir í Grjótagötn 14, niðri. Saumalan 2 kr. T v ö samstæð trérúm og járnrúm fyrir nngling fæst til kanps. R. v. á. Morgunkjólar, ætið mikið úrval f vesturendanum í Doktorshúsinn. Til sölu lítið hrúkað Eikarbufet, Eikarhorð og Stólar. Einnig Rúmstæði með fjórnm madressnm og Látúns-hengi- lampi. R. v. á. c7unéié ^ B n d d a fundin á snnnndag. Yitja má á Lindargötn 13. cTapat K a p s e 1 tapað. Finnandi skili því á afgreiðsln þessa blaðs gegn fnndarlannnm. T a p a s t hefir golbránt kápnermarnpp- lag. Skilist á Lindargötn 86, gegn fnnd- arlannnm. • ■ O ■ • margar ágætis tegundir og miklar birgðir, þar á meðal hinn margþráða mysuost og 40 aura mjólkurost hefir verzlunin „Svanill,<< Laugav. 37 fengið aftur. Einnig Margarínið, sem allir sækjast eftir, sem reynt hafa það einu sinni. Spege,- Salami,- Cervelat- og Tungupyls- urnar komu líka. Hakkað kjðt, Kjötfars, Viner- pylsur o. fl. fæst daglega nýtt og gott. • ■ 1 ■ • Gullsmíðaverzlun Ólafs Sveinssonar er nú aftur opin. Landsbókasafnið. Samkvæmt n. gr. í Reglum um afnot Landsbókasafnsins eru allir lántakendur ámintir um, að skila öllum þeim bókum, er þeir hafa að láni ur safninu, fyrir 14. d. maím. næstk., og verður engin bók lánuð út úr safninu 1.—14. maím. Landsbókasafninu 27. d. aprílm. 19x5. <L Jóu Jakobsson. Feiknin ðll af léreffum (einbr. og tvíbr.) tvisftauum, flunnell o. m. fl., einnig dömuklæðin frægu, nýkomið í Austursfræti I. Ásg. G. Gunnlaugss. & Co.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.