Morgunblaðið - 19.06.1915, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
3 ''!
Westminster
Cigarettup
reykja allir sem þær þekkja.
Reynið og sannfærist!
Fast hjá kaupmönnum.
Alþingismaður getur fengið
sólríka stofu og svefnherbergi, með
húsgögnum, io mínútna hægur
gangur frá þinghúsinu. (Fæði, ef
vill). Ritstj. vísar á.
Alt sem að greftrun lýtur:
Líkkistur og Líkklæði
bezt hjá
Matthíasi Matthiassyni.
Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna,
fá skrautábreiðu lánaða ókeypis.
Sími 497.
^ díaups/iapur
H æ z t verð á nll og prjónatasknm í
Hringið i sima 503.
Pjölbreyttur heitar matnr fæst
allan daginn & Kaffi- og matsölahúsinn
Langavegi 23. Kristin Dahlsted.
R e i ð h j ó 1 ódýrnst og vöndnðnst hj4
Jóh. Norðfjörð, Bankastræti 12.
Rúmstæði, vöndnð og ódýr, og fleiri
húsgögn til böIu ú trésmiðavinnustofnnni
ú Langavegi 1.
A 1 f a-L a v a 1 skilvinda, divan, eikar-
borð og fjórir stólar, skrifpúlt, rúmstæði,
gramofón, karlm. reiðbjól, boxhanzkar,
íúlnriffill 0. fl. selst með sérstökn tæki-
færisverði ú Laugavegi 22 (steinh.).
Til sýnis kl. 12 til 1 e. m.
Barnakerra litið notnð er til söla
ú Barónsstig 12.
G 011 tveggjamannafar með seglnm,
úrum og stýri er til sölu. Uppl. Baróns-
stig 128
cTapaé ^
Sjáfblekungur tapaðist áíþrótta-
vellinum eða á leiðinni þangað í iyrra-
(17. júni). Skilist til ritstj. gegn
tundarlaunum.
jjf cfunóið ^
Beningabudda með peningnm i
tanst i gær. Vitjist ú Skóvörðnstig 33.
Manufall
Austurríkismanna og Þjóðverja í
orustunm í Galicíu, hefir verið af-
skaplegt. Á einum stað, skamt frá
rzernysl, lágu lik 5000 Austurrikis-
®anna, sem Rússar grófu. Segja
rezk blöð, að orusturnar í Galiciu
* verið þær mannskæðustu i þess-
an styrjöld.
Rúmenía og Búlgaría.
Miklu máli þykir það nú skifta
hvað þau tvö ríki gera. En þar
virðist eigi nema tvent til. Annað-
hvort verða þau hlutlaus framvegis
eins og til þessa, eða þau snúast til
liðs við bandamenn, gegn Austurrik-
ismönnum og Tyrkjum.
Víst er um það, að margir eru
þeir í Rúmeniu sem hvetja þess að
ríkið hefjist handa. Þann 6. þ. mán-
aðar voru miklar æsingar þar í höf-
uðborginni Bukharest. Söfnuðust
saman 30 þúsundir manna og gengu
um göturnar og sungu þjóðsöngva
Frakka og ítala. Staðnæmdist þyrp-
ingin fyrir framan bústað ítalska
sendiherrans og voru þar haldnar
ákafar æsingaræður.
Foringi íhaldsmanna, Marghiloman
og jafnaðarmenn reyndu að safna liði
til þess að draga úr þessum æsing-
um, en varð litið ágengt. Marghilo-
man er eindreginn vinur Þjóðverja.
Á fundi ihaldsmanna þá um kveldið,
var rætt um horfurnar og skoðanir
Marghilomans. Voru þar flestir hon-
um andvigir og var samþykt með
þorra atkvæða að svifta hann for-
mannstign. Hann gekk þá af fundi
og fylgdu honum nokkrir menn.
Þessir atburðir vöktu mikla athygli
i nágrannaríkinu Búlgaríu. Þykir
það fyrirboði stærri tíðinda. Búigarar
eru þó enn ákveðnir í þvi að vera
hlutlausir í ófriðnum.
Nokkrar stúlkur,
vanar síldarverkun, ræð eg ennþá til Siglufjarðar.
Hátt kaup i boði.
Hallgr. Tómasson
Laugavegi 55.
Nykomið i
verzl. Björns Guðmundssonar:
Fiskbollur, Ansjósur, Gaffelbitar, Krabbi, Sardínur, Smásíid í olíu,
Carbonade, Kjötbollur,
Semuliugrjón, Mannagrjón, Kartöflumjöl, Hjartarsalt, Eggjaduft o. fleira.
Sími 384.
Sundmaga
kaupir fjæzfa verði
Verzí. Von
Laugavegi 55.
Kafbátarnir og seglskipin.
Hingað kom í fyrradag seglskipið
»Maagen« hlaðið kolum. Skipstjóri
segir þá sögu að skip hans hafi ver-
ið stöðvað af þýzkum kafbáti skamt
fyrir norðan Orkneyjar. Bað for-
ingi kafbátsins hann um að bíða
ofurlítið við meðan kafbáturinn
brygði sér að öðru seglskipi rúss-
nesku, sem var á siglingu alllangt
frá.
Síðan stýrði kafbáturinn á burt í
áttina til rússneska skipsins.
Skipinu var gefið merki um að
stöðvast, en að líkindum hafa Rúss-
arnir ekki getað Iesið úr merkjun-
um því skipið hélt i fyrstu áfram.
Loks bjóst rússneski skipstjórinn
samt til þess að yfirgefa skipið og
var ásamt 4 skipverjum, kominn i
skipsbátinn. Þá dundi skyndilega
skothríð frá kafbátnum yfir skipið
og ein sprengikúlan hitti skipstjóra
í mjöðmina og tætti hann 1 sundur.
Annar skipverji, sem á þiljum stóð,
særðist og mikið I andliti. Síðan
var skipinu sökt, en kafbáturinn hélt
aftur að »Maagen* og skipaði skip-
stjóranum að halda til lands með
Rússana, sem á lifi voru.
Atvinna.
10 stúlkur duglegar, eða 10 duglegir drengir 14—16
ára geta fengið mjög álitlega atvinnu frá í júli til september.
Upplýsingar gefur
Sigurður Þorsteinsson
Bókhlöðustíg 6A — Heima kl. 8—10 siðdegis.
„Sanifas'
er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi
sem gerir
gerilsneydda Gosdrykki og aldina-
safa (saft) úr nýjum aldinum.
Síml 190.
Yoghurt
(súrmjólk)
fæst daglega á kaffihúsinu Uppsölum.
^ *ffinna
S t ú 1 k a óskast i vist ú gott heimili
1. júli. £. v. ú.
DÆF£NAI^
Brynj. Björnsson tannlæknir,
Hverflsgötu 14.
Gegnir rjálfnr fólki i annari lækninga-
stc'nnni kl. 10—2 og 4—6.
Öll tannlaknisverk jramkvamd.
lennur búnar til 0% tanngarðar af
öllttm (rerðum, 0% er verðið cftir vöndun
d vinnu o% vali á efni.
Þannig er hernaður á því herrans
ári 1915.
S t ú 1 k a getnr fengið heyvinnn hjú
Petersen frú Viðey, IOnskólannm.
S t ú k a óskast nú þegar. R. v. ú.
G ó Ö a n kanpamann vantar sýslnmann-
inn ú Efra-Hvoli. Gott kaap. Talið við
dýralækni Magnús Einarson.
Guöm. Fétursson
massagelæknir Garðastræti 4.
Heima 6—8 siðdegis.
Gigtarlækning — Sjúkraleikfimi —
Böð (Hydrotheraphi) — Rafmagn.