Morgunblaðið - 19.05.1915, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
„Fána“
smjörliki, númer i, 2. 3 o» 4 er
lang-drýgst, bezt, og ódýrast. Að
eins ekta, ef mynd íslenzka fánans
er á hverjum pakka.
Fæst hjá kaupmöimum.
Kaupmenn!
Bezt og ljúffengast er brjóstsykrið
úr innlendu verksmiðjunni
í Lækjargötu 6B.
Sími 31.
Zinkhvíta,
Blýhvíta, Fernis
og flestallar málaravörur, beztu tegundir, með góðu verði,
i verzlun G. Zoéga,
„Sanifas"
er eina G^sdrykkjaverksmiðjan á íslandi
sem gerir
gerilsneydda Gosdrykki og aldina-
safa (saft) úr nýjum aldinum.
Sími 190.
Verziun Bandaríkjanna
við hlutlaus lönd.
Tollstjórnin í New-York hefir
gafið út skýrslu um útfluttar vörur
frá New-York í marzmánuði til eftir-
farandi landa. Tölurnar í svigum eru
útfluttar vörur í marz 1914:
Til Sterlings pund
Hollands 1,922,263 (898,240)
Svíþjóðar M44^70 (128,815)
Danmerkur 1,084,293 ( 93,302)
Noregs 548,017 (108,207)
Grikklands 653,640 ( i8,439)
Italiu 1,743,048 (420,602)
Mest er aukningin til Svíþjóðar
og Danmerkur og þykir Englendingum
það benda til þess, að Þýzkaland fái
vörur frá Bandaríkjunum um þessi
lönd, með því líka að vöruútflutn-
ingur frá New-York til þessara landa
hafði aukist um meira en helming í
marzmánuði frá því sem hann var í
febrúarmánuði.
Til Bretlands voru fluttar vörur
fyrir 25^/2 miljón sterlings punda í
marz.
Nýtt njósnarmál
í Svíþjóð.
í þessum mánuði var tekinn fast-
ur í Svíþjóð maður að nafni Heukha
og grunaður um njósnir. Hann er
keddur í Finnlandi en sænskur að
^tt og komst þvi inn í her Svía.
í vetur hefir hann haft grunsamlega
^ikið fé undir höndum og farið
tvisvar skemtiför til Helsingfors, er
hann átti frí frá herþjónustu. Þetta
Vakti fyrst grun manna.
Eftir að hann var tekinn fastur
^efir það komið í ljós að hann hefir
Seit útlendu ríki kort og lýsingu á
Vlfliunum í Övre Norrland og eins
°denvíginu, sem hann náði í af
^vfljun. Eigi þarf neinurn getum
^ví að leiða hvaða riki hann
hafa selt þessi skjöl. Þar er
1 öðrum til að dreifa en Rússum.
Verkamenn
þeir sem hafa ráðið sig i vinnu hjá »Siglefjord Olje & Guanofabrik
í sumar gjöri svo vel og komi til viðtals í forstofuherbergi Good-
templarahússins, miðvikudags- og föstudagskvöld næstkomandi kl. 6—8.
Nokkrar duglegar stúlkur geta fengið atvinnu við Síldar-
verkun hjá Gustav Evanger, í sumar.
15. mai 1915.
Signrður Þorsteinsson.
Stríösvátryggingar
taka þessi félög að sér:
Gentorsikrings-Aktieselskabet „SkaiulinavnT'.
„Danske Genforsikring A.sK.
Forsikringsaktieselskabet „Nationalft.
Vátryggingarskírteini gefin út hér.
Aðaiumboðsmaður Captain Carl Troll©.
Mjólk.
Mjólkursalan í Bröttu-
götu nr. 3, sern auglýst
var hér í blaðinu í fyrra-
dag, er nú byrjuð.
Óskað er eftir föstum
viðskiftum.
Þakkarávarp.
Innilegar þakkir flyt eg hér með
frú Þorbjörgu Gunnlaugsdóttur og
systur nennar Guðlaugu, sem hafa
auðsýnt mér alla hjálp og hluttekn-
ingu í veikindum mannsins mins
sáluga, Sveins Gunnlaugssonar og
við fráfall hans. Bið eg algóðan
guð að launa þeim kærleik þeirra af
ríkdómi sinnar náðar.
Flankastöðum 18. mai 1915
Þorgerður Guðlaugsdóttir.
Ullar-prjóna-
tuskur \
keyptar hæzta verði gegn peningum
eða vörum
í Vðruhúsinu.
Tennur
eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir
tanngarðar og einstakar tennur
á Laugavegi 31, uppi.
Tennur dregnar út af lækni dag-
lega kl. 11 —12 með eða án deyf-
ingar.
Viðtalstími 10—5.
Sophy Bjaruason.
H.f. ,Nyja I9unn‘
kaupir ull og allskonar tuskur
fyrir hæsta verð.
cTapaé
Sá, sern hefir hirt fyrir mig regukáp-
una, sem eg gleymdi fyrir ntan búoina á
Frakkastig 7, er vinsamlega beðinn að
skila henni til Olafs Olafssonar verzlnnar-
manns á Frakkastig 7.
3
cJíaupsRapur
H œ z t a verð á tnsknm i Hlif.
T v ö samstæð trérúm og járnrnm fyrir
nngling fæst til kanps. R. v. á.
Fjölbreyttur heitur matnr fæst
allan daginn a Kaffi- og matsölnhnsinn
Langavegi 28. Kristin Dahlstud.
R e i ð h j ó ) ódýrust og vöndnðnst hjá
Jóh, Norðfjörð, Bankastræti 12._________
Rúmstæði, vönduð og ódýr, og flei»i
húsgögn til sölu á trésmiðavinnustofnnni
á Langavegi 1.
Möttnil, mjög lltið brúkaðnr, er til
söln með tækifærisverði á Vestnrgötn 24.
Morgnnkjólar fást altaf ódýrastir
í Grjótagötu 14, niðri. Sanmalainn ódýr.
Nýleg saumavél ertilsölu. R.v.á.
Ranður plyssófi til söln með
tækifærisverði á Bergstaðastræti 62 (uppi).
Allskonar húsgögn í svefnherbergi,
dagstofu og borðstofn, búsáhöld og eld-
húsáhöld ódýrt til sölu á Ránargötn 29.
^ JS&ipa ^
H e r b e r g i fyrir einhleypa, mjög ná-
lægt Miðbænam, er til leigu frá 14. maí.
R. v. á.
Ymsir matjurtagarðar til leigu.
Upplýsingar gefa 0. Gislason & Hay.
2 möbl. Værelser önskes til leje
af Ægtepar, helzt i Udkanten af Byen.
1 kvistherbergi er til leigu nú
þegar. Eggert Jónsson Hverfisgötu 83.
L i t i ð herbergi óskast á leigu nú þeg-
ar, helzt nálægt Aðalstræti. R. v. á.
Litið herbergi með húsgögnnm
til leign i ÞingholtsBtræti 33.
Loftherbergi með húsgögnnm til
leigu nú þegar i húsi Þorsteins heitins
Erlingssonar skálds.
Gott piano
óskast til leigu sem fyrst.
Theodór Árnason
Spitalastíg 3. Simi 231.
c?imóið
G y 11 brjóstnál fundin. Yitjist á skrif-
stofnna.
B u d d a með peningum i fnndin. Vitj-
ist á afgr.
Sjálfblekingur fundinn. Yitjist
á skrifstofuna.
B u d d a fnndin. Vitjist á skrifstofn
Timbur- og kolaverzl.
^ ^jffinna
Dugleg stúlka óskast nm tima.
Uppl. í Bergstaðastræti 42.
Áreiðanlegfr og talsvert vannr
verzlnnarm&ðnr óskar eftir atvinnu við
verzlunarstörf sem allra fyrst. R. v. á.
2 dnglegar stúlkur vantar i Mimir.
Kaupakona, vön heyskap, óskast.
Upplýsingar á Bræðraborgarstig 32 A.
S t ú 1 k u vantar mig nú þegar til eld-
hússtarfa. — L. Brnun »Skjaldbreið«.
^ cTíuííir
GuOm. Guðmundsson skáld
er fluttur í hús Guðm. Jaköbssonar,
Laugavegi 79. Þar er talsími 448.