Morgunblaðið - 02.06.1915, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.06.1915, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ CHIVERS sulíutau kaupa þeir sem vilja fá verulega góða vöru. Faest hjá kaupmönnum. Skrifstofu-húsgögn óskast keypt nú þegar. R. v. á. Vandaður piítur, 14—16 ára, sem er vel að sér í reikningi, getur fengið atvinnu við verzlun hér í bænum. Eiginhandar umsókn mrk.: » Verzl- unarpilturc, afhendist afgreiðslu blaðs- ins fyrir 6. þ. m. Lesið ekki þetta athugalaust. Klæðaverksmiðja Chr. funchers í Danmörku vinnur ódýrustu og beztu dúkana, nú í dýrtíðinni, í fatnaði handa ungum og gömlutn, konum og körlum. Vinnulaunin mega trienn borga að nokkru leyti með ull og hreinum, prjónuðum ullartuskum, sem verksmiðjan, nú sem stendur, kaupir þessu verði: Hvít ull hrein 2.00 pr. kiló — — óhrein 1.40 — — Mislit — hrein 1.60 — — — — óhrein 1.20 — — Notið nú tækifærið og talið sem fyrst við umboðsm. verksmiðjunnar Finnboga Jóhannsson Bröttugötu 9 Hafnarfirði. Litili handvagn er í óskilum. Vit- jist til lögreglunnar í Reykjavík. *ffinna ^ Tveir sjómenn og tvœr stúlknr óskast til Anstfjarða. Afarhátt kanp. Uppl. bjá Sigþóri Jónssyni í úrsmiðjnnni. S t ú 1 k a óskast i mácuð i borðstofnna á Vifilsstöðnm. Snúi sér til frk. Sören- sen yfirhjúkrnnarkonn. ^ cXaupsfiapur , Hcezta verð á tnsknm i Hlif._____ T v ö samstæð trérúm og járnrúm fyrir ^Pgling fæst til kanps. R. v. á. Fjölbreyttur heitur matnr fæst &llan daginn á Kaffi- og matsölnhúsinn Uangavegi 23. Kristin Dahlsted. T * i ð h j ó 1 ódýrnst og vöndnðnst hjá öóh. Korðfjörð, Bankastræti 12. R ú m s t æ ð i, vöndnð og ódýr, og fleiri ná6gögn til söln á trésmiðavinnnstofunni _ Uftngavegi 1. , U e i r sem vilja k a n p a nikkeleraða jAanza á sibrennara-ofna, geta fengið þá l^aidnrsgötn 8, J. Eyólfsson.______ £aiga ^áströ * * st<^rt loftherbergi, með góðnm íúliK °8 ræstingn, er til leigu 1. UtBjón yfir höfnina. R. v. á. Hérmeð er stranglega bannað að festa auglýsingar eða annað þesskonar á staura landssímans í Reykjavlk og Hafnarfirði. Reykjavik 31. maí 1915. Landsímastjórinn. Áuka-alþingiskjörskrá liggur frainmi á bæjarþingstofunni júní. Kærur komi til borgarstjóra fyrir 15. júní. Borgarstjórinn í Reykjavík 31. mai 1915. K. Zimsen. Undirritaður tekur að sér allskonar JTlátaravmnu eftir nýjustu útlendri gerð. Sími 81. Vatdemar Benedikfsson. Vonarstræti 3. Iðnó. Beauvais niðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn. Biðjið ættð um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. Mótorbát vantar til þess að flytja 500 poka af sementi úr skipi, af Keykjavíkurhöfn til Hafnartjarðar. Tilboð um flutninginn merkt „500 pokar“ sendist skrifstofu Morgunblaðsins, sem fyrst. 99 Sanifas' er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi sem gerir gerilsneydda Gosdrykki og aldina- safa (saft) úr nýjum aldinum. Simi 190. Bazar Thorvaldseiisfélagsins er o p i n n í júní, júli og ágúst kl. io. H.f. ,Nyja lðunn‘ kaupir ull og allskonar tuskur fyrir hæsta verð. Alt sem að greftrun lýtur: Líkkistnr og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthiassyni. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. I/ÆF£NAí^ Brynj. Björnsson tannlæknir, Hverflsgötu 14. Gegnir 'jálfnr fólbi i annsri lækninga- e'.c'unni kl. 10—2 og 4—6. Öll tannlæknisverk fratnkvœmd. 1 ennur búnar til o% tannqarðar af öllum frerðum, o% er verðið ejtir vondun d vinnu o% vali d efni. Guðm. Pétursson massagelæknir Garðastræti 4. Heima 6—8 síðdegis. Gigtarlækning — Sjúkraleikfimi — Böð (Hydrotheraphi) — Rafmagn. Jón Kristjánsson læknir. Gigt og hjartasjúkdómar. Fysiotherapi. Bókhlöðustig 10, uppi. Til viðtals kl. 10—12. DÖGMBNN -aOtgHI Sveinn Björnsson yfird.lögm. Friklrkjuveg 19 (Staðastað). Slmi 202, Sfcrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6 Eggert Claessen, yfirréttarmála- fiutmngsmaður Pósthússtr. 17. Venjulapa heima 10—11 og 4—5. Slmi 16, Olafur Lárusson yfird.lögm, Pósthússtr. 19. Sími 215. Venjulega heima 11—12 og 4—5. Jón Asbjörnsson yfid.lögm. Austurstr. 5. Sími 435. Venjulega heima kl. 4—51/,. Guðm. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Sími 488. Heima kl. 6—8. Bjarni Þ. Johnson yfirréttarmálaflutningsmaður, Lækjarg. 4. Heima 12—1 og 4—5. Sími 263. YÁTí*YGGINGAH Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brithish Dominion General Insurance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabótafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. Brunatrygging — Sæábyrgð. Stríðsvatrygging. Skrifstofutími 9—11 og 12—3. Det kgl. octr. Brandassorance Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hus, husgögn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h,. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Garl Finsen Laugaveg 37, (uppi) Brunatryggingar. Heima 6 l/t—7 x/4. Talsimi 331.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.