Morgunblaðið - 23.05.1915, Page 1
'Sunnudag
23.
maí 1915
H0R6UNBLADIB
2. argangr
198.
tölublað
Ritstjórnarsími nr. 500 | Ritstjóri: Vilhjálmnr Finsen.
ísafoldarprentsmiðja
Afgreiðslusími nr.
499
Reykjavíknr
B iograph-Theater
Talsími 475.
|BI0
Htífandi þýzkur sjónleikur í 3
þáttum eftir
Urban Gad.
Aðalhlutverkið í þessari fyrir-
taks góðu mynd, leikur af venju-
legri snild frægasta kvikmynda-
leikkona heimsins
Fru Asta Nielsen.
Sýningar á annan í Hvítasunnu
kl. 6, 7, 8 og 9.
Verðið hið vcnjulega.
L. F. K. R.
Lesstofan opin hvern mánudag
frá kl. 6'/2—8^/2 síðd.
Stjórnin.
Theodor Johnson
Konditori og Kafé
stærsta og fullkomnasta kafhhús
í höfuðstaðnum.
— Bezta dag- og kvöldkaffé. —
Hljóðfærasláttur frá 5—7 og 9—11V2
Conditori & Café
Skj aldbreið
fegursta kaffihús bæjarins.
Samkomnstaður allra bœjarmanna.
Hljómleikar á virkum dögum kl.
-9—11V2, sunnudögum kl. 5—6.
A.V. Mikið úrval af áqætis kökum.
Ludvig Bruun.
Biðjið einungis um:
niðursoðna
grænmeti,
Fána
smjörlíkið viðurkenda, og tegundirn-
ar »Bouquet«, »Roma«, »Buxoma«,
*H«, »E«, »D«, »C«,
Baldur
®mjörlikiÖ ágæta, í 5 kilogr. spor-
°skjulöguðum pappa-ílátum,
Juwel tr
^ heildsölu fyrir kaupmenn, hjá
G. Eiríkss, Reykjavík.
I»areð eg mun dvelja nokkurn tíma í Reykjavík býð eg hér-
með háttvirtum eigendum
Orgel-Harmonia
að líta eftir og gera við hljóðfæri þeirra. — Gott og traust
verk ábyrgist eg. Menn eru beðnir að snúa sér til mín sem fyrst.
Svend Steenstrup
úr firmanu Petersen & Steenstrup. Spítalastíg 9, fyrsta lofti.
Viðstaddur 1—3.
Þriðjudaginn 25. þ. m. hefst
71 ý úfsaía í Bergsfaðasfr. 27
Þar verða seld brauð frá bakarii Björns Simonarscnar.
Ennfremur verður selt: Mjólk (i glösum og samkv. pöntun), egg,
gosdrykkir, öl, niðursoðið kjöt og kæfa o. fl. o. fl.
— íslenzk frfmerki (óbrúkuð) verða þar einnig til sölu. —
Innilegt þakklæti til allra er sýndu oss samúö sína við fráfall
og jaröarför frú Mariu Finsen.
Börn hinnar látnu.
■
Effiðaámar,
Leigart á þeim.
Englendingur sá, sem hafði tekið
árnar á leigu í sumar, ritar borgar-
stjóra og fer þess á leit, að sleppa
við samninginn, gegn því að hann
greiði bænum einhverjar skaðabætur.
Treystist hanu nú ekki til þess að
fara til íslands, af ótta við þýzku
kafbátana. Segir hann að kona sín
vilji ekki leyfa sér að fara einum
og ekki þori hún heldur að leggja
áf stað til íslands, því hún vilji eigi
verða skotin í kaf. — Býðst hann
nú til þess að taka árnar á leigu
næsta sumar, fyrir sama verð og átti
að vera á þeim í sumar, eða 400
pund sterling. — Borgarstjóri kvað
ekkert á móti þvi, að veita mann-
inum undanþágu, ef hann greiddi
sæmilegar skaðabætur, svo bærinn
yrði skaðlaus. Það mætti leigja árn-
ar einstökum mönnum i sumar eins
og árið 1913. Þá voru teknar 20
krónur fyrir stöngina á sólarhring
og leyft að hafa 3 stangir í ánum í
senn. Féð sem fyrir það fékst voru
1,260 krónur fyrir 22 daga í júni
og 8 daga í júlí. Eftir þann tima
tók Englendingur þær á leigu fyrir
200 pund slerling. — Nú kvað
borgastjóri mega gera ráð fyrir að
eigi fengist minna frá einstökum
mönnum fyrir veiðiréttinn i sumar,
en 2500 krónur. Ef bærinn ætti því
að verða skaðlaus, þyrfti hann að fá
250 pund sterling i skaðabætur frá
leigjandanum. Virtist fasteignanefnd-
inni það ráð að slaka þannig til,
gegn þvi að hann tæki þá árnar
aftur á leigu að sumri og væri það
nokkurs vert að hafa þá vissan leigj-
anda og tryggara að taka þvi boði
meðan það gæfist. jafnvel álitamál
hvort eigi mætti sætta sig við minni
skaðabætur. Ef bæjarstjórnin féllist á
v;lja fasteignanefndar í þessu, kvaðst
borgarstjóri mundi skrifa manninum
og biðja hann að sima svar um hæl,
svo nógu snemma yrði það afráðið
hver árnar hefði í sumar.
Fundurinn félst á gerðir nefndar-
innar.
Hvar eiga fiskveiðafélögin
að hafa bækistöð sína?
Frá bæjarstórnarfundi 20. rnai.
Magnús Guðmundsson, skipasmið-
ur sækir um leyfi til þess að mega
setja á fót skipasmíðastöð á lóð sem
bærinn á niður við sjó, vestan við
dráttarbrautina (Slippinn). Vill hann
fá nokkurn hluta af þeirri lóð keyptan.
Hann hafði áður bátasmiðastöð hjá
Völundi og smíðaði þar »Heru« og
tieiri mótor-skip. Nú segist hann
ekki geta verið þar lengur vegna
járnbrautarinnar, sem hafnargeiðin
hefir lagt fyrir framan Völundar-
húsin.
Samtimis sækir fiskiveðafélagið
NÝ J A BÍ Ó
Auðæfi
einstæðingsins
Sjónl. í 2 þáttum leikinn af
Pathe Fiéres-félaginu í París.
Alþektir og ágætir leikarar:
Etievant. Angelo. Frú Revonne.
IFjalla-Eyvindur
verður leikinn
i síðasta sinn
annan hvítasunnudag
i Iðnó kl. 8 síðd.
Aðgöngumiðar seldir sama dag
í Iðnó eftir kl. 10.
——>
Biðjið ætíð um hina
heimsfrægu
Mustad öngia.
■arO
Búnir til aí
0. Mustad Sc Sön
Kristjaníu.
K. F. U. M.
K. F. P. K.
Skemtiför á morgun annan
Hvítasunnu til Hafnarfjarðar. Lagt
af stað frá K. F. U. M. kl. 9y2,
ef veður leyfir.
Meðlimir K. F. U. M. og K. F.
U. K. velkomnir.
Nánara á almennri sam-
komu í kvöld kl. 8ya.
»Haukur« um það að fá lóðina þarna
vesturfrá til kaups.
Þessar tvær beiðnir höfðu legið
fyrir á fundi hafnarnefndar þ. 14.
maí. Borgarstjóri gat þess, að nefnd-
in hefði viljað láta Magnús fá 20
metra breiða lóð fram við sjóinn á
leigu, þó þvi að eins að hanh skuld-
byndi sig til þess, að taka þaðan
burtu öll mannvirki með 6 mánaða
fyrirvara. En við erindi Hauks væri
það að segja, að á þeirri lóð, sem
eftir yrði, þegar Magnús hefði fengið
þessa spildu, yrði að vera bátaupp-
sátur framvegis, og því mætti ekki
festa lóðina.