Morgunblaðið - 16.08.1915, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.08.1915, Blaðsíða 1
laöutlag 16. lðl5 J^hjtjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finseti. ísafoldarprentsmiðja BlO Reykjavíknr Biograph-Theater Talsími 475. BIO ^ósturinn frá San Hilo. 1 or®Pet>nandi og skemtilegnr Bjónl. pr, Pattnm. — Aðalhlntv. leikin af • Emilie Sannom. Hr. Bm. Gregers fiaíiTu'n er á JótlandsheiÖi við r»kt’ par sem *1‘n hreindýra- ■ani n* er stnn<tnb' °8 sázt á mynd- ■ Hreindýr svo hnndruðnm skiftir. |p. U. M. H. P. DUHS A-DEILD. Tekið á móti pöntunum á íslenzkum flöggum 2. árgangr 282. tölublað Afgreiðslnsí,ti; nr. 499 NÝJA BÍ Ó Forlög bræðranna. Sjónleiknr i 3 þáttnm, leikinn af ágætnm leikurnm, t. d. Olaf Fönss, Lily Bech, Aage Fönss, Ebbu Thomsen. Marconi hermaður ^iblíulestur i kvöld kl. 8l/2 Allir ungir menn velkomnir. E r i k a ritvélarnar eru þær einn sem hafa verið reyndar hér á landi að nokkrnm mnn. Þær ern framúr- skarandi endingar- góðar.hávaðalitlar, léttar að skrifa á og með fslenzkn stafrófi sem er rað- að niður sérstak- ■ K AAA lega eflir þvi sem l\| | Jr 1111 hezt hentar fyrir is- (u lenzku. Skriftiner íf|>a íallkoml^ga sýnileg, frá fyrsta til tokt„ .Btafs, og vélin hefir alla kosti, sem ^hr I önnnr nýtizkn ritvél hefir. Nokkrar “Valt fyrirliggjandi hér á staðnnm. íi, i fyrir ísland, t G. Eiríkss, Reykjavik. iNlars ríkir!‘ K’ ijj ,ltstÍóri jafnaðarmannablaðs í borg- 5>hu ^emnrtz á Saxlandi, ritar blaði bréf frá vígvellinum og segir ' *Guð jafnaðarmanna er dauð- ' Mars ríkir!« ^ Svo bætir hann við: Það er eigi réttlætið heldur ^ers vors og snilli stjórnenda Ht > sem veitir oss frið og ákveð- \ Vernig sá friður skuli verða. 1 5 . Verðum að berja svo rækilega í að bandalag þeirra fari (rifj a' Vér verðum að setja á þá ft(St 0sti, er séu sumum vægir og fyrit^ , harðir og veiti tryggingu lVPv>>að óvinirnirskríði ekkisaman lifi / Vér viljum fá að lifa f:jálsu fýrk r eftir sem að þessu, en ekki % r útlendinga í Botha landi S's landi. Biiin til bæði úr ull og bómull og allar stærðir. Sýnishorn fyrir hendi. H. P. DUUS A-Deild. Leir- og gíervara komiti í Hoíasund. Málverkasýning Kristínar Jónsdóttur og Guðm. Thorsteinssons verður opnuð sunnudaginn 15. ágúst, í Barnaskólanum (gengið inn um norðurdyrnar). Sýningin er opin frá kl. 11-—6. Inngangur 50 aurar. Forsetaskifti í Portugal. Þingið í Lissabon hefir í þessum mánuði kjörið Bernardino Machado fyrir forseta lýðveldisins. Hann er einhver hinn kunnasti stjórnmála- niaður þar í landi. Upphaflega var hann prófessor við háskólann í Coimbra, en síðar var hann konung- kjörinn þingmaður og ráðherra um eitt skeið, meðan Don Carlos sat að völdum. Hann vildi breyta kon- ungsvaldinu og takmarka það með stjórnarskrá, en lenti þá í deilum, sem enduðu með þvi að hann varð lýðveldissinni. Vann hann siðan að því vakinn og sofinn að steypa kon- ungsvaldinu og stjórnarbyltingin var engum einum manni jafnmikið að þakka sem honum. Þegar lýðveld- isstjórnin var skipuð í oktobermán- uði 19x0, varð hann utanríkisráð- herra. Þegar stjórnarskráin var stað- fest í ágústmánuði 1911, stóð hann nærri þvi að verða forseti, en þá var það Arriaga sem bar sigur af hólmi. Síðar varð hann sendiherra Portugala í Rio de Janeiro, en kom heim aftur í janúar 1914 og tók við forsætisráðherratign. Þeirri stöðu slepti hann aftur í desembermánuði í fyrra. Herskylda til fimtugs. Reuter-fréttastofa birtir þá fregn 6. þ. mán. og þykist hafa hana eftir góðum heimildum, að þýzka stjórn- in sitji nú á ráðstefnu með foringj- um allra pólitiskra flokka í landinu til þess að ræða um frumvarp það, er kanzlarinn ætlai* að leggja fram f þinginu, um það, að allir karl- menn skuli skyldir til herþjónustu fram að fimtugu. Ef þetta verður að lögum, mun |það valda miklum breytingum í Þýzkalandi, og það er eigi dregið í neinn efa, að þingið muni fallast á frumvarp kanzlarans. Hann gerðist sjálfboðaliði í her ítala þegar eftir að friðslit urðu milli ítala og Austurríkismanna. Var hann undir eins gerður að höfuðsmanni og settur til þess að hafa eftirlit með öllum rafmagns- tækjum flota og hers ítala. Hefir hann þar nær ótakmarkað vald til þess að endurnýja það sem honum virðist mest þörf og bæta nýjum útbúnaði við. Marconi mun vera langfræg- astur allra þeirra miljóna manna, sem nú eru í hernaði. ------....... Mannafli General vbn Blume hefir ritað yfirlit yfir þetta fyrsta ár ófrið- arins, og segir að það sé enginn efi á því, að manntjón Þjóðverja hafi verið minna heldur en mann- tjón óvinanna, bæði að austan- verðu og vestan. Ennfremur hafi Þjóðverjar miklu meira og betra varalið ef á þarf að halda. Svo segir hann: Reynslan er sú hvað mannafla snertir, að vér erum tiltölulega öflugri nú enn í fyrra. Og þetta heldur þannig áfram að breytast oss í hag. Enginn efi er á því, að Rússar hafa fleiri vopnfæra menn heldur en við, en hálfa aðra miljón hermanna þeirra höfum vér handtekið, og þeir komast ekki i hálfkvisti við oss í þeirri kunnáttu, að skapa hrausta og samtaka hermenn. JJm Breta er líku máli að gegna, en sökum þess að her- skylda er eigi hjá þeim, veldur það þeim ýmsum vandkvæðum að fá menn til þess að gerast sjálfboðaliðar. En þótt Bretar kæmu nú á hjá sér herskyldu, þá mundi tæplega halla á oss fyrir það. Erfiðleikar og vand- ræði Breta sjást bezt á þvi, að því (er stöðugt frestað að senda nýja herinn“hans Kitscheners til

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.