Morgunblaðið - 07.06.1915, Síða 4
2
MORGUNBLAÐIÐ
Caille Perfection
báta- og land-mótorar, eru lang-ódýrastir, ein-
faldastir og bezt gjörðir. Léttari og fyrir-
ferðarminni en nokkrir aðrir mótorar. Avalt
fyrirliggjandi hji
G. EÍPÍkss, Reykjavík, sem gefur allar
frekari upplýsingar viðvikjandi mótorum þessum.
Caiííe Perfecfiott
eru beztu, léttustu, einföldustu og ódýrustu báta- og verksmiðjumótorar,
sem hingað flytjast. Vanalegar stærðir frá 2—30 hk. Verksmiðjan
^miðar einnig utanborðsmótora, 2 og 3V2 L.k.
Mótorarnir eru knúðir með steinolíu, en
settir á stað með benzini, kveikt með öruggri
rafmagnskveikju, sem þolir vatn. Verksmiðjan
smiðar einnig Ijósgasmótora.
Adalumboðsmaður á Islandi
O. Elling*sen.
Skrifsfofa
Samábyrgðar Islands
á fiskiskipum
er Jlutí
LÖGMENN
Sveíms Björnsson yfird.lögm.
Frfklrkjuveg 19 (Staðastað). Sími 202.
Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6,
Sjálfur við kl. 11—12* og 4—6
VÁTiiYGGINGAÍi
Vátryggið tafarlaust gegn eldi,
vörur og húsmuni hjá The Brithish
Dominion General Insurance Co. Ltd.
Aðalumboðsm. G. Gíslason.
Eggert Olaessen, yfirréttarmáia-
flutningsmaður Pósthússtr. 17.
Venjuiega heitna 10—11 og 4—5. Simi 18.
Olafur Lárusson yfird.lögm.
Pósthússtr. 19. Sími 215.
Venjulega heima 11—12 og 4—5.
Jón Asbjörnsson yfid.lögm.
Austurstr. 5. Sími 435.
Venjulega heima kl. 4—51/*-
Gnðm. Olafsson yfirdómslögm.
Miðstr. 8. Sími 488.
Heima kl. 6—8.
LÆf(NA^
Brynj. Björnsson tannlæknir,
llverfisgötu 14.
Giegnir rjálfnr fólki i annari lækninga-
r'.r'nnni kl. 10—2 og 4—6.
Öll tannlaknisverk Jramkvœtnd.
lennur búnar til og tann^arðar af
ollum qerðum, oq er verðið ejtir vöndun
d vinnu 0% vali á efni.
Vátryggið hjá:
Magdehorgar brunabócafélagi
Den K'föbenhavnske Söassurance
Forening limit. Aðalumboðsmenn:
O. Johnson & Kaáber.
A. V. Tulinius
Miðstræti 6. Talsími 254.
Brunatrygging — Sæábyrgð.
Stríðs vatry ggin g.
Skrifstofutími 9—n og 12—3.
Det tyl oetr. Brandassurance Co.
Kaopmannahöfn
vátryggir: hns, húsgögn, alls-
konar vðruforða 0. s. frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h.
í Austurstr. 1 (Búð L. Nietsenj
N. B. Níelsen.
Oar! Pinsen Laugaveg 37, (uppi)
Brunatryggingar.
Heima 6 lf$—7>/4, Talsimi 331.
Líkkistur
Guðm. Pótursson
massagelæknir Garðastræti 4.
Heima 6—8 síðdegis.
Gigtarlækning — Sjúkraleikfimi —
Böð (Hydrotheraphi) — Rafmagn.
fást vanalega tilbúnar á
Hverflsgötu 40. Sími 93.
Helgi Helgason.
/ Rús Ráyfiróómara cJSr. <3ónssonar
cPóstRússtrœíi 13.
Beauvais
Leverpostej
er bezt.
Qrœnar Baunir
frá Beauvais
eru ljúffengastar.
Silfurlands nótt.
Skáldsaga
um ræningja í ræningjalandi
14 eftir
Övre Richter Frich.
Framh.
— Þér eruð fögur, frú mín, mælti
hann af nokkurri kurteisi. Fegurð-
in eykur hættuna um helming fyrir
konu f þessu landi. Indiönsku hund-
arnir, sem læðast hér umhverfis,
bíta þegar konur eiga í hlut. Eg
hefi fyrir löngu sent minar konur
burtu. Þér ættuð að fara héðan,
frú mín, og stíga aldrei framar fæti
yðar þar sem Zapata hefir hafst við.
— Eg verð hjá manni mínum,
mælti Natascha. Indiönsku hund-
arnir eru ekki verri en úlfarnir, sem
eg hefi alið aldur minn hjá. Eg
er dóttir dýratemjara, leff Smith, og
kann að nota svipuna. Og ef hún
bregst, þá hefi eg annað betra vopn.
Ameríkaninn brosti og ypti öxlnm.
— Well, mælti hann. Viljið þér
ekki gera svo vel að ganga inn í
hús yðar. Það er góður búitaður
fyrir þá menn, sem hafa sterkar
taugar. í múrveggjunum eru ótal
ör eftir kúlur og jörðin hérna um*
hverfis hefir drukkið mikið af slæmu
blóði. Zapata, gamli uxinn hefir
stangað dyrnar hér með hornunum.
En nliðið er sterkt og hefir þolað
stang hans. Hann hefir reynt að
svelta okkur inni og varna okkur
þess að vinna. En haciendan er
eins og sjálfstætt konungsriki og
innan múranna vex nóg korn, tvær
stórar uppsprettur gefa okkur nóg
vatn og kvikfé höfum við nóg.
Og mexikanska jörðin verður ekki
lögð 1 auðn. Ekkert fúlmenskubragð
getur eytt frjósemi náttúrunnar . . .
Velkominn til hacienda de Velasco I
Það var talsverður sjálfbyrgins-
skapur i rödd gamla mannsins. Svo
tók hann pípuna sina aftur og
kveikti í henni. Stór kynblending-
ur lokaði hliðinu-svo small í. Fimm
skeggjaðir cowboys frá Teksas
stóðu álengdar, hölluðust fram á
byssurnar sinar og veifuðu hqjtun-
um til kveðju.
— Þetta eru mínir menn, mælti
Smith. Þeir eiu fúsir til þess að
ganga í þjónustu yðar. Það eru
engir guðs englar og segi eg það
rétt eins og það er. Og það gæti
farið illa fyrir þeim ef þeir haettu
sér til Bandarikjanna. Þrir þeirra
eru moiðingjar og tveir eru hesta-
þjófar. En þeir eru vinfastir og
yður er óhætt að treysta þeim. Ef
þér farið rétt að þeim þá ganga
þeir í opinn dauðann fyrir yður.
■— Það er ágætt, mælti Delma.
Eg vil lifa hér í friði ásamt konu
minni. En við óttumst ekki róstur
og ætli einhver að gerast ágengur
við mig, svifist eg þess ekki að setja
hart á móti hörðu.
— Varið yður á hermönnunum,
mælti Smith. Þeir eru oft verri en
ræningjarnir. Sérstaklega er það
einn þeirra sem jafnan hefir verið
á hælnnum á mér.
— Hvað heitir hann?
— Rodriguez liðsforingi.
— Jæja — hann mun ekki gera
mér mein.
— Hvers vegna haldið þér það?
— Hann er dauður.
— Dauður?
— Já, eg drap hann í morgun á
Orientalstöðinni. (
Ameríkumanninum hnykti við.
Hann horfði nokkra stund alvarlega
á Delma.
— Nú, er það þannig I mælti hann
og rak upp stuttan hlátur. Þér er-
uð án efa rétti maðnrinn til þess að
vera hér. Piltunnm mun geðjast vel
að yður . . . Segið mér — hvar
hittuð þér hann?
— Rétt neðan við hjartað — —
— með þessari hérna, mælti Delma
og dró stóra Smith & Wesson upp
úr buxnavasa sínum.
Amerikaninn tók marghleypuna og
horfði hugfanginn á hana.
— Hún mun verða mörgum rauð-
um mönnum að bana, mælti hann.
Nú verður fjör á hacienda de
Velasco.
Sjöundi kapituli.
. Vörðurinn fótalausi.
— Sjáið þér kirkjuturninn þarna?
spurði Jeff Smith. Hann er varnar-
virki haciendunnar. Þar er Abra-
ham Fairfax.
— Hver er það? spurði Natascha.
— Það er einkennilegur maður,
frú, mælti Smith. Þegar Grant
hershöfðingi sat um Richmond, var
Abraham Fairfax ungur og hraustur
maður. Hann var einhver allra
bezta stórskyttan í liði Robert Lees.
En einu sinni kom sprengikúla á
fallbyssu hans og þegar hún sprakk,
þá greip hún Fairfax i flisafaðm sinn.
Og þegar hjúkrunarmennirnir komu
þar að, var hann ekki annað
en ólöguleg blóðug kjöthrúga.