Morgunblaðið - 16.08.1915, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.08.1915, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Sunli^ht Sápan hefir alla hina ágætustu.. eiginlegleika. Betra að þvo út henni en nokkurri annari sápu, skemmir ekki fötin þvi hún er búin til úr hinum hreinustu efnum, og allur tiibúningur hennar hinn vandaðasti. Flýtir og léttir þvottinn. ÞESSA sápu ættu allir að biðja um. Farið eftir fyrirsögninni sem er á öllum Sunlight sápu umbúðum. __________ ____ 881 ——Miw—THTITI IIÍM-IIIBMIMM— CHIVERS sultutau kaupa þeir sem vilja fá verulega góða vöru. Fæst hjá kaupmönnum. Kven-hattar (haust-hatíar) ^ ÆaupsRapm nýkomnir í Lækjargötu 4. B æ z t verð á nll og prjónatuskum i Hringið i sima 503. R e i ð h j ó 1 ódýrust og vönduðust hjá Jóh. Norðfjörð, Bankastræti 12. Ullartuskur, prjónaðar og ofnar, keyptar hnzta verði i Aðalstræti 18. Björn Guðmundsson. Uliar'prjónatnskur keyptar bæsta verði gegn peningum eða vörum i VöruhÚ8Íuu. il o . P i a n 0, gramofón, kornet, fiðla, gnitar, til sölu með tækifærisverði á Laugavegi 22 (steinh.) Utsprungnar rósir fást á Hofi. Rýmbeöla K r 0 n 0 s-b r e n n a r i til sölu á Ránar- götu 29, niðri. M £eiga til selu. Gott eintak. — Menn snúi sér til Árna Ólasonar, skrifstofu Morgunblaðsins. 2—3 h e r h e r g i með eldhúsi eða að- gang að eldhúsi, óskast til leigu 1. okt. R. v. á. Eitt herbergi til leigu á Smiðju- 7, uppi. íbúð ósRasf 1. oRt. eóa Vagnhestur, góður og sterkur, 8 vetra, fæst keyptur fyr. tRifsíj. visara. að Sunnuhvoli. E.s. Gullfoss fer til Hafnarfjarðar og Vestfjarða í dag (mánudag) kl. I síðdegis. BOTNIA fer til Leith og Kaupm.hafnar um 22. ágúst. C. Zimsen. Ellistyrkur. Umsóknir um styrk úr ellistyrktarsjóði Reykjavíkur skal senda borgarstjóra fyrir lok septembermánaðar. Rita skal umsóknirnar á eyðu- blöð, sem til þess eru gerð og fást á skrifstofu borgarstjóra, hjá fátækra- fulltrúunum og prestunum. Styrknum verður úthlutað i októbermánuði og koma 6300 krónur til úthlutunar. Borgarstjórinn í Reykjavík, 14. ágúst 1915. K. Zimsen. Brjósfstjhursverksmiðjan í Sfykkisfjóími býr til allskonar brjóstsykur úr bezta efni. Pantanir afgreiddar um hæl um alt land. Styðjið innlendan iðnað. Reynið Stykkishólmssætindin — og þér kaupið aldrei annarstaðarl Einar Vigfússon. Hittist á Hotel Island nr. 9, fyrst um sinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.