Morgunblaðið - 28.04.1915, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.04.1915, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir kanpmenn: Chivers niðursoðnu jarðarber og Fruit Salad ávalt fyrirliggjandi, hjá G. Eiríkss, Reijhjavíh. Einkasala fyrir ísland. „Satiifas" er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi sem gerir gerilsneydda Gosdrykki og aldina- safa (saft) úr nýjum aldinum. Sími 190. Uffarfushur eru nú í háu verði, þó borgar enginn þær jafn háu verði og Verzf. „Jflíf" á Greffisgöfu 26 gerir nú fyrst um sinn, séu þær hreinar og vei þurrar. Hringið 503. iSripié íœRifœrié maéan þaé Býést cTrá 1. mái tií 1. sephmðer veréur sRrifsíofu vorri íoRaé, á laugaréogum, Rí. 1 q. R. cJCié isíenzRa sÍQÍnoliuRlufafotag. Sjómenn. Nokkrir duglegir sjómenn geta fengið atvinnu við róðra á Borgar- firði eystra. Semjið við Steinþór Guðmundsson Bergstaðastr. 45. Heima 4—8 sd. Skrifstofa umsjónarmanns áfengiskaupa er opin 3—5 síðdegis á Grundarstíg 7. Simi 287. Alt sem að greftrun lýtur: Líkkistnr og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyni. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. VÁT^YGGINGAI^ Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brithish Dominion General Insurance Co.Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabócafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening iimit Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. Brunatrygging: Nordisk Brandforsikr. Sæábyrgð: Kgl. oktr. Skrifstofutími 9—11 og Í2—3. Det kgl octr. Brandassnrance Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hus. husgögn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsrn. Carl Finsen Austurstr. 1, (;'ppi) Brunatryggingar. Heima 6 —7 V*- Talsimi 331. Jón Kristjánsson læknir. Gigt og hjartasjúkdómar. Fysiotherapi. Fyrst um sinn til viðtals kl. n—1 í Lækjargötu 4, uppi. LrÆF^NAÍ^ Brynj. Björnsson tannlæknir. Ifverflsgötu 14. G-egnir 'jálfnr fólbi í anrp.ri lækcinga- E'.c'nnni kl. 10—2 og 4—6. Öll tannlœknisverk framkvœmd. lennur búnar til 0f tannqarðar af ollum irerðnm, og er verðið eftir vöndun á vinnu o% vali á efni. DÖGMBNN Sveiim Björnsson yfird.lögm. Friklrkjuveg 19 (Staðastað). Simi 2G2, Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6 Eggert Claessen, yfirréttarmála- flutningsmaðor Pósthússtr. 17. Venjulepa htiima 10—11 og 4—6. Simi 16 Olafur Lárusson yfird.lögm. Pösthússtr. 19. Sími 215. Venjulega heima 11 —12 og 4—3. Jón Asbjörnsson yfid.lögm. Austurstr. 5. Sími 435. Venjulega heima ki. 4—sx/g. Guðm. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Sími 488. Heima kl. 6—8. Bjai-ni Þ. Johnson yfirréttarmálaflutningsmaður, Lækjarg. 4. Heima 12—1 og 4—5 Simi 263 Kaupmenn og kaupfélög! Tfieð Bofniu hemur nohhuð afágsefu fjaframjöíi, sem seíf verður á brgggjunni. Virðingarfylst Blfindahl & Sivertsen. E.s. „Vesta" fer frá Jiaupmannafjöfn beint íif Reijhjavíhur 10. maí. Duglegar stúlkur geta fengið kaupavinnu í sumar í góðum stöðum norðan- og austan- lands. — Hátt kaup í boði. Semja skal við okkur undirritaðar. Viðtals- tími frá kl. 11 —12 f. h. í Þingholts- stræti 18 og 1—2 í Þingholtsstr. 13. Bríet Bjarnhéðinsdóttir, Jónína Jónatansdóttir. Garöyrkja. Undirritaður sem hefir!iunnið í 5 ár að garðyrkju í Danmörku, tekur að sér vinnu í görðum bæjarbúa. Mig er að hitta á Vitastíg 9 eða í Gróðrarstöðinni við Laufásveg ((Tal- sími 72, Einar Helgason). Virðingarfylst. Bagnar Asgeirsson garðyrkjumaður. Fræ og útsæði á Klapparstíg 1 B. Sími 422, Uppboð. Laugardaginn 1. maí kl. 4 e. h. verður að Hliði í Bessastaðahreppi haldið obinbert uppboð á afnotum matjurtagarða yfirstandandi sumars. Ennfremur dálítið af góðri töðu. Bessastaðahr. 26. apríl 1915. Erlendur Björnsson. „Fyrir kaupmenn" er nú mikið til hér á staðnum af ^ffefnaéarvoru, r27inétum, * i cftitfœrum oJT- oJC- J. Aall-Hansen, Þingholtsstræti 28.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.