Morgunblaðið - 08.06.1915, Side 4
4
MORGUNBI.AÐIÐ
George Duncan & Co., Dundee.
Sérverksmiðja í Dundee- og Kalkiitta-striga-pokum, og Hessians tii
fiskumbúða. Framleiðir allar jute-vörur.
Stórt úrvai af allskonar Hessians ávalt fyrirliggjandi hjá
umboðsm. fyrir ísland,
G. Eiríkss, Reykjavík.
Atvinna fyrir málara.
Góður málari getur fengið atvinnu. Uppl. hjá
Magnúsi Th. S. Blöndahl
Lækjargotu 6 B.
Uppskipun á kolum.
Tilboð óskast í uppskipun á einum kolafarmi eða máske tveimur.
Upplýsingar hjá
Magnúsi Th. S. Blðndahl
Lækjargötu 6 B.
2 háseta
Vélameistara
vantar -á »Jörund«. Menh snúi sér
til A. V. Tulinius.
HlíSS80” DOGMENN
Sveinn Björnsson yfird.lögm.
Frfklrkjuveg 19 (Siaðastað). Simi 202.
Skrifstofutími kl. io—2 og 4—6.
Sjálfur við ki. 11—12 og 4—6
Eggert Claessen, yfirréttarmáía-
flutningsmaður Pósthússtr. 17.
Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi 16.
Olafur liárugison yfird.lögm.
Pósthússtr. 19. Sími 215.
Venjulega heima n —12 og 4—5.
Jón Asbjörnsson yfid.lögm.
Ausiursir. 5. Sími 455.
Venjulega heima kl. 4—5 */a.
Gnðin. Olafgsou yfirdómslögm.
Miðstr. 8. Sími 488.
Heima kl. 6—8.
ItÆf[NAr^
Brynj. Björnsson tannlæknir,
Hverfisgötu 14.
Gegnir rjélfar fólkí i annari lækninga-
c'c'uani bl. 10—2 og 4—6.
Öll tannlœknisverk Jramkvamd.
lennur búnar til oq lannqarðar af
öllum qerðum, oq er verðið ejtir vöndun
á vinnu oq vali á efni.
VÁTííYGÖINGAÍJ
Vátryggið tafarlaust gegn eldi,
vörur og húsmuni hjá The Brithish
Dominion General Insurance Co. Ltd.
Aðalumboðsm. G. Gíslason.
Vátryggið hjá:
Magdeborgar brunabócafélagi
Den Kjöbenhavnske Söassurance
Forening limit. Aðalutpboðsmenn:
O. Johnson & Kaaber.
A. V. Tulinius
Miðstræti 6. Talsími 254.
Brunatrygging — Sæábyrgð.
Strí ðs vatry ggin g.
Skrifstofutími 9—n og 12—3.
Det kgL octr. Brandassnrance Co.
Kaupmannahöfn
vátryggir: hus. húsgögn, alls-
konar vöruforða o. s. frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h.
í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen)
N. B. Nielsen.
Carl Finsen Laugaveg 37, (uppi)
Brunatryggíngar.
Heima ( V*—7 V*. Talsími 331.
Reykið
að eins:
,Cl)airman‘
vantar á seglskipið »Dagny«, sem fer héðan til Kanada eftir nokkra daga.
Menn snúi sér til
O. Johnson & Kaaber.
Guðm. Pétursson
massagelæknir Garðastræti 4.
Heima 6—8 síðdegis.
Gigtarlækning — Sjúkraieikfimi —
Böð (Hydrotheraphi) — Rafmagn.
og ,Vice Cf)air
Cigarettur.
Fást í öllum betri verzlunum.
4
Silfurlands nótt.
Skáldsaga
um ræningja i ræningjalandi
15 eftir
Övre Richter Frich.
Framh.
Sprengikúlan hafði rifið af honum báða
fæturna og það munaði mjóu að hann
misti lífið. Honum var nú samt
sem áður klastrað saman aftur, hon-
um var gefinn heiðurspeningur fyrir
hreysti og ættingjar hans bjuggu sig
undir það að gera útför hans sæmi-
lega. En Abraham batnaði. Og svo
lá hann lengi og gat enga björg sér
veitt, og svo var honum ekið í
vagni ár eftir ár.
Svo hitti eg hann fyrir fjórum
árum. Þá var hann fátækur, solt-
inn og leiður á lífinu.
— Geturðu lánað mér marghleypu ?
mælti hann.
—5 Hvað ætlarðu að gera við
hana? spurði eg.
— Eg ætla að vita hvort kúlan
getnr nnnið á mér, mælti hann.
— Vitleysa Abraham, mælti eg.
Komdu með mér til Mexiko. Þar
á eg kirkjutarn og vélbyssu. Þú
ert göraul stórskytta og sérð vel.
Óg Fairfax félst á þetta. Nú situr
hann uppi í turninum nótt og nýt-
an dag og heldur vörð um okkur
fyrir ræningjunum. Það er enginn
maður til jafn sjónglöggur og
aðgætinn og Abrabam Fairfax.
Það kemur enginn svo í ná-
munda við húsið, að Fairfax hafi
ekki skoðað hann nákvæmlega. Eg
hefi látið gera honum stól sem hann
getur snúið eftir vild. Stólnum er
lítil vélbyssa áföst og vei þeim, sem
Abraham miðar á.--------Ef Robert
Lee hefði haft marga slíka menn
mundijUlysses hafa veizt það örðugt
að ná Richmond.
— Það hlýtur að vera leiðinlegt
að sitja þarna, mælti Natascha og
benti á turninn.
— Leiðinlegt? — — Abraham
finst sjálfum sem hann sé drotnari.
Hann situr í hreiðri sínu eins og
örninn og horfir út yfir ríki sitt.
Hann fer einskis á mis og hann
má reykja og bölva eins og honum
sýnist. Og piltarnir koma oft til
hans. Fairfax er mentaður maður
og heimspekingur og hann treður
oft og einatt ýmsum góðum og
nytsömum fræðum inn í hausinn á
þeim. Eigum við að koma upp til
hans?-------—
Delma og Natascha stóðu alveg
forviða framan við limlesta manninn
í kirkjuturninum. Hann var herði-
breiður og augnabrúnir hans loðnar.
Hann sat á stóli sem jafnframt mátti
nota sem rúm og fyrir framan hann
var borð og á því margir sjónaukar
af nýjustu gerð. Jafnframt stóð þar
lítil vélbyssa og mátti snúa bæði
borðinu og stólnum í hring eftir
vild.
Gamli hermaðurinn varð dálítið
órólegur á svip þegar nýi eigandi
haciendunnar kom á fund hans.
Hann slepti sjónaukanum og tautaði
fyrir munni sér blótsyrði, sem hafði
verið í tízku í her suðurrikjanna
fyrir fimtíu árum.
Delma gekk til hans.
— Eg hefi heyrt talað um hreysti
yðar og dugnað, mælti hann kurt-
eislega, og eg vona, að þér viljið
framvegis gegna þeirri stöðu, sem
þér nú hafið. —---------
— Eg þakka, mætti Fairfax með
dimmri bassarödd. Eg er gamall
maður, en eg sé vel ennþá og
skjálfhentur er eg ekki.-------Mér
þykir leiðinlegt að Jeff skuli fara, en
fjölskyldan kallar. Eg kann vel við
mig hér — -r- hér er frjálst og
fagurt og hér er eg eins og drotn-
ari. Það er ekki gott fyrir þann
sem enga fætur hefir að vera á
mörkum úti. Hér verð eg þess
ekki var að mig vanti fæturna. Hér
sé eg líf náttúrunnar eflast, eg sé
grasið gróa og ávextina á trjánum.
Eg þekki hvern einasta blett hér i
nágrenninu — já, hvert moldarbarð
og hver steinn eru þegnar mínir.
Það er eins og alt lúti mér hér, frá
morgni til kvelds. — — Já, herra
minn, eg fer eigi héðan með fúsu
geði fyr en eg hverf undir græna
torfu.
— Þér megið vera hjá okkur alt
af, mælti Natascha viðkvæmnislega
og greip hönd gamla hermannsins.
Og mig langar til þess að mega oft
koma upp til yðar til þess að sjá
lífið bærast í skógi og kjarri.
— Guð blessi yður frú, tautaði
Fairfax. Eg hefi ekki séð konuaugu
síðan eg kom hingað og kann ekki
að haga orðum mínum kurteislega.
En Abraham Fairfax er hermaður.
Og hann fórnar lífi sínu fúslega
fyrir þá, sem gefa honum að borða.